Vísir


Vísir - 12.07.1919, Qupperneq 4

Vísir - 12.07.1919, Qupperneq 4
VlSiR H.f. Dvergur Hafoarfirði % hefir nú fengið birgðir ?f sænskum viði allskonar, svo sem: Panel, Grólfborð, Klæðningsborð, Borð óunnin, Planka og Tré. Verksmiðja félagains selur einnig nú sem fyr allskonar smíðisgripi, svo sem: Hnrðir, Glugga, Amboð, Hnsgögn o. fl. Ofbeldi. Eg get ekki látiö hjá líöa að minnast nokkrum orðum á rann- sóknar- og kyrsetningar-fargan það er hér hefir verið framkvæmt af miklum ákafa nú á síðustu 15— 20 mánuöum, en nú mun vera að létta af. Það fólk, sem hefir feröast héö- an til útlanda hefir æfinlega veriö flett klæöum um borö í skípunum og rannsakaö eins og þaö væri óbótamenn, bæöi karlar og konur, og svo hégómleg hefir þessi rann- sókn verið, aö ekki hefir maður mátt hafa meö sér sögubók, til aö lesa sér til skemtunar á feröinni og ekki ljósmynd af sínum nán- ustu. Hafi einhver í mesta sakleysi brúkaö gamalt dagblað fyrir um- búðir í farangri sínum, þá þótti það ganga glæpi næst. og ekki mátti kvenfólk hafa meö sér lítils- háttar handavinnu. Svona var hé- góma-skapurinn og vitleysan á háu stigi. En nú er vonandi, aö þessari plágunni sé létt af landsmönnum, og er þaö aö sjálfsögðu því aö þakka, að Þjóöverjar hafa undir- skrifaö ofbeldis-skilmála banda- manna. sem þeir - - bandamenn — kliktu út með, um leið og þeir aug- lýstu ofriki sitt fyrir öllum heimin- um, og grófu gröf fyrir heims- xnenninguna, sem jteir fyr eöa síöar hljóta aö' falla niöur í sjálfir. Hinn 25. apríl i fyrra ætlaði eg til útlanda meö e.s. „Botniu“ til aö koma á stofn nýjum atvinnuveg hér heima, mér og landsmönnum mínum til gagns. En er hin viö- bjóöslega rannsókn fór fram. sú, sem áöur er nefnd, og sprottin var af hinum alkunna yfirgangi Eng- lendinga, hittust hjá vegabréfi mínu ónýt blöð ; reikningur, Lands- bankakvittun, og gamalt símskeyti, sem eg haföi fengið yfir England áriö áöur. Þessi blöö voru, sem nærri má geta, einskis viröi. en höföu lagst meö vegabréfi mínu heima í umslagi þess, og eg ekki gáð þess, að taka þau úr því, er eg í flýti fór til skips. Út af þessu atviki var eg kyrsettur, og meö því eyðilögð fyrir mér árs-atvinna og tafið um óákveöinn tíma fyrir mjög þörfu fyrirtæki. En ekki var nóg með það, að kyrsetja mig. Nei, mér var boðið að sleppa með sekt líka ! En eg þvertók fyrir aö greiða hana. Þá var hafin rannsókn i mál- inu aö tilhlutun hins opinbera, en er eg haföi sýnt fram á, aö eg var beittur argasta órétti, var Stjórnar- ráðið spurt hvaö nú skyldi gera. en þaö sá þann kost vænstan, aö sleppa mér, og gefa mér-ekki kost á aö fá mér dæmdar skaðabætur. Það haföi sannfærst um, aö eg hefði verið með órjettu kyrsettur, þar sem eg haföi sýnt, aö þaö var gagnstætt reglugerð þess um far- þegaflutning til annara landa, enda hefir ekki veriö kyrsettur neinn maður síöan, þótt stærri yfirsjónir hafi drýgt. En áður var sjálfsagt, að vísa þeim manni úr skipinu, sem eitthvaö haföi meöferöis um borö í það, og mun honum þá oft- ast hafa verið vísaö til enska valds- ins, sem hér ríkir. í jxetta sama skifti, sem eg ætiaöi meö skipinu, haföi annar maöur meðferðis nokkur hlöö, sem aúÖ.vit- aö voru þýöingarlaus og saklaus, blöðin voru tekin af manninum, og skipiö tafiö í 1—2 kl.st. meðan maöurinn var dreginn fyrir dómar- ann og sektaður, svo fékk hann að fara. jiegar