Vísir


Vísir - 12.07.1919, Qupperneq 3

Vísir - 12.07.1919, Qupperneq 3
yisiR meö sorgar-umgjörö á sunnudag- lnn- til merkis um harm þjóöar- mnar. Þau birta fregnina um tnöinn með hinum og jjéss- Uni fyrirsögnum, svo sem: „Nú er útséð um forlög Þýskalands“, »Friður og glötun undirritað“, og e>tt blaöiö, „Tageszeitung", hefir a‘ð eins tvö orö : „Das Ende“ (End- mnn) aö fyrirsögn á langri grein. °g þar segir svo: „Aldrei hefir þess verið krafist af nokkurri þjóð, að hún játaði •sjalfa sig óheiðarlega, að hún teldi dauðadóm sinn réttlátan, að hún léti stefna foringjum sínum fyrir lög 0g dóm, eins og jiorpurum og óbótamönnum-. „Aldrei hafa nokkrir friðar- samningar verið samdir með svo kaldranalegri yfirvegun sem þessir, '■ því skyni, að deyða svo land og lýð, að ])að eigi sér aldrei viðreisn- :n von. Þýskaland er dáið.“ Rundschau segir: „Vér þörfn- uinst harðstjóra, er neyði þýsku jijóðina til að starfa. Ef oss tekst það eigi sjálfum, þá munu fjand- menn vorir 'Senda oss hann. Vér verðum að vinna. Vér trúum því, að Þýskalnd. muni lifa j)etta áfal! og rétta við.“ Slld! í morgun var símað frá H jalt- eyri, aö síldarvart hafi orðið á Eyjafiröi undanfarna daga. 1 lafa nokkrir mótorbátar verið að reyna tyrir sér með reknetum og veitt ritthvað lítilsháttar. Frá Siglufirði er símaö, aö einn bátur hafi komið þangaö inn níeð 1(X) tunnur 1 fyrradag. Is við Straumnes? Sú fregti er símuð norðan af Siglufirði, aö jaangaö haíi komið vélbátur í fyrradag að sunnan, og hitt fyrir ís við Straumnes. Er það haft eftir skipverjum, að gufuskip- ið ,,Kora“, sem var á leiö norður, hafi snúið þar við. Sólskin og blíðviöri var nvrðra í morgun. v wél. ..*s* —Jir .aArt tJ*. M* j I f—------------------—^ j Bgej&rfréttir. | Messur á morgim. I dóitrkirkjunni kl. ií : Síra Jó- hann Þorkelsson (altarisganga). Engin síödegismessa. » ísfregnir. Helgi magri kom noröan frá Ak- ureyri og Húnaflóa í gær, og varð var við talsvert íshrafl út af Geir- ólfsgnúpi. — ís er ]>ar oft á reki um þetta leyti árs, jafnvel j)ó að tiðarfar sé gott. Skipafregnir. f gær fóru þessir bátar norður cg vestur: tJlfur, Skjaldbreið. Faxi, og Sjöfn. Helgi magri mun fara norður í nótt. Mannmargt var á fisktorginu í morgun. Einn mótorbátur haföi komið jiangað með fisk, en undanfarna daga hefir verið fisklitið, bæöi af því, að fáir stunda nvi sjó héðan og gæftir ver- ið stopular. Vanur skrifsíofumaður óskar eftir atvinnu frá 1. okt. n. k. Uppl. á afgr. Vísis. Hin ágæta biíreið R. E. 48 held'ur áfram1 föstum ferðum milli Reykjavíkur, Vífilsstaða 'og Hafnarfjarðar. Fer frá Reykjavík kl. 6,10 árd., frá Hafnaríirði kt. 103/it frá Reykjavik til Vifilsstaða kl. HVa árd., frá Viftlsstöðum til Rvíkur kl. 1 síðd., frá Reykjavík kl. 2, frá Hafnartirði kl, 3, frá Reybja- vík kl. 4, frá Hafnarfirði kl. ö1/^, frá Reybjavík kl. 7 og rrá Hafn- arfirði kl. 8. Farmiðar seldir á Laugaveg 20 .B, sími 322 og á Hótel Hafnarfjörður, sími 24. Gerið svo vei og hringið upp þessi númer og .pantið far. Virðingaríyllst lr* ii 11 Jónsson. Stúlka \ sem hefir fallega rithönd og er vön vélritun getur fengið atvinnu nú þegar nokkurn hluta dags. Umsókn auðkead smdist afgr. blaðs- ins fyrir næetk. þriðjudag. í umsókuinni sé tekið fram hvort um- sækjandi hafi haft slík störf á heudi áður og þá hvar. I. O. Gi. T. St. Minerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 81/,;. Br. Brynl. Tobíasson mætir á fundinum. Sagðar frétiir af stórstúkuþinginu. Allir félagar hér staddir áminn- ast um að mæta. V. T. Bilaðar vélar. Vélskipiö „María“ frá ísafiröi kom hingað laust fyrir hádegi í gær, en haföi, farið frá ísafirði á miðvikudag, og var mönnum farið j að lengja eftir jtví. Töf þessi or- j sakaðist af J)vi, að vélin bilaði á leiöinni. Farjiegi var Bergsveinn Árnason, járnsmiður frá ísafiröi. Vélskipið „Sjöfn“ fór héðan í fyrradag, áleiðis til ísafjaröar, en vél jjess bilaöi, svo að jtaö varö að snúa viö og kom hingað í gær. Ágætur þurkur var hér í gær, og er enn, og koni ])að sér vel, vegna undanfarinna j rigninga. Á öllum slegnum túnum j var kappsamlega unniö aö hey- | þurkun og fiskur breiddur til þerr- ; is á öllum fiskreitum. i ___________ i ----------- 303 30! 