Vísir - 11.07.1919, Síða 2

Vísir - 11.07.1919, Síða 2
y isib hafa fyrirliggjandi þessara laga, ef þau hefSi gilt fyrir i. des. 1918, skuln verða íslenskir ríkisborgarar ásamt konum og börnum, svo sem að framan segir, cnda hafi þeir eigi tekiö rikisfang utan ríkis Danakonungs ogíslands. kerti og eldspítur. Loftskeyti. hlutaeign, má ekki fara frani úr 5% af hlutaeigninni. Ef halli verður á rckstri fé- lagsins, og varasjóður hrekkur ekki fyrir, skal jafna honum niður á félagsmenn í hlutfalli við innieign þeirra. í félagið hafa þegar gengið 90—100 manns og er því hluta- i féð væntanlega ekki enn orðið | meira en 10000 kr. Hrckkur það vitanlega skaijit, lil að bæta úr húsnæðisekhmni, sem hér verð- ur í hausl, enda mun til þess | ællast, að bærinn leggi fram að- ! alfjármagnið, eða ábyrgð fyrir j því. Kemur því enn til kasta j bæjarstjórnarinnar, ,sem vita ' mátli fyrir, að ekki vrði hjá j komist, ef lir nokkrum veruleg- ; um aðgerðum ætti að verða. En j hætt er við því .að framkvæmd- ! irnar liafi þegar dregist of lengi. j J?að er mál manna, að upp þyrfti j að koma 100 íbúðum fyrir j haustið, en til þess nnin tíminn orðinn fullnaumur, enda mun orðið erfitt að l'á svo marga verkamenn, sem lil þess þyrfti.' Enginn vafi er á því. að heppi- legra hefði verið, að bæjar- stjórnin liefði í tæka líð leldð að sér forgöngu þessa máls, eins og Vísir Iiefir þráfaldlega hvatl til, heídur en að bíða eftir þess- arj félagsstofnun, þangað til í ótíma. Félagið hefði síðali get- að tekið við, ef það hefði þótt i'áðlegra til frambúðar. En nú er félagið stofnað, og því má vissulega fagna, ekki eingöngu vegna þess, að það sé líklegt til að bæta úr húsnæðiseklunni sem nu er iiér, heldur einnig af því, að það getur orðið bænum lil ómetanlegs gagns i framtiðinni eí þvi er vel stjórnað. það á skil- ið allan þann styrk sem bæjar- félagið og einstakir menn geta i té látið, og mi varðar það mestu, að fljótt og vel sé brugð- ist við að hjálpa því til að vfir- stíga fjárhagsörðugleikana. Ríkisborgararéttur. —i--- Eitt stjórnarfrumvarpið, sem nú hefir verið lagt fyrir þingið, er um íslenskan ríkisborgararétt, hversu menn fá hann og ínissa. Hér fara á eftir helstu ákvæði þess. Skilgetið barn verður íslenskur ríkisborgari, ef faðir þess er þaö, og óskilgetiö, ef móðir þess er það. Hver maöur, sem fæddur er á íslandi og hefir haft þar sam- fleytl heimilisfang þar til hann er fullra 19 ára, óölast íslenskan rikisborgararétt, þó að hann sé ckki af íslensku foreldri fæddur. Kona fær ríkisfang manns síns. Veita má mönnum ríkisborgararétt meö lögum. Nú veröur maður ríkisborgari í öðru landi, og 'missir hann þá rikisborgararétt sinn hér, og slíkt hið sama kona hans og skilgetin og ósjálfráð börn, nema ]iau hafi heimilisfang á íslandi. fslenskir ríkisborgarar skuiu ]>eir allir vera, sem áttu lögbeimili á íslandi 1. des. 1918, með þeint undantekningum, sem hér segir: 1. f’egnar annara ríkja en ís- lands og Danmerkur, sem lögheim- ili áttu á fslandi 1. des. 1918, halda rikisfangi sinu. 2. Þeir, er hvergi áttu ríkis- fang 1. des. ,1918. 3. Danskir ríkisborgarar. sern lögheimili áttu á íslandi t. oes. 1918, og eigi mýndi vera orðnir is- lenskir ríkisbórgarar samkvænit ) ákvæðum þessara laga, þó aö þau hefði gilt fyrir t. des. 1918, skulu halda dönskum rikisborgararétti. en hafa þó rétt til að áskilja séf islenskt rikisfang, cf þeir lýsa því fvrir viökómandi lögreglustjóra fyrir 31. des. 1921. Yfirlýsingin tekur til konu manns, enda hafi ]>au eigi slitið samvistir, og skil- getinna ósjálfráðra barna hans, og ef ógift kona er, óskilgetinna ó- sjálfráðra barna' hennar, I’eir, er áttu lögheimili i riki Danakonungs t. des. 1918. og vera myndi islenskir ríkisborgarar sam- kvæmt ákvæðum laga þessara, ef ]iau Iiefði gilt fyrir 1. des. T918, skulu vcrða islenskir rikisborgar- ar, en hafa þó rétt til að áskilja sér danskt rikisfang, ef ]>eir lýsa þvi fyrir viðkomandi lögreglu- stjóra fyrir 31. des. 1921. Ytiriýs- ingin tekur til þeirra, er i 3. tl. segir. Þeir, sem lögheimili áttu utan íslands og ríkis Danakonungs t. des. 1918, og vera myndi íslenskir rikisborgar samkvænTt ákvæðum London 