Vísir


Vísir - 29.07.1919, Qupperneq 3

Vísir - 29.07.1919, Qupperneq 3
V 1 S 8 B Málaraléreft Olíulitir Teiknibólur Teikniblek (Tusch) Blýantar, rauðir og bláir Penslar Blekstrokleður og margt fleira. Þór. B. Þorláksson. Bðngnr í BárnMð. í’að var sungið í Bárubúð i gærkveldi; Pétur Jónsson kom ’°g söng -— en bann sigraði ekki í þetta sinn, sigurinn var unn- lnn áður en bann steig fæti á knd og allur bærinn liafði beð- ^ komu bajis með eftirvænt- b’gu i alt sumar. Haraldur, Páll °g öldungurinn Sveinbj.' Svein - þjörnsson voru komnir á undan | ^étri. Reykvíkingar fögnuðu Peim öllum vel og dáðust að list þuirra. En engum hafa þeir bignað eins og Pétri. Söngurinn hrífur menn meira en alt ann- 51 (Á þess vegna er Pétri Jónssyni lagnað enn betur en hinum þi'æðrum bans i listinni. pað er* óþarft að fara hér mörgum' orðum um söng Pét- urs í gærkveldi. Við vissum það áður, að bann er mestur söng- maður allra íslendínga, og að bann er i bávegum liafður i sjálfu hinu „mikla föðurlandi“ sönglistarinnar, og liefir sungið þar mörg bin erfiðustu hlutverk í frægustu söngleikjúm beims- jns. — pegar hann kom hér siðast, var liann orðinn fullnuma i listinni, en siðan hefir hann enn þroskast og lært í skóla reynslunnar. Söngur bans i gær- kveldi var einmitt eins og bú- ist var við. En vesæli rikis-Iiöfuðstaður, sem elcki átt annað þak yfir söngmenn þína en Bárubúð! —- Áheyrendurnir kvarta undan bitasvækjunni og loftleysinu — en hvað eru þeirra kvalir bjá því, sem söngmaðurinn má þola? — Mann furðar á þvi, að nokkur raddfæri skuli endast til að syngja langa söngva i öðru einS loflleysi. En úr þvi var reynt að bæta i gærkveldi eins og best mátti, með því að láta dyr allar standa opnar í hvildunum. •— En ábeyrendur gerðu sitt til að auka loftsúginn i mcð lófaklajjpinu, sem glumdi við i búsinu, á eftir hverjum söng.' Og það er óhætt að full- yrða, að aldrei befir verið klapp- að eins ákaft. pað er siður, að klappa allaf meira og meira, eftir þvi sem á líður, en af þvi að klappið náði bámarki þegar i byrjun, þá var tekið að hröpa er á leið. Söngmaðurinn var „kallað- / ur fram“ á eftir hverj'um þætti söngskrárinnar, og bvað eftir annað. Hafði bann þá stundum aðstoðarmann sinn, Pál ísólfs- son, með sér, til að taka við sínum skerf af þakklætinu, og var það að ’ maklegleikum, þvi að Páll lék ágætlega undir, eins og hans var von. Pétur syngur aftur i kveld og aftur annaðkveld, og svo mun verða áfram, kveld eftir kveld, ef hann gefst ekki. upp — þvi að áheyrendurnir gefast ekki upp. )?að eru að minsta kosti 10 þús. manns i Reykjavík, sem verða að lilusta á hann, og sum- ir oft, og ekki komast að i einu nema 3—4 hundruð. Rv. "^Kjarfréttir. |[ Málverkasýning Troelstra og Sadolins, verðui opin í dag, einum degi lengur en- ætlast var til í fyrstu. Þeir sem ekki eru búnir að sjá myndir þess- ara málara, ættu aö nota tækifærið. Sýningunni verður lokað fyrir fult og' alt kl. 8 í kvöld. „Botnia“ kom til Hafnar i gærmorgun; mun fara þaöan aftur 5. ágúst. „Gullfoss“ haföi ekki komið til Leith fy:’ en í gærmorgun, en loftskeyti var sent frá skipinu um England áöur en þaö kom í höfn, óg því barst fregnin svo fljótt. „Sterling“ fór í morgun meö margt far- þega, en oft hafa þeir þó fleiri veriö. Meöal íarþega voru: Bjarn* Sæmundsson fiskifræöingur (ti. Vestm.eyja), síra. Þorvaldur jóns- son, præp. hon., Sighvatur Bjarna- son bankastjóri, Viggó Björnsson bankastjóri i Vestm.eyjum, síra Je.5 Gíslason o. fl. Skip er nýkomið frá Danmörku með ýmislegan varning til þeirra Guðm- Kr. Guömundssonar & Co. Út af fyrirspurninni sem var í Vísi í fyrradag, skai' þess, getiö, aö byrjað var á verkí því, sem ])ar um ræðir, daginn ae> ur en Visir kom út. 5000 tunnur síldar voru komnar á land í gær í Reykjarfirði, á stöð lflíasar Ste- fánssonar. Frá Siglufirði var símaö i morgun, aö þar væri enn litil síldveiði; bátarnir fá þetta 40—50 tunnur í hverri ferð og sækja alla leið vestur að Horni. Búist er við því, að síldin fari úr þessu að ganga austur með land- inu. Veður er gott á hverjum degi. Hjúskapur. Ungfrú Sigríður Þorláksdóttir og Ágúst Friðriksson voru gefin saman i hjónaband 27. þ. m. í gær var röng dagsetning á Vísi: hafði ekki verið breytt frá þvi á sunnudag. 