305 Og hún þarf ekki að bíða Iengi,“ bætti hún við um leið og U’ún dró að sér kjól- inn undan flóðinu, scin nú liækkaði óð- um, svo færði lnin sig betur upp á viðar- staurinn. Clive beit saman tönnunum og neytti allrar orku til að lialda niðri í sér óp- mu, sem lá við að brytist fram yfir varir lians, þvi hann vissi, að Mína heyrði bvert °rð, sem konan sagði í binu æðisgengna batri sinu, cn ]?að jók á angisl bans. Gæti nann að eins losnað eina minútu, þá skyldi e8 bjarga Mínu fyrst og láta svo þennan 1 neðaumkunarlansa djöful i mannsmynd bika skjóta og réttláta hegningu. ^ara sát þegjandi nokkra stund, —: þeini fanst það eilifðartími, - valnið slé silcll hærra. Alt i einu fór Sara að hlæja, báðslega, sigri hrósandi. „pað kenuir, það kemur!“ hvæsti lnin, — keinur lil að upp- [vlla bæn Söru, til að fullkomna liefnd- Jbu. Velkomið, góða fljót, Sara sknl bjálpa Pér.“ j^.ylún staulaðist lil Mínu, tók sinaberum um herðar bcnni og fleygði lit í ána. ‘ ílra mundi hafa heyi’t hið djúpa and- h*rf(p SC1U ^laus^ Iram af vörum Minn, *1 bún ckki rekið upi) hásan hlátur 1111 k'ið og líkami Minu fiaui hur!. Svo sneri lnin sér að Clive. Hann nxundi liafa talað til hennar, grátbeðið hana um að þyrma Mínu. hefði danðadáið, sem hann stieldi, ekki verið orðið að veruleika rétt i sömu svifum, og hann mist meðvitund- ina. Fimm mhuilum eftir að Clive luifði þolið ai’ stað, rann það upp fvrir Tibby, hve hræðileg yfirsjón það hefði verið aí’ honum, að segja sér ekki liver staðurinn væri, sem Mína liefði verið, flutt tií, þang- að sem liann ætlaði mi að fara á eftir henni. Með skelfingaróp á vörumun þaul luin ofan stigann og lit á göiuna. En Clive var farinn, og drengirnir, sem enn þá vóru að slæpast á götunni, gátu epga’r upplýsiiigar gefið heiini, cn bara lilóu að örvænting hennar. Hún liljé)]) af slað'iii að leita að lögregluþjóni en fann engan, og æddi syo aftur heim. Hún var varla komin upp á herbergi sift, þegar luin heyrði einhvern koma upp sligann; Ivö þrcp vóru.tekin í einu, dyrunum hrundið upp á gátt og Quilton slóð á þrepskildin- um. pó að hann kæmi svo hvatvíslega var hann alveg rölegur að ytra litliti, pg lal- nði jafnvcl enn hsegar en hann var vanur. „Kem eg nógu snemma, Tihbv? Nc.i, víst ekki,“ bælti hann við, þcgar Tibby för að hágráta. „Hiin er farin. Mína cr týnd — hurt- numin! Og hann fór á eftir herini, en hvert veit eg ekki. Eg er verri en nokk- ur fáhjáni. Eg lét hann fara án þess að spvrja liann. Ó. þau verða drej)in!“ Hann lók um herðar henni og liristi hana ó|>yrinilega. ]?að var ]?að hesta, sem hann gat gert, því ekki liefði þýtt að fara að ávarpa Tibby með auðmjúkum hugg- unarorðum nú, eins og henni var innan- brjósts. „Hættið, og herðið yður upp, Tibby,“ sagði bann. „þér fáið pú tækifæri til að sýna að eittbvað sé í ’vður spunnið barn, stiilka, eða hver fjandinn, sem þér nú eruð. Yið verðum hæði að taka á öllum okkar dugnaði. Eg giskaði á að hún væri horí’in og vissi að bann befði farið að leita að hcnni, þegar mé.r var sagt beima, að þér hefðnð komið æðandi heim á her- bergi bans og grenjað á liami eins og villi- dýr. Yilið þér þá ekki, hvert þau hafa farið? j’að var slæmt. En eg er ekki von- laus. Eg sá Roshki i morgun i fylgd mcð tvcim náungum, sem væri alt of mikið liól imi' að kalla menn. peir fóru austur á hóginn. Qg.-þar einhversstaðar bljóta þau Mfna og Harvey að/vera líka. Yið for-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.