Vísir


Vísir - 30.07.1919, Qupperneq 4

Vísir - 30.07.1919, Qupperneq 4
v isia II Bnje&rfréttir. [ lifi f Jarðarför frú Steinunnar G. porsteins- dóttur fór fram i dag. — Sira Bjarni Jónsson hélt húskveðju og líkræðu. Kistan var fagurlega skreytt krönsum og blómum. Gullfoss mun koma hingað á sunnu- daginn. Honum hefir gengið eilthvað stirt að fá kol í Leith og hefir tafist við það. Síldveiðarnar. Botnvörpungar h.f. lvveldúlfs, sem síldveiðar stunda frá Hjalt- eyri, hafa veitt samtals 2600 tunnur af sild. „Snorri goði“ hefir komið þrisvar inn með samtals 1200 tunnur. Norskt selveiðaskip kom hingað í gær, á heimleið. Hafði veitt 1200 seli og er það fremur lítið, því að skipið er all-stórt. Pétur Jónsson endurtekur söngskemtun sina annað kveld. Kristján Linnet, sýslumaður Skagfirðinga, kom til bæjarins í gær. Til Vestmannaeyja fóru þeir með Sterling í gær Karl Einarsson bæjarfógeti og Jón ísleifsson verkfræðingur, snögga ferð, og er sú ferð þeirra í sambandi við fyrirhugaða vatnsveitu í Eyjunum. Sóttvamir þær, sem hefir verið haldið uppi undanfarið, leggjast að líkindum niður mjög bráðlega. Svanur fór til Bréiðafjarðar í gær- kveldi. Meðal farþega voru: frú Kristjana Pétursdóttir og sonur hennar, Jón Halldórsson ríkis- féhirðir, til Grundarfjarðar, og cand. Einar Gunnarsson, sem fór vestur snögga ferð. Hann hefir key|d jörð á Snæfellsnesi og reist bú þar. Jóhannes Kjarval, málari, er nýkominn vestan af Snæfellsnesi; hafði verið að mála þar vestra. Fundur verður haldinn í st. Ársól nr. 136, á venjulegum stað og tíma. Áriðandi að félagskonur mæti. Góð skemtun verður á íþróttavellinum ann- Rúðugler einfait i heildsölu fyrir kaupmenn og kanpfélög hjá 0. Johison & Kaaber. Ullarballar í heildsöln fyrir kaupmenn og kaupfélög hjá 0. Johoson & Kaaber. Timburverð lækkað! Með seglskipinu „Eina“ komu nýjar birgðir af alskonar sænsku timbri, svo sem tré B”X3”. B”X 4”,4”X4”. 4”X&”. Flanlcíxr, Borðviður frá 5/8 .til l1/, þykk, ýmsar breiddir. Panel- borð 5/8 og 8/i- GróIí'borÖ og plaegð borð. Ailar teg. verða seldar talavert ódýrari, en að undanförnu og er því sjálfsagt fyrír alla, sem timbur þurfa að nota, að snúa sér strax til ‘Sími 104 Ifceybjavíli: Símnefni: „*>ta,tJclardL“ H.f. Sjóvátryggingartélag Isiands Austurstræti 16. Reykjavík. Pósthólf 574. Símnefni: Insurance ’ Talsími 542. j Álskonar sjó- og stríðsvátryggingar. Skrifstofutími 9—4 síðd, — laugardögum 9—2. Pýsku-skrifari. Maður eða kona, sem getur skrifað bréf á þýsku^ uadir eftir- liti þýskumanns, getur fengið vel launaða atvinnu, fasta eða tíma- vinnu. | Umsóknir á þýsku sendist ritstjóra Vísis. aðkveld. pá ætlar knattspyrnu- flokkurinn að keppa við vara- liðið, og verður ágóðanum varið til undirbúnings móttöku dönsku knattspyrnumannanna. óskast leigðí september eða 1. okt. Tilboð merkt „Búð“, sendist afgr. Vísis fyrir 5. ágúst. Agættverslnnar-og íbnðarbús við neðanveröan Laugaveg fæst til kaups, ef kaup geta gerst fyrir 3. ágúst. Upplýsingar gefur Einar Mark- ússon, Laugarnesspítala. | 1Ú8IABI Stofa til leigu. Uppl. á Frakka-. stíg 12, uppi. (449 Verslunarmaöur óskar eftir þægilegri íbúS, fyrir litla fjöl- skyldu frá T. sept. A. v. á. (404 Stofa með forstofuinngangi í góðu húsi, lil leigu. A. v, á. (447 Skrifstofumaður óskar eftir góðu herhergi með vanalegum húsgögnum. A. v. á. (454 Búðarstúlka óskar eftir her- bergi. A. v. á. (441 Yersl. Breiðablik NÝKOMIÐ: Haframjöl í dósum og Semoillegrjón. Munið að versla i Versl. Breiðablik. Telpa óskast til að gæta barna. Frú Vestskov, Bergstaðastræti (423 Ivaupakona óskast á gott heimili austur í Flóa. Uppl. á Frakkastíg 5. (431 Liðlegur kvenmaður óskast til ráðskonustárfa í forföllum hús- móðurinnar. A. v. á. (432 Roskin stúlka óskast nú þeg- ar á gott heimili i sveii! Hátt kaup í boði. A. v. á. (445 Prímusviðgerðir í Basarnum í Templarasundi. . (147 Telpa óskast til að leika við litla telpu og vera með henni úti kl. 16 daglega. A. v. á. (446 Fundin regnhlíf í Nýja Bíó. Uppl. á bæsta lofti á Hótel ís- land. (451 Tapast héiir budda með pen