15 gelur leitað bjálpar til,“ sagði liann nú við drenginn. „Foreldrar þínir hljóta að bafa átt einhverja ættingja, jafnvel þóti þeir kunni að liafa verið þeim 'fjarskyldir, og þeir eru vísir til að rétta þér bjálpár- hönd, ef þú skrifar þeim. En eg get sagt þér það undir eins, að nokkrir slarfsmenn við útgerðina, sem faðir þinn var fyrir, ætla sér að sjá um útför móður þinnar og bafa auk þess afbenl mér luttugu krónur þér til stuðnings næslu dagana.“ „þér bafið verið okkur dæmalaust góð- Ur, lierra læknir,“ stundi Filippus upp. „Ef eg einhyern tima get endurgoldið yð- ur — ,--“ „Hvað er að tarna látlu ekki svona! Ja, guð hjálpi oss vel þú erl sannar- iega illa kominn!“ Læknirinn fór að fitla við banskann sion aftur og leit svo á klukkuna. „Nú já já —- orðin i'jögúr og eg orðinn einum tíma of seinn. Nei, Filippus, vertu ekki að fara upp'aftur. pað koma Váðum konur liingað — bíddu þangað lil þær eru búnar að bagræða benni móð- lu> þinni og bjúpa bana. Og lieyrðu ena er em paö er ekki vert, að þú sért nð vaka yfir benni. Hugsaðu þér bana lif- :úhU en ekki liðna þxi munt'einbvern 10 tírna verða mér þakklátur fyrir þessa bendingu.“ Nú komu konurnar og voru það ó- brevttar en vandaðar og alúðlegar alþýðu- konur. Ein þeirra fékk Filippusi bréfa- böggul. „Eg fann bann undir kodda frú- arinnar,“ sagði bún. Filippus leysi utdn af bögglinum og Jeil á utanáskriftina á fyrsta bréfinu. par sb')ð nafn móður bans og stimpillinn á frímerkinu var nýlegur að sjá. En nú hik- aði bann sér. pað gát bugsíist, að bréf þessi fjölluðu um éitthvað, sem móðir bans vildi síður að hann-vissi, og datt homun snöggvast i bug að fleygja þeim í eldinn. Ó-nei! pað gat líka verið skakt bann ætlaði að kynna séy aðalefni þeirra og brenna þau að því loknu, ef bonum fypdist það réttara. Bréfið, sem hann bélt á, var dagsett fyrir eiiuun mánuði í „Hall Reltham, Dover“, og var svohljóðandi; „Heiðraða frú! Sir Pbilip Morland bef- ir beðið mig að niælast til þess við yður, að vera ekki að ónáða hann með fleiri bréfum. petta er nú i fjórða skifti, sem bann hefir. beðið mig að fara f'ram á þetta við yður, og eg verð að láta þess gelið, 17 að frámvegis verður bréfum yðar ekki svarað neinu. Virðingarfylst. Louisa Morland.“ h'ilippus stokkroðnaði, þegar hann las þessar fáu og branalegu línur. Hver* var þessi „Sir Pbilip Morland“, að bann skyldi leýfa sér að misbjóða heiðvirðri hefðar- konu? Jú pað var auðvitað eini ætt- inginn, og það sjálísagt nokkuð nákominn ættingi, því að „Morland“ var ættarnafn móður bans og bans eiglð skírnarnafn benti einnig á sahia skyldleikann. En aldrei bafði móðir hans minst á þennan mann. prjú eldri bréf sýndu það ljóslega, að „Louisa Morland" hafði rétta og nákvæma tölu á bréfum þessum. Auk þeirra voru fleiri bréf frá málfærslumönnum nokkr- um. Voru sum þeirra að eins formlegar viðurkenningar um móttöku bréfa, sem komið hefði verið fil skila, en eitt þeirra var þess efnis, að „frú Morland befði falið málfærslumönnunum að tilkynna frú Anson það, að Sir Pbilip Morland bvorkí vildi sjá bana né heyra.“ pað var alt og sumt. Filippus spratt á fætur eldrjóður i framan af reiði og geðs-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.