Vísir - 28.07.1919, Page 2

Vísir - 28.07.1919, Page 2
V í *\ í ÍM íui ao CEMENT Við seljum Cement, sem ennþá liggur á hafnarbakkanum, mjög ódýrt og frítt heimfluttt ef pantanir eru gerðar seinast á mánudag. Vestlirðingar iiai'a veitl mest- aiia þessa síld frá Rit og aiislur iyrir Horn, og þangað vestur hafa hin hraðskreyðustu skip komið frá Siglufirði. V atns orkuskaíturinn. Oft eru þær furöulegar, tillögur „ I iinans", en ein hin alira furðu- legasta er tillagan uni skattinn. sem ltann vil! ieggja á ónotað vatnsafl i landinu. til að koma i veg fyrir fossabrask. i illaga þessi er ekki ný; hú 1 er orðin svo 'gömul, að hún er nú oröin á eftir tímanuni, þó að húrt hafi ef til viil e'nhv.ernfínia verið Viðskiiti Breta og pjóðverja. Bretar hal'a nú kjörið ræðis- menn til að fara til ýmissa horga i pýskalandi, og sendi- herra þeirra verður hráðlega látinn fara til Berlínar. Stjórnin ællar sem fyrst að greiða fyrir þvi, að kaupmenn geti selt varnig sinn til pýska- lunds, en liömlur verða t'yrsl um siim lagðar á vörul'lulningá l'rá j’ýskalnndi til Bretlands. pjóðverjai’ ælla bráðlega að senda i'ulltrúa lil London, en ekki verður hann kallaður sendiherra, og ekki er húisl við að hann hafi eins mikið nm sig eins og hinir fyrri sendiherrar jýjóðver ja þar í borginni. Hömlur eru enn lagðar á .erðamenn, sem fara vilja frá Brellandi lil pýskalands, en þó rnun f'arandsöium leyf't að fara pangað lil þess að greiða l'yrir sölu á enskum varningi. íraiukvæmanleg. Hugmyndin er sú. að lagður verði allþungui skattur á alt vatnsafl, sem einstak- ir menn'hafa svælt undir sig í þv. skyni aö eins að. láta ]>að ganga kaupuin og söluni ónotað. Nefndttr liefir veriö krónuskattur á hest- aflið, og yrði þá skattur af Þjórsá 'alt aö einni miljón króna á ári! l£n " ])að er heldur ekki farið dult með það, að tilgangurinn með skattin- ttm sé að ná vatnsréttindunnm þannig af einstaklingunum aftur undir ríkiö, á sinn hátt eins og' fylgismenn. Henry George vilja ná öllttm jarðeignum undir ríkið með jarðeignaskatti. I'.n sá „hængur“ er á þessari stéfmi. að ómögulegt er aö sant- rýma hana þeirri aðalstefnuí fossa- 'málinu, sem ..Tímiml“ lætur í veðri , vaka, að hann ætli að fylgja. „Tíminn“ lætst ekki vilia levfa vatnsvirkjun . ótakmarkað. Fyrst um sinn vill ltann að eins leyfa ,.Titan“ að virkja tvo fcwsa í Þjórs- á. Aörir fossaeigendur eiga alls ckki aö fá sérleyfi til virkjunar, þó aö ]>eir sæki um það. En ]>eit eiga að greiða skatt af allri ónot- aðri vatnsorku, sem þéir hafa um- ráð.yfir, nema þeir setji tyggingu (senr á að nenia miljónunt) fvnr j h'ví að þeir ætli sér að virkja. j Ef „Tíjninn" heldur fast við | stefnu sína í báöum atriöum, og j fær þingið til að aðhyllast hana. j ]iá verður ástandið þannig: Að i citis einn vátnsorkueigandi fær j ieyfi til að virkja; hinum verðm i hegnt, fyrir ab virkja ekki. með J ]>ví að leggja á þá miljóna skatt; þó að ])eir vilji virkja, og sæki um sérlcyfi. ])á stoðar ]>aö |)á ekkert — þeir fá ]iað ekki. Kostur verðttr þeim ])ó gerður á því að kou. ast hjá ])ví að gjalda skatt- inn, ef ]>eir vilja leggja miljónir króna fram sem tryggingu, F.’i hvernig myndi nú slíktt félagi tak ■ ast að afla sér fjár, ])ó ekki vært nerna tryggingarfjárhæðin, ]>egar svo væi ástatt, að engar likttr væru til ])ess að það fengi aö taka tti Starfa næstu mannsáldra? Tiltagan um vatnsorkuskattinn •er óframkvæmanleg — vitleýsa. Fyrst og fremst væri líklega ó- mögulegt ,ið fá slík lög sam])yk: á Alþingi. Það gæti ])á alveg ein*, svælt allar eignir einstakra niann,, undir ríkið á þennan liátt — með ])ví að leggja á þær svo háan skatt að ekki yrði ttndir risið. Og t:l hvers eru ]ie'ir Tíma-menn a5 ( vernda þann heilaga eignarrétt, ef þeir ætla að taka linnn aftnr af monnum a þennan h.att í þingið fengist til þess aö seinja slík ólög, bönnuðu mönnum að hagnýta eignir sinar og tæki þæ. siðan af 'þeim, fyrir að láta'þæi vera ónotaðár, og þó að lands- menn yröu aö hlíta slíkum lögum, ]'á myndu hinir úllendu fossa- ,,eigendur“ leita aostoðar stjórna. valda sinna, til þess að verja sig slíkttin yfirgangi. Afleiðingin yrði ])á sú, að annað livort yrði aö láta skattinn falla alveg niður, bg gefa þá auðvitab öllu „fossabraski“ lausan tauminn, eöa þá að gefa aL veg ótakmörkuð sérleyfi til vatns- virkjuiiar. Það þarf nú enginn að ætla, að ]>eir Tíma-menn sétt s v o grann- vitrir, að þeir sjái ekki þetta Þeir vita olboð vel, að þessi vatnsskatt- ur er ekkert annað en vitleysa. En sú vitleysa er talin „nógu góð“ til að „sl;i framh, til þess að sýna „sauösvörtum" lesendunt, að ,Tím- tnn“ ætli sér ekki að vægja fossa- spekúlöntunum, og- ])að sé svo sem ekki þeirra vegna, sem „Tímanum“ sé svona sárt unt eignarréttinn á vatninu, heldttr sé hann a'ð vernda eignarrétt smælingjanna, svc að ekki verði teknir frá þeinvbæjar- lækirnir! Fn, meðal annara orða. skyldi ..Titan" eiga aö greiða skatt af þeim hluta Þjórsár, sem hann á ekki að fá að virkja? R 34. Loftfarið mikla, Jé 34, er gert í Lnglandi og var ætlað til árása á Þýskaland, en v.opnahlc \ar á komið áður en það var fullgert. f’ess vegna var það notað til friö samlegra starfa og sent til VeStur heims. 1 'að er svipað aö gerð’ eins og Zeppelinsloftförin, en miklii stærra. I’ab lagði af stað 2. jú!i, en kom til .Mineola, Long Island í Banda- ríkjunum 6. júli. og hafði þ'á flogið d 13° sjómihir á rúmum 10S klukkustundum, eða hálfum fimta sólarhring, og var ]iað nokkra lengri tími en búist var við. í besta veðri var áætlað, að það yrði 65 stundir, en 100 stundir, ef andviöri væri. En nú hefir það sýnt sig. að það hefir ekki orðið stórunt. fljótara cn hraðskreiðustn gufuskip, t. d. Aquitanía. „En ])essi samánburður er ekki rétt- ur,“ segir l>laðið „Times“. „held- ur ætti að miða við hið fvrsta eim- skip, sem fór yfir Atlantshaf. E.s. ,,Sirius“ fór frá Cork á írfandi 1. april 183S, og kom til New York 22. s. m\. um vilýtt seinna cn húis: var við. Og ef loftförum fer jafn- mikið \fram eins og gufuskipum, | há muntt ensk morgunblöð kcmast i samdægurs til New York, og bréf : ckki vera stórum lengur á lciðinrii cn simskeyti er ,,nú“. : R, 34 hrepti versta veður þegar það kom ttndir land'yið Nyfundna. land og sendi neyðarkall með loft- skevtum, svo aö herskip þutu til hvaðan æfa, aö bjarga því, en veðrið lægði svo fljótt, að það kom hjálþarlaust til Bandaríkjanna, sem fyr segir, en átti þá lítið óeytt af olíu. Þegar kom til Long Island, var ]>ar íyrir fjöldi manna og lægði loftskipið flugið og varpaði akkert úr 300 feta hæð, og litlu síöar stökk einn fvrirliðanna til jarðar á fall- skermi og -sakaði ekki. Það þótti tíöindum sæta, að maður einn á Englandi hafði svo mikinn httg á að komast á loftfar- mu, aö hann leyndist í því þangað til komið var langt út a nat svo að ekki voru tiltök að snúa aftur með hann. liinn skipsmanna segir svo frá, að sér hafi einu sinni orðiö litið út um glugga á loftfarinu og brtigðið við, því að hanh sá annað loftfar rétt fyrir neðan sig, og á því einn mann, sem teygöi höftiðið út um glug-ga! Við nánari athugun þekti hann þar sjálfan sig. L.oftfarið sjpeglað- ist í skýi, sem þeir voru að fljúga yfir! För þessi þýkir mikið þrekvirki og fyrirboði ntikilla frámfara. Sérfræðingar telja engan vafa á, að loítskip þessi megi bæta svo með tíð og tíma, að ferðalög á ]:,eim verði jafnþægileg eins og ferðir í járnbraufarvögnttm. R 34 flaug austur um haf um miðjan mánuðinn. „Rökræðnr“. Eg er mér þessi ekki meðvit- andi; að eg hafi rökrætt \eitt eða neitt við lir. II. j„ en eg skal játa, aö ,mér Jiykir leiðinlegt, að hafa ot'ðið ti! ]iess að ergja hánn með meinlausu skojii. Hann lagði svo borubrattur og horginmannlegur í Flóaför sína, að ])á mátti ekki á lionum sjá, að hann væri 14 ára barn (eða minna) að allri andans atgervi. svo langur rnaður. Yegur lærðaskólans rýrist ekki. ])ó aö ])essi H.-J. aki sér upp við hann eins og kláðagemsi. Horium er ])að fróun, og er þá meinsemi að . lofa ekki „manngreyint. að skemta sér“. Kennari. Okkni’ liofir víst ofi verið 1 ugiað sanian áður, ok';qr Hall- dóri Jónassyni, þó leitl sé lil j’ess tið vita. En sjáifuni okkur niegum við um kenna, að skrifa ekki ætíð undir fullu nafni. Nú ber Halldór sig upp undan því, t>ð sér séu „kcndar“ grcinar eft- ír mig. Ekki var eg að skrifa í blóra við Halldór, því að sjálf- uiir var mér Ijúft að ábyrgjast ]->að sem eg reit. En rahgfeðruri- 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.