Vísir - 07.07.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 07.07.1919, Blaðsíða 3
VlSlfi stundvÍBlega, Áríðandi að mæta! Kaupamaðnr éskast að Kalmannstungu nú þegar. Uppl. á Vesturgötu 33 eða rak- arastofunni Hafnarstræti 16. vernda hana fyrjr mishrúkun. Bæjarstjórn hefir me'5 þessuui reglugerhum sínum tekiS sér stór- um meira vald en henni er leyfi- legt, og veröur því stjórnarráöiö tafarlaust aö ónýta þessar ofsóknir ef nokkurt réttlæti og frelsi er lengur til í þessu ríki. (Meira). Jónas Gíslason. ’ Hvernig stendur á því aö svo afarhljótt er um samvinnu- námsskciöiö svo kallaöa? — Eg' minnist ekki, aö hafa i nokkru blaði höfuðstaðarins séö það nefnt á nafn, og bjóst eg þó satt aö segja viö, að ,,Tíminn“ mundi ekki láta afreka þess ógetiö, ef nokkur væri — En kann ske afrekin hafi engin orðið, og þar af stafi þögn „Tím- ans“. — Einu sinni í vetur gekk þó sú saga um bæinn, aö á náins- skeiöi þessu kendu 14 —• segi og skrifa fjórtán -— kennarar 9 — segi og skrifa niu — lærisveinum. — Þetta hefir líklega verið kvik- Tækifæriskaup 140 faðma 1090 möskva Amk. ný herpinót, 4 nýir herpinótabátar, léttir og liðlegir fyrir mótorbáta, 3 Winchester repeat. rifflar, Gal. 44 og tilsvarandi patrónur. Alt til sölu. Nótin á Önundarfirði, bátarnir á Patreksfirði og Tálknafirði, skotfærin í Eeykjavík. Beykjavík í júlí 1919. P. A. Olaísson Sími 580. Skips- Uppl. hjá skipstjóranum um borð. saga, en sem sagt, er þetta þaö eina, sem eg hefi af námsskeiði Jiessu heyrt. Kann ske aö „Vísir" geti gefið mér — og öðrum — ein- hverjar upplvsingar utn þessa mentastofnuri, þvi margir eru for- vitnir, að fá eitthvaö að heyra uru kenslustofnunina, sem sagt var um i fyrra, að ætti að ganga af „Versl- unarskóla Islands" dauðum' innan skamms. „Vísi“ ér alveg óhætt að trúa Stúlka óskast í búð. Umsókn sendist „VÍ8Í“ merkt „Verslunarstúlka" fyrir mánudag. Skipsferð fæst til Austfjarða um miðja viku ef farþegar verða nægiiega margir. Upplýsingar hjá Elíasi Stefánssyni. ]ivi, aö eg stend ekki einn uppi með þá skoðun, aö stofnun þessa uámsskeiðs sé eitthvert hið allra 1élegasta'„húmbúggið“, sem „Tím- inn & Co.“ hefir fundið upp á, og er þá mikið sagt. Gott getur aldrei af ,,húmbúgs“- stofnun þessari leitt, það var fvrir- fam auövitað. En talsvert ilt getur hún gert, sem sé óþarfa og skað- lega töf á sjálfsagðri aukning „Verslunarskóla íslands“ að fjár- rnagni og kenslukröftum. Má ske feörum húmbúgsins sé íarið að skiljast þetta — betur að svo væri — eöa því þegir „Tíminn" ? Forvitinn. 1J Bejarfrétftir. | Eyjólfur Runólfsson, hreppstjóri á Reynivöllum í Suð- ursveit er hér gestkomandi. Hann er nú áttræöur að aldri, en er enn þá ern vel. Hann hefir verið hrepp- stjóri 40 til 50 ár, þar eystra. Hann er bróðir Sverris steinhöggvara, sém allir fulltíða Reykvíkingar kannast viö. Veðrið. t gær var meö allra heitasta móti um land alt, Hér í bænum var 12.5 st. hiti um morguninn, 15,3 á ísa- firði, 16,5 á Akureyri, 15,5 áGríms- stöðum, 19,6 á Seyðisfirði og 10,4 í Vestmannaeyjum. í morgun var þó enn þá heitara: 13.1 sf. i Rvík, 16,3 á ísafirði, 18 á Akureyri og Grímsstöðum, 22 á Sevðisfirði og 10,5 í Vestmannaevjum. Kristján Jónsson kaupmaður á Laugaveg 19 fór vestur á Ingólfsfjörð með mb. „Leó“ í gær. Peningamarkaðurinn. | Khöfn 5. júlí.) ! 100 kr. sænskar........ kr. 108.90 ; ^ | 100 — norskar..........— 106.20 j too mörk þýsk ............— 30.85 100 dollarar.......... — 432.00 Sterlingspund............ — 19-57 378 cftir hen.ni. petta var allra indælasti maö- ui'; gaf mér.svo ágætlega i staupinu, og ekld var hann nískur á peningunum. En þaö var eiginlega ekki staður fyrir urig- ar stúlkur fanst mér. Jæja, hvern fjand- ann varðar mig um það. ]?etta kvenfólk, þaö er nú öllu vant, lierra.“ „pað er hvérju oröi sannara,“ sagöi Clive og hló, „komdri kunningi yfir á horniÖ og fáöu þér snajTS meö mér.“ Hann fór meö honum inn i veitinga- húsið á móti og baö um Whisky og sódavatn. Vagnþjónninn starði á hann steinhissa, þó kendur væri. Hann tók sér vænan teig af whiskv- blöndunni, og Clive beið eins og á glóð- lrin þangaö til bann var búinn; svo sagöi l’riiin hægt og alvarlega: "Taktu þig nú saman úhöfðinu, maður minn. Eg vil fá aö vita hverl þú fórst meö ungu stúlkuna.“ Vagnþjónninn selti frá sér glásiö og starði á Clive ilskulega, en augnaráðiö mýktist þegar Clivc dró upp fimm punda seöil og lagði á boröið: „Taktu þennan og láttu i vasa þinn og 'rirÖu svo með mig á staðinn þar sem þú skildir viö stúlkuna. pgr skil eg við þig °8 svo geturðu fariö e.ins og málið komi °kkerl við. En ef þú neitar, þá ertu sjaltur í alvarlegri hæitu staddur.“ 379 Maðurinn sperti upp brýrnar og hristi sig eins og til þess aö bafa af sér ölvím- una, svo tók hann bankaseðilinn, braut hann vandlega saman og lét i vasa sinn. „Svei mér ef eg hélt ekki altaf, að þaö væri eitthvað bogiö við þetta,“ sagði bann. „Inn í vagninn með yður herra. Eg skal fara þangað. pér eruð sjálfsagt leynilög- regluþjönn, en gerir feklcert; eg á engan þátt i þessu. Eg ek yður til staðarins og ek svo þaðan aftur. Engra spurninga spnrt og engum spurningum svarað. Er það ekki rétt?“ „Jú, það er rétt,“ sagði Clive. „Eg verð tilbúinn eftir eina mínútu.” Hann hljóp upp til Tibby eins hart og fæturnir gátu borið hann. „Eg hefi komist að hverl þeir hafa far- iö með hana, Tibby!“ sagði luinn. „Nei, eg má ekki tefja eitt augnablik. En þér skulið bíða hér. Og eg skal vera komin með hana til yðar innan stundar, guði sé lof.“ l’m leið og hanÍT sté inn í vagninn fékk hann vagnþjóninum gullpening og ski]>- aði honum að aka hratt. peir héldu aust- ur á bóginn og eftir því sem lengra leiö varð Clive órórra innanbrjósts því að þeir voru nú komnir út í allra illræmdústu og skuggalegustu úthverfin í East-End. 380 Thames-áin var framundan og hér og þar brá fvrir blökkumönnum og öörum sjó- farendalýð. pað var orðið diml og rign- ing um kvöldiö. Glætan frá ljóskerunum kastaði draugalegum svip á brörlegu hús- in og skúrana umhverfis. Tjörubræðslu og fýlulykt kom í móti manni og alengdar heyröust hamarshögg frá bátasmiðunum, sem enn voru við vinnu meðfram ánni. Alt í einu heyrði hann ömurlegt gjálfrið í öldunum, þar sem þær gnauðuðu við steinbi'yggjumar, sem láu niður að ánni. Ömurleiki umhvei'fisins fylti Clive ótta. Vagnþjónninn stöðvaði liestinn og Clive stökk út úr vagnlnum. peir höfðu numið staðar á staö einum rétt viö fljótið, hús voru alt umhverfis en svo dimt, að naum- asi grilti i þau. Vagnþjónninn benti á lág- an. lirörlegan skúr, sem helst lcit út fyrir aö einhver skipasmiður hcfði átl einhvern tima og haft fyrir bátastöð. „parna fóru þau inn.“ sagði hann ön- uglega. „petta er aumi staðurinn. finst yður það ekki. Unga stúlkan virtist samt ekkert taka eftir því, en fór nndir eins inn með manninum, sem kom út til að taka á móti henni. Svo kom hann út aft- nr og gaf mér vel i staupinu, og svo fór eg. Og sama ætla eg að gera nú. Góða nótt, herra!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.