Vísir - 15.07.1919, Side 2

Vísir - 15.07.1919, Side 2
visir Hey til söla. 200 300 hestburðir úthey (kúa- og heslahey). uðu umslagi merkt 22 sendist Yísi fyrir 19. þ. m. Tilboð í lok- OMA VEGA !*l getum við útvegað með s.s „Botuía“ næst ef pantaair eru sendar okkur áður en Botnia fer. Nýkoáið i fjölbr. iirval aí Dömu- og Barnakrögum ’s,: <1 -S-— Naiiðsynlegt ákvæði. fÍ facobsén lega mun liægt vera að benda rikisstjórninni á hæfa menn i 'stöðu þessa fyrir lægra kaup en 200 kr. um mánuðinn, og fara þá fastákveðin laun lögrcglu- stjóra að skcrðasl að miklum •' mun. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði. SildTeiðin byrjnð. Ráöuneytiö leggur nú frani frumvarp til laga um skipun og laun hárnakennara. t fyrstu grein frumvarps ]>ess er þaö tekiö fram, aö til ]jess aö geta oröið skipaöur kennari viö barnaskóla eöa far- skóla, sé krafist, að kennarinn hafi lokiö kennaraprófi. Æskilegast væri, aö hver ein- asti kennari viö alla skóla lands- ins væri kennaraskólagenginn, aö hver einasti kennari heföi lesiö sál- arfræöi og -uppeldisfræöi og kvnt sér rækilega kensluaöferöir, Og þá myndu skólar vorir ekki misþyrma cins ungmennunnm, ofhlaöa mínri- iö. sljófga skilninginn og stía þenn frá hversdagslífi, eins og nú á sér staö. Kn þvi vandfarnara er meö nemendur, sem þeir.eru yngri. Umrætt ákvæöi er sjálfsagt og óhjákvæmilegt. Er ekki úrsmiöur- inn, öörum fremur, sjálfsagður ti> aö gera viö úrin, lögfræöingurinn til þess aö flytja mál, skipstjórinn Um 1200 tunnur komu á land við Djúp í gær. pegar byrjað var að prenta Yísi i gær, kom fyrsta síldar- fregnin frá tsafii-ði, en síðan hver af annari fram til kvelds: Mótorbáturinn „Hermóður“ kom fyrstur inn með hér um bil 200 tunnur, en Harpa með eitt- hvað 300 tn. pá kom Eggert Ólafssón drekkhlaðinn, og var giskað á, að hann hefði um 100 tunnur. Hann' liafði fengið svo mikla síld i einu kasti, að hátur- inn bar ekki nærri alt, en þá vildi svo til, að þar bar að ann- an bát frá sama félagi, Norður- lj(>sið, og tók það við því, sem eftir var í hringnótinni og var það að eins ókomið nm hátta- tíma í gærkveldi. Enn kom einn bátur lil Lang- evrar i Alftafirði, og var giskað á, að hann liefði á 3ðja hurtdrað tunnur. ÖIl þessi síld veiddist i'iti fyrir Honii. í gærkveldi var veður heldur að versna á ísafirði, svo að ekki var búist við néinni veiði i nótt. pessi byrjun er mjög áliileg og betri en i fvrra. til ]>ess aö fara meö skip, verslun- arskólamaöurinn til ])ess aö reka verslun, læknirinn til þess aö gera holskurö og kennárinn til ]iess aö kenna? — , Hr. Karl_ Finnbogason hefir stundaö kennaranám \ iö BlágarSs- kennaraskóla. og einn Siguröur Jónsson* viö Jónstrúpskennara- skóla, og báöir tekiö próf. M. Han- sen skólastjóri er guöfræöingur. en Hann hefir fariö utan hvaö eftir annaö. til ]\ess aö kvnnast skólum og skólahaldi, er kennari aö nátt- úrunni, fastur í sessi og vel látinn, svo aö honum eöa Reykvíkingum mun ekki standa liætta af ákvæö- um frumvarpsins! — Annars gerir frumvarpiö ekki ráö fyrir aö láta kennarapróflausa menn liætta starfi, þá er rlugaö liafa. H. T. * T'eir eru margir. Timúm og hrossaprang stjórjaarinnar „Tímiim“ er á nálum út af „hrossapi-íitigi" stjórnarinnar. Hann gettir ekki skorast undan því, að herti hlak af sljórninni fyrir það gjörræði hennar; liann hafði Ingt blessun sina á httð fyr- anda. En mi er hann hræddur. Hann er Iirædur um, að bændiir taki því ekki með þökkum, að f:: miklu lægra verð fyrir hross. in í sumar en i fyrra. pess vegna hefir liann m't tckið þá sliefnu i málinu, að gerast ekki ákveðinn málsvarí gjörræðisins, eu reynir þess stað, að skella aliri skuld- inni á útflutningsnefndina. Grein sii, sem birtist um þetla mál í síðasta tölublaði „Tím- ans“, er alveg einstök i sinni röð, jafnvel í því blaði. óheilindin eru aðaleinkenni allra skrifa þess blaðs. en í þessari grein er engin tilraun gcrð tii að dylja þau. Greinin er í fjórum köflum. Fyrsti kaflinn er „inngangur“ inu það, iive dásamlega liafi tek- ist „eití af hjargráðum lands- stjórnarinnar árið sem Icið“, að fela útflutningsnefnd að selja eriendis öll þan hross, sem út voru flutl það árið. Bændur hafi aldrci fengið svijiað þvi eins gott verð fyrir liross erlendis eins og þá, en þetta góða verð hafi aðal- iega verið því að þakka, „að hrossaspekúlantarnir fleytlu mi ekki þriðjung verðsins ofan af,“ og „að ihnbyrðis samkepni hrossasalanna þrýst! ekki verð- inu niður.