Vísir


Vísir - 10.07.1919, Qupperneq 5

Vísir - 10.07.1919, Qupperneq 5
w «• % < o [10. júli 1919. n IILKYNNING Allar vörur, sem ó ikast sendar « með sk pum vorum, út um land, eða til útlanda, verður að tilkynna fyrirfram, að öðrum kosti verða þær ekki teknar til flutninga með skip- Um fossamálið var samþykt þessi till. í einu hlj.: „Fundurinn skorar á Alþingi að athuga enn á ný rækilega fossamálið, en telur þó sjálfsagt að því máli verði ekki ráðið til lykta á þessu þingi.“ Á öllum þingmálafundum þingmannsins var samþykt svo- liljóðandi traustsyf irlýsing: „Um leið og fundurinn þakk- ar þingmanni kjördæmisins fyr- ir alla framkomu hans í málum lands og héraðs undanfarið, lýs- ir fundurinn fullu trausti á þing- manninum." glíma um GrettisbeltrS. Vel færi á því, aS ein verölaunin yröu veitt drengjum, 14 til x6 ára. Fátt mundi betur falliS til þess, aS hvetja drengi til aS iSka glimur. Þegar fjárhagur íþróttasam- bandsins kemst i sæmilegt horf, ætti þaS aS láta þaS verSa sitt fyrsta verk, aS gefa nokkra verS- launagripi í því skyni, aS glæSa kapp 0g samkepni í þessari alís- lensku íþrótt, glímunum. 24. júní 1919. Hermóður. unum, Glimur, Reykjavík 9. júlí 1919. E.F. EIMSKIPÁFELAG ISLAHDS. Tilboð öskast í akstur á klofnu grjóti. Sexnjið við undirritaðan. Sig. Jónsson, •Laugav. 24, B heima frá 7—8 e. m. í. s. í. Islendingasundiðl919 verður háð hér í Reykjavik 3. ágiist næstkomandi. Kept verður um Sundbikar ísland.ts gefinnaf XJ. 1M. U'. U. (handhafi Erl. Pálsson). Sundið BOO stikur. Þátttakendur gefi sig fram við Egil Guttormsson Skólavörðu- st'g 8 R'fík fyrir 25. júlí. Sundfólagið „Greltir". Þingmólaiundir í Strandasýslu. pingmaður Strandamanna, Magnús læknir Pétursson, hélt víða fúndi í kjördæmi sínu áður en hann fór til þings. Svipaðar tillögur voru samþyktar á öll- um fundunum í flestum málum, og skulu hér birtar nokkrar, sem samþ. voru á fundi í Hólmavík 14. f. m.: 1. Um stjórnarfyrirkomulagið var samþ. í e. hlj. svohlj. till.: „Fundurinn telur langaffara- sælast fyrir landið, að stjórn þess sé mynduð af samfeldum þing-meirihluta, sem beri fulla óbyrgð á henni í heild §inni. — Slcorar fundurinn því á þingið að vinda sem bráðastan bug að því, að mynda slíkan meirihluta og stjórn og látá ekki lengur standa við það fyrirkomulag og ástand, sem nú er.“ 2. Landsverslun. „Fundurinn skorar á alþingi að hlutast til um, að verslun landsins og innflutningur til þess verði gefinn frjáls, þegar á þessú sumri, enda gerir föndur- inn ráð fyrir, að landsverslunin hætti sem slík, þegar er hún liefir sclt vöruforða þann, er hún nú hefir keypt. Sérstaklega leggur fundurinn áherslu á að ekki séu gerðir oft- ar samningar við önnur ríki um forkaupsrétt á afurðum lands- ins.“ Samþ. með öllum þorra at. kvæða gegn 4. Skorað var á Alþingi að auka strandvarnirnar og bæta kjör embættismánna. Heri'a ritstjóri: •— Mér hefir þótt vænt uni, aö sjá þau ummæli, sem Vísir- flutti hér á döguuum um þann glímukapp- ann, sem engan hlaut sigurinn, — Þorgils Guömundsson frá Valda- stööum í Kjós. — Ætla mætti, að þaö þætti litill frami a‘S koma hingaö til kappglímu og fella eng- an. En þó aö þaö yrði hlutskifti Þorgils, er hann þreytti um Grett- isbeltið og „konungdóminn“ 17. þ. m., þá dró hann aö sér' athygli allra, er á horfðu. Bar það tvent til, að