hann var !aus viö skild- 1 mgana. Fallegt háttalag af yfirvolaui*- unt! Fyrst fá menn að kaupa á sig þessa dásamlegu rannsókn, eru flettir klæðum og þuklaöir hátt og lágt, svo eru fingraförin jætta: bannað að fara og boðiö aö sleppa meö sekt. En þegar jtaö sannast, að það eru yfirvöldin sem sek eru, jú, þá ættu yfirvöldin að horga sektina! En sómatilfinningin er ekki á svo háu stigi hjer, aö þetta veröi af sjálfs dáðum. Til þess veröur maöur að hefja kostnaðar- SÖLUTURNINN Opinn 8—23. Simi 528. Hefir ætið bestu bifreiðar til leigu. Nýr mysnostnr ágæt tegund nýkomin í versJ. Vísi & Sigriðar Erlendsdóttnr opin daglega frá 10—8 í húsi K. F. U. M. r LBI6 A 1 Ritvél óskast á leigu. Uppl. í síma 142 A. (169 Vagnhestar eru ávalt til leigu hjá Sigvalda Jónassyni. Bræöra- Itorgarstíg 14. (240 T VIIIl 1 2 kaupakonur óskast upp í Borg- arfjörð. Hátt kaup. Uppl. Berg- staðastræti 31 (niðrí). (228 Kona með barn óskar eftir inni- störfum í sveit. Uppl. á Lindar- götu 18. (229 Kaupakona, gagnleg inni eöa úti, óskast. Uppl. Grettisgötu 10 (uppi). Sími 687. (230 Þvottakona, er þvær vel, óskast til að þvo tau af einhleypum. A. v. á. (231 r KAfFFSKAPVB 1 Kaupakona óskast. Uppl. hjá Guörúnu Egilsdóttur, Hverfisgötu 83. . (232 Kona óskar eftir aö raka á tun- um. A. v. á. (233 Priniusviðgcrðir i Basarnuni í Templarasundi. (147 Stúlka óskast í kaupavinnu á á- gætt heimili. Uppl. Laugaveg 40 (uppi). (241 samt mál, sem sennilega þarf aö fara í hæstarjett, til þess aö fá viö- ttnanlegan enda. ó. J. Hvanndal. Aths. Hr. O. J. H. ætti sannarlega aö reyna málshöföun gegn stjórninni og krefjast skaöabóta; gjafsókn gæti ef til vill komið éil mála; revna mætti þaö aö minsta kosti. Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 B, selur: Red Seal og Sunbght stangasápur á 55 aura stöng- ina. (176 Tjald, nýlegt til sölu. Lindarg. 8 B. (239 Ágætur saltfiskur fæst keyptur ;> Bergstaðastræti 45. (236 Sööull til söltt á Holtsgötu 8. (235 Eftirfarandi blöö af Visi 1919 óskast keypt á afgr.: io. blöö 4. ian. og 10 blöð 27. júni. (234 Eldavél til söltt í Þingholtsstræti. 29. . (225 Nýr karlmannshjólhesturtil sölu, ::í sérstökum ástæöum, meö tæki- færisveröi. A. v. á. (218 Tvenn kvenstígvél ný, til sölu. Uppl. í Kohfekt.búöinni, Austur- stræti 17. (217 I HÚ8RÆ6I 1 íbúð óskar fjölskylda (6 manneskjur) á leigu nú þegar eða 1. okt. Uppl. á Nýlendug. 15 B.Sigurbjörn V. Jóliannesson. (184 Húspláss 4—5 herbergi og eld. hús óskast ú leigu fyrir mat- sölu. A. v. á. (4 Herbergi með sérinngangi, óskast frá 1. okt., fyrir einhleyp. an, reglusaman verslunarmann, lielst austarlega í austurbænum. Uppl. í síma 282 og 72(5. (10í> Fjölskylda. Lítil fjölskylda óskar eftir íbúð nú þegar eða frá 1. okt. Fyrirfram borgun yfir lengri tíma. A. v. á. (186 2 herbergi óskast fyrir sauma- stofu frá 1. okt. A. v. á. (195 Miðaldra kona óskar eftir her- hergi. Gæti komið til ntála að hjálpa til í húsi, ef þyrfti. Uppl. Laugavegi 44. niðri. María Guðna- dóttir. (227 í TAPAB-rVMBIB l 100-króna seðill hefir tapast t miðbænum. Finnandi vinsamlega heöinn aö skila honum í verslun Haraldar Árnasonar. (23/ Hest vantar! ljósjarpan, ungan- Mark: tvístýft aftan hægra; Ó. T- klipt á hægri síöu. Skilist a® Tungu viö Reykjavík gegn ómaks- launum. (238 F éla gspren tsmið j a n. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.