“!!!! það eru þessi „hjargráð“ stjórnarinnar eða orðið ,.bjargráð“ eitt út af fyrir sig sem ætlast er tii að réttlæti öll afglöp st jórnarinnar. En við þelta er mi athugandi fyrst og fremst, að hrossasölubjargráð st jórnarinnar í fyrra var vald- boðið bjargráð. Útflutningsíevfi á hrossum var þá af handa- mönmim hundið því skilvrði, að stjórnin annaðist um söluna. Pví neyðarástandi verður ekki 111,1 kent nú. Um verðið er það að segja, að hað varað vísu hátt, en enginn vafi á því, að það lielði orðið miklu hærra á frjáls- um markaði. það, að verðið varð þo þelta Iiátl, stafaði auðvitað ar því að ekla var orðin á hrossum vegna ófriða'rins. En „Tíminn“ „slær striki“ yfir ó- friðinn og öll Iians áhrif á verð- lag í hciminum og þakkar hrossaverðið í fyrra aðallega því. að hrossaspekúlaníar hafi ekki gelað „þrýst niður verðimi með innbyrðis samkepni“! ____ Setur h.ann þar íram alveg spánnýja kenningu um afleiðingar auk iimar eftirspurnar. Aftan við þcssa visku hnýtir hann'svo ein- hyerjum lítið trúlegum sögum um kaup og sölu á „uppbótinni ‘ á hrossaverðinu i fyrra, sem ckki verðui,- séð að komi þessu máli við. í öðrum kafla greinarinnar segir blaðið, að „almannaróm- urinn“. hafi fallist á það, „að '"rdsverr.lun með liross myndi • ' :">deg.‘ það ú að réttlæta að d ö n s k u s 1 j o r n in.ni hafi gengið til að fara fram á þella? Thniivggja fyrir islensk- um lirossaeigendum eða dönsk- um kaupendum? Hver var „hinn yfirlýsti tilgangur,“ sem „J'íminn" talap um? Tilgangur dönsku stjórnarinnar hefir auð- vilað verið að útvega dönskum bændum sem ódýrasta hesfa. tslcnska stjórnin hefir hjálpað henni tii þess. iiver sem hennar „tilgangur“ hefir verið. „Tíminn“ segir, að engum mótmælum liafi verið hreyft gcgn landsverslun með hross, neina i tveimur blöðum, sem si- felt séu að „ala á tortryggni i garð hænda“!! J?að er nú ekki auðvell að sjá, hvernig „tor- tryggni i garð bænda“ verður vakin með þvi, að hreyfa mót- mælum gegn landsyerslun með hross! Eða hvað það Ivent á Iskylt saman ,En það, að lithun i mótmælum var> hrevft gcen bráðabirgðalögum stjórnarinnar um hrossaeinokunina stafar, hvað Vísi snertir, fyrst og fremsl af því, að það var talið óhugs- hrossajirang stjórnarinnar í ár. i lok greinarinnar úrskurðar þó blaðið sjálft, að landsverslun með hross sé „líklegá ekki fram_ tíðarúrræði.“ En stjórnina vill það ekki áfellast í þetta sinn, af því að hún hafi hlaupið eftir einhverju almenningsáliti! — Skagfirðingar hafi samþykt á sýsíufimdi tillögu þess efnis, og nálega úr ölhim sveitum hafi heyrst raddir i sömu átt. Blað- ið glevmir þó því, sem liklega hefir ekki haft minst áhrif á ó stjórnina, sem sé, að „Tím- inn“ sjálfur flutti grein um málið, „leiðara,“ sem eindregið mælti með því, að stjórnin tæki sér í hendur einkasölu á hross- um! En i þessu er engin málsbót fyrir stjórnina. Hún á ekki að haga ákvörðunum sín- um eftir neinu „almennings- áliti,“ jafnvel þó að það komi fram á sýslufundi Skagfirðinga, hreppsfundum í pingeyjarsýslu V eða greinum í „Tímanum". Og „Tíminn“ veit vel, að það var heldur ekki þetta „almennings- álil.“ sem réði gerðum stjórnar- innar. það. var skeytið frá dönsku stjóminni, sem reið baggamuninn. Danska stjórnin skoraða á íslensku stjórnina, að laka hrossasöluna í sínar hend- ur. „Tíminii" segir, að það hafi verið „fastlega gefið i skvn“ i skeytinu, að þá mundi verða hsegl að fá sviþað verð og i fvrra, og blaðið kannast líka við ]?að, að þessi „tilmæli“ dönsku st jórnarinnar hafi „annarsveg- ar“ ráðið iirslitum hjá islensku sl iórninni. En hvað heldur niT blaðið, og hvað mundi stjómin hafa haldið andi, að stjórnin nrundi gerast

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.