Vísir - 17.07.1919, Blaðsíða 4
XISIH
Tilkynning.
Hérmeö tilkynnist keiðruðum viðskiftainönmnn að eg hefi fiutt
verslun mina á JLiaugraveg- 3.3. Sími 221.
' Yiiðingarfyllst
Simoa JóBssoa.
Seglaverkstæði Gnðjóns Ólatssonar, Bröttngötn 3 B.
skaffar ný segl af öllum stærðum og gerir við gamalt, skaffar
fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl.
Segldúkur, úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment
gerist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er
hvergi fáanleg. Sími 667.
Tilboð
óskast i c: 100 hesta af stör ár Borgarfirði og 60—100 hesta af
hestaheyi, á bryggju hér. Tilboð komi fyrir næsta laugardag.
Bergur JHitiar'sson, Vatnsstíg 7.
Kyndara
vantar á „Rán“,
Fiisið Signrjóo Ólaisson skipstjóra.
fgrá kaupmenn og kaupfélog
tiöi'nn-míilriiii<i | ,
1 í olium litum.
8tandard- —
„Okkar“, „Unibra" alm. og „brændt“, Zinkhvíta, „Lithopone8-
Sænsk krít, Fernisolía.
Veggfóður fjölbreytt. Lím.
Aðeins í heildsölu og eftir pöntun.
R Kjartansson
Skólavörðnstíg 10. — Heima kl. 7—7J/2 og eftir kl. 8x/2 e. m.
jFlorDeOaracas
er einn með allra bestu‘vindlum
Horwltz Og K.att©ntíc^.
fæst í
2 stúSkur
vanar karlmannafatasaum geta fengið atvinnu nú þegar hjá
Relnn. Andersen, Lauga veg 2. Gott kaup-
VersL Breiðablik
Læjargötu 10.
Sími 168. Sími 168.
NÝKOMIÐ:
Cadburys >
Maillard Cacao
Ruutells j
Átsúkkulaði,
Suðusúkkulaði,
Tyggegummi.
pessar vörui- eru viðurkendar
þær bestu i bænum.
Munið að versla í
Breiðahiik
Biíreið
fer austur að- Hvoli á morgun
kl. 10 árdegis.
1—2 menn geta fengið far.
Dppl. í Seluturninum.
Brent og malað •
kaffi
fæst í versl.
Hermes
Njélsgötu 26.
i
Tapast hefir kapsel með kven-
mannsmy-nd í. Skilist á afgr.
(268
Eftiríarandi blöö af Vísi 1919
óskast keypt: 10 blóö frá 27. júní
og TO.blöS frá 3. janúar. (249
Versl. „Hlíf“, Hverfisgötu 56 A
selur: Primrose stangasápu á kr.
1,50 kílóiö. (247
Til sölu hvít telpukápa á 2
eða ■> át’íi krakka á Laugaveg 56
uppi. (282
Tveggjamanna Ijald óskast lil
kaups eða leigu frá 1. ágúst.
A v. á. (294
Skrifborð til söl lu, tækifæris-
kaup. A. v. á (3M
Taða 1 :æst keypt í Bráðríéði í
sumar. (300
Tvær liurðir og glugga vil eg
selja. G. Jónsson, Laugaveg 24.
(301
Kvenk ápá og silkisvunta lil
sölu. A. v. á (302
Til sölu: barnavagn og Ijós-
grátt sumarsjal á Grettisg. 50.
uppi. (303
50—60 hesía af töðu vil eg
selja í sumar. Einar Markússon.
Laugarnesspitala. (304
Harðfiskur lil sölu. Ui.pl. á.
Lindargölu 25, uppi. (305
Nokkrir hestar af töðu tii
sölu. Framnesveg 25. (306
VIMKi
Taj.ast hefir krakkaskóhlif.
Skilist á Laugaveg 56 uppi.
(281
Grásleppunet fundin. Vitjist á
Lindargötu 2. (307
Peningaseðjll og budda fund-
in. Viljisl á lögrfígluskrifstof-
una. ' (295
í*
TILÍINXIN& 1
Árnína H. Jónsdóttir frá
Möðrufelli óskast iil viðtals.
A. v. á. (299
í
KENSLA
1
Ensku kenni eg nokkrar
næstu vikur, ekki saml byrjend-
um. Snæbjörn Jónsson, Anil-
mannsstíg 4. (310
Félagsprentsnnðjan.
Stúlka óskast lil innanhús-
verka að Kárastöðum i ping-
vailasveií. Uppl. á Barónsstíg-
18. (275
K a 11 p a m a n n vantar pórð
lónsson úrsmið. (290
Iíaupakona og dugl. drengur,
um fermingu, óskaSt strax á
ágætt heimili í Rangárvallasýslu.
lippl. á Grettisgötu 26 og Hafn-
arstræti 20. (296
Kaupakona óskast á ágætt
heimili. Uppl. á Laugaveg 51.
(297
Vanur heyskaparmaður ósk-
asl fyrir þann þ. 20. þ. m. Uppl.
á Hverfisgötii 85. (298
Stúlka óskar eftir atvinnu við
búðarstörf frá 1. október. A.v.á.
(309
I
BÚ8RJBBI
1
Herbergi fyrir einhleypan
kárlmann vantar slrax. l'ppl. í
klæðaverslun H. Andersen (Að-
alstræti 16). Sími 32. (292
Tvö herbergi og eldhús fást
leigð i tvo mánuði. Hentug fyr'
ir aðkomufólk. A. v. á. (308