10. júlí. Flugmálaráðuneytið , tilkvnnir. að R 34 muni ekki leggja af staö aftur á heimleið frá Long Island, fyr en á þriðjudag. • Mainland hershöfðingi hefir ný- lega fullyrt, að áður en ár sé liðið Mnuni verða bygð flugskip, sem geti flogið hvíldarlaust milli trlands og Ástraliu. Flugskip þessi verða fimm sinnum stærri en flugskip eru nú, fljúga roo sjömílur á kl.st.,. og geta flutt 150 smál. af farangri. Frá Kaupmannahöfn er símað,að flugfélag hafi verið stofnað á ís- landi. með því markniiði, að koma á föstum flugferðum milli stærstu bæjanna á landinu og til útlanda. Cecil Faber er á leið til tslanos með flugvélar og önntir tæki. Mið- ■ stöð þessara flugsamgangna verð- ur í- Reykjavík. (Fregn þessi er .mjög fróðleg fyrir okkur íslendinga, en. því miður, alt of lítið til í henni). Sykurleysið enn. \ ísi barst á dögunum liréf um „sykurbirgðirnar“ á Isafiröi.sBréf- I itarinn, scm nefnir sig Guðmund Irá Mosdal, fullyrðir, að algérlega svkurlaust hafi veriö orðið i versl- ununi og á mörgum heimilum -á ísafirði, er hann íór þaðan, þá fyr- ir hálfum mánuöi. Vísir hefir heyrt þetta úr fleiri áttum. Sömuleiðis tr nú sagt sykurlaust aröið á Ak- ureyri. Óneitanlega hljóta þessar fregn- II að koma mönnum töluvert „spansktV fyrir! Það er ábyggilega víst, að gufuskipið „Sölve“ kom hingað norðan og vestan um land um mánaðamót mai og júní. Það skip flutti sykur fyrir landsversl- uniná- frá Danmörku, og eftir komu ]iess, sagði útibússtjóri landsversl- unarinnar á Akureyri, að sykui birgðir myndu þar nægar til sum- arsins. Ætla má. að þessum sykri, sem ,,SöIve“ flutti, hafi veriö skift sem næst jafnt milli útibúa lands- verslunarinnar i hlutfalli við áætl- aðar þarfir þeirra. Sykurbirgöir hefðu þv? einnig átt að vera nægi- ' legar á/ .ísafirði til sumarsms. En hvað er ])á orðið um þessar sykurbirgðir á ísafjrði og Akur- eyri ? Hefir sykumotkunin vaxið þar svo afskaplega síðustu vikum- ar. að sumarforðinn sé þegar eydd- ur?! — Líklegt er það ekki. Það verður ekki rengt, að sykur sé ófáanlegur í verslunum á Akur- eyri og Isafiröi, sem stendur, né að mörg heimili séu orðin sykur- laus. — En er það nú alveg víst, að útibú landsverslunarinnar séu orðin alveg sykurlaus, þó að svo sé látið heita til þess að koma í veg fyrir sykurflutning út úr hér- uðunum til Reykjavíkur? Orðalag það, sem stjórnin notaði í vfirlýs- ingu sinni í Vísi á dögunum, varð ekki skilið á aðra leið, en að henni væri um það hugað, að geta komið í veg fyrir slíka svkurflutninga. En ef sykurbirgðir útibúanna eru í raun og verti þrotnar, þá hljóta þær að vera komnar í verslanirnar, kaupfélögin eða til einstakra manna. Að engu geta þær varla verið orðnar. Hugsast gæti, að eitthvað raknaði nú ttr, þegar síld- veiðin bvrjar á tsafirði og Akur- eyri — að þá færi að slæðast út moli og moli. En það er víst, sbr. fullyrðmgu útibússtjórans á Akureyri, að þar áttu að vera nægar sykurbirgðir á þeim tíma, sem heita mátti, að hér væri sykurlaust. Vísir befir því ekkert oftalað um misskiftinguna á sykurbirgðtun landsverslunar- innar. En „Timinn" er nú byrjaður að ræða málið. Vera má, að hann geti gefið einhverjar nýjar upplýsingar. t innganginum. sem hann birti í gær, var ekkert. a f BaBfsrfrM Ur I. O. O. F. 1017119.— I. E. II. Botnvörpungarnir Egill Skallagrímsson og Skalla- grimur, eru væntanlégir frá Eng- landi á mánudaginn, eða þriðju- dag kemur. Þeir munu síðan þegar halda norður á Hjalteyri til síld- veiða. A Alþingi gerist fátt markvert þessa dag- ana, nenta þá fyrir luktum dyrttm. í fyrradag var kosin .nefnd til að íhuga stjórnarskrárfrumvarpið í e. d., en i gær'kaus e. d. nefnd ti! að íhuga launamálið. Nefndir þessar munti eiga að vinna með n. d,- nefndum. Veðrið. t nótt hefir skift um veðráttu, — komið sólskin með norðan- stornii. Hiti hér 8,2 st.. ísafirði 7.8, Akureyri 5, Grímsstöðujn 3,5, Seyðisfirði 11,3 og í Vestmanna- eyjum 9,7. Norðanátt ttm land alt. „Skjöldur" fór til Austfjarða í morgun, með margt farþega, þar á meðal voru: Metúsalem Stefánsson skólastjori, síra Jón Jónsson frá Stafafelli og Árni Sveinsson frá Argyle, sem et

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.