Vísir - 28.07.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 28.07.1919, Blaðsíða 4
ViSifl t * \ Jarðaríör 'frú Steinunnar Gk Þorsteiusdóttur, er andaðist 23. þ. m., fer fram frá Dómtiirkjuuui miðvikudag 30 þ. m. ki. 117*. Aðstandendur. Iunilegt þakklæti til allra er sýndu okkur hluttekuingu og hjálpsemi á einu eða annan hátt í veikindum og við fráfall og jarðarför mannsinpi og föður okkar sálaða, Ólafs Einars- sonar. Ragnhildur Filippusdóttir. Jón Ólafsson Filipp a Ólafsdóttir Hér með tilkynnist vinum og vándamönnum að jarðar- för dóttur okkar fer fram frá heimili okkar, Framnesveg 39, þriðjudaginn 29. júlí kl. 12 á hádegí. Guðfriður Óiafwdóttir. Matthías Eyjólfsson. Seslaverkstæði Gnðjóns Olafssonar, Bröttngötn 3 B. skaffar ný segl af öllum stærðum og gerir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, .drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúkur, úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. Sími 667. 1 háseta vantar á séglskip sem liggur á Norðíirði. Verður fara nú með Sterling. Hátt kaup. Finnið C3r. jSL.1 iDertSSOll Skjaidbreið 4. heima kl 4-6 ,rtGullfoss“ kom til Leith i gær. Pétur Á. Jónsson syngur hér fyrsta sinni í kvöld og hyggja menn gott til þeírrar skemtunar. Aögöngumiöar voru allir seldir á laugardag — flestir fyrir hádegi. VeðriÖ. Hitinn var hér í morgun 13,4 sU. Isafiröi 9, Akureyri tó, Seyöisfirði 15, Gímsstööum 13, Vestinanna- eyjum 13. Tvistirni Tímans. Einhver greinarhöf. í „Tíman- um“ er ótrúlega iðinn og natinn við að reyna að rýra álit þing- mannsins okkar í augum kjósenda Lans, líklega alandi þá von '1 brjósti, að hrcppa sjálfur þá til- trú að skipa sæti téðs þingmanns fyrir hönd Snæfellinga síðar meir 3 þingi. Notar greinarhöf. i Tímanum það aðalvopn á þingmanninn, að hann ha'fi í upphafi verið andstæð- ur landsverslunarhugmyndinni, og stm Iteina afleiðingxt slíkrar goð- gár þingmannsins telur greinar- Löfundur, aö hr. héraðslæknir H. Steinsen, þingfulltrúi Snæfellinga fcljóti að vera andvígur barnahæl- ishugmyndinni hér á nesinu. Greinarhöfundi hlýtur að vera kunnugra um þes'sa skoðun þing- mannsins en mér eða nokkrum öör- urn manni t sýslunni, því aldrei hefir til þess komið, mér vitanlega, að fyrirspurn hafi veriö gerö til lians um skoðun hans í því efni, og við hér vestra, sem þekkjutn ;afnt manninn sem málefni þetta, berum ekki minsta ótta fyrir því að þingmaður okkar færi ekki með pað málefni sem vert er, ef til fcemur. Eg virði vilja greiarhöfundár á þvi aö vilja draga úr árásum þeim, sem landsverslunin hefir undanfarið orðiö fyrir — þvi jafn- an er það göfuglvndra háttur, að halda hlífðarskildi yfir þeim, sem íara villu vegar, hvort sem um er sð kenna skammsýni eða skeyt- irgarleysi. En svo skín þó göfug íyndið i bestu ljósi, að ei missi greinarhöf. sýn á því, aðifordæma ei þá á néinn hátt, sem bent hafa þeim vilta á rétta braut, meðan tnn þá var bjargar von. Árás greinarhöfundar á kaup- mannastétt landsins er einnig af feiknar hlýjmn velvildarhug rituð ; þar kemst hann þrinnig að orði: ,.F.f milliliðirnir hefðu verrð látnir einir um aðdrætti og skifting.: ?. matbjörg á stýrjaldartímunurn, yrði alóþarft að reisa töðurlaumm s jómannabörnum d ý r t h e i m i 1 i n ú. Það er illhægt að skiíja þetta á annan veg en þann eina, að þessi fátæku, umkomulausu börn niyndu