hann er hinn glæsilegasti maður að vallarsýn og glímdi mjúklegast allra þeirra, sem þreyttu um beltið. Heyrði eg þaö á möi-gum, sem hjá mér stóðu, að þeir gátu vel unt honum þess að eignast beltið, og vera má, að þar korni einhverntima, að hann beri sigur úr býtum. En þó að það vei'ði ekki, ætti hann skilið að fá em- liverja viðui'kenning fyrir íþrótt sína. Svo lítinn áhuga hafa menn stundum haft á glímum, að við sjálft hefir legið, að þær legðust alveg niöur, eöa svo var það í mínu ungdæmi. En svo kom „glímuskjálftinn". í menn, fyrir eithvaö 12 árum, sem kunnugt er. Mér er þó nær að halda, að áhugi hafi heldur dofnað á þeim allra síðustu árin, og h é r liggja til þess þær orsakir, minsta kosti að nokkru leyti, að ekki hefir þótt á- rennilegt, að sækja beltiö í hendur Sigurjóni. En gleöilegt var að sjá, hve mik- inn áhuga áhorfendur höfðu á glímunum. Þær drógu menn hund- ruðum saman suður á íþróttavöll, og að þeim loknum fór fjöldi manna út áf vellinum, eins og allri skemtun væri þá lokið. Það er glímunum skaði, að ekki skuli kept nerna um einn verð- launagrip. Fáir verða til að keppa og ekki nema allra sterkustu menn, svö að meir er glxmt af kröftum en bragðvísi. í. S. í. þyrfti að gefa tvo til þrjá verðlaunagripi, sem glímt væri urn 17. júní, og ætti þá að Þingið. þingið er nú loks sest á rök- stólana. pingsetningarfundinum var frestað 1. júlí, vegna þess að nokkrir þingmenn voru þá ó- komnir. Var það auðvitað að á- stæðulausu. En það skiftir nú ekki miklu, þó að fimm dögum ‘ af hinum „dýrmæta tíma“ þingsins sé eytt þannig. Meira er undir því kom- ið, hvernig tímanum verður var- iíj eftir þingsetninguna. það má nú gera ráð fyrir því, að þingmenn hafi fullan hug á því, að rækja starf sitt sem best; ekki síður fyrir það, að nú fara kosningar í hönd. Kjósendur eiga nú bráðlega að dæma um afrek þingmannanna á undan- förnum þingum og úrskurða hvort þeir liafi unnið til endur- kosningar. „Fullveldið“ • er fengið. pað munu þingmenn vafalaust telja sér til ekki lítilla „inntekta“. En á þessu þingi, sem nú fer í hönd, ætti það að koma betur í ljós, hve mikils þeir meta full- veldið eða raunverulegt sjálf- stæði landsins. pað hefir óspart verið slegið á þann streng, að nú væri sjálfstæðisbaráttunni lokið. En það er ekki rétt, nema að liálfu leyti. Vér höfum feng- ið rétt vorn til sjálfstæðis við- urkeridan. pað er alt og sumt. Og hve rnikils virði sem það nú kann að sýnast, þá er það al- veg undir því komið, hvernig á er haldið. pingið, sem nú er að setjast á rökstóla, gæti farið svo að ráði sínu, að þessi viðurkenn- ing fullveldisins yrði einskis virði. Vér liöfum fengið viðurkend- an rétt vorn til að vera sjálf- stæð þjóð og til þess að ráða yfir landinu, sem vér byggjum, og öllum þess gæðum og gögn- um. ísland fyrir íslendinga, hef- ir verið herópið í sjálfstæðis- baráttunni undanfarna áratugi. En þó að réttur vor til landsins sé viðurkendur, þá fer þvi fjarri, að með því sé öllu borgið. Vér verðum að vera samtaka um, að varðveita þann rétt, og hagnýta oss hann, sem best má verða. þingið fer nú að fjalla uni eitthvert mesta „sjálfstæðismál- ið“, sem alþingi íslendinga hefir skifta mönnum í þyngdar-flokka, þó svo, að öllum væri heimilt að nókkru sinni haft með höndurn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.