fyrir aðgeröirverslunarmilliliðann;i/ hafa verið svelt í hel. Að kaup- menn hefðu okrað svo samviskú- laust á nauðsynjavörum, að þessir fátæklingar ei hefðu fengið af bor- ið að afla sér þeirra og því veslast upp. Sé kaupmannastétt landsins þannig skipuð, þá get eg gefið greinarhöfundi fullan rétt á að landsverslunarhugmyndin hafi ver- ið óumflýjalega nauðsynleg. En ó_ neitanlega held eg, að halda megi því fram, að fáar stéttir á landinu hafi ' reynst hjálplegri, þégar á hjálp hefir þurft að halda, en ein- mitt þessi stétt manna, þótt grein- arhöfundur virðist vera jafn blind- ur fyrir þvi, sem afstöðu þing- mannsins okkar í þeim málum, sen. mannúð kemur til greina, og leyfi sér að nefna hagnað kaupmanna „óeðlilegan og rangfenginn gróða“ Áður en eg lýk þessari grem minni, vil eg taka því fram, að hvorki þingmaður Snæfellinga, héraðslæknirinn í Ólafsvík né hr. H. Steinsen hafa ritað greinina í Vísi síðast, þótt greinarhöf. Tím- ans gefi i skyn, að svo geti máske verið, og lýsir sú tilgáta „eigin • innræti og gáfnáfári“ höfundarins á þessu sem öðrum sviðum í á- minnstri grein hans. Væri tilgáta min rétt, að grein- arhöfundur heíði í hyggju að bjóða sig frant næst, sem fulltrúi okkar Snæfellinga, vildi eg sent hollvin- ur, áðttr ráðleggja honnm að gæta „eigin innrætis og gáfnafars" bet- ur en fram hefir komið i áminstri grein hans i Timanum, og draga jafnframt úr þeint dómum. sem hann hugsar sér að fella um þá, hverrá mál hann ei viröist hafa skilningsþroska þekkingtt til áð fjalla um, svo að dómum hans þttrfi ei oftar að vísa( á sveit sína sem staðleysum einum. Það er alveg skökk skoðun greinarhöf., ef tilætlun hans er sú. að þingfulltrúi okkar. hr. H. Stein- sen missi traUst kjósenda sinna sakir gjálfursins í Tímanum, þyí engann rýrir óverðskuldað last. Snæfellingur. Eélagsprentsniiöjan. ¥ersl. Breiðablik NÝKOMIÐ: Sardinur i tomat og olíu, Síld, Síld beinalaus, Fiskibollur, Dilkakjöt, Enskt beef, m. m. fl. Munið að vensla í Versl. Breiðablik. 1-2 braaöútsölnr óskast nú þegar eða frá næstk. mánaðarmótum (helst í austur- bænurn). Karl 0. J. Bjerasson bakari Hveriisgötn 56 B. Kven-úr með leðttrfesti ftmdið. Upplýsinga'r gefur Einar Erlends- son Có., Eimskipafélaginu. (4-2: Fundnir peningar. Vitjist a Hýerfisgötu 68. (419 Versl. Hiíf, Hverfisgötu 56 A. simi 503; selur: Handsápur, margar tegundir, stangasápu, 3 tegundir, þvottaduft, soda, fægi- lög og fleiri hreinlætisvörur. — Hringið í sinia nr. 503 og spyrj- ið gin verðið. (333 Klæöispils á minni kvemnann tii sölu og sýnis í Vallarstræti 4 (uppi) ' « • (4l53 Barnavagn óskast til kaups eða leigu. Llpplýsingar á Barónsstíg 22 (uppi). (4!7\ 3 VIMiA I Duglega kaupakonu vantar ntt þegar. Gæti.átt sér stað, að barr- fylp;di. óött kattp : uppl á Frakká- MÍg 7 (uppi), í dág kl. 7—10 síðd. (41Ó 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. október. Uppl. á Lauga- veg 18 C. (343 Danskur lyífræðinguf; sent lceni- ur með „Gullfossi" óskar eftir her- bergi. Tilboð sendist til Stefáns Thorarensen, afgr. Vísis.- (420 Verslunarmaöur óskár eítir þægilegri íbúð, fyrir litla fjöl- skyldu írá 1. sept. A. v. á. (404 Reglusamur náhismaður óskar eftir herbergi sent næet miðbæn i:m 1. október. TilboS leggist inn á afgr. Vísis, merkt „Vélskólá menn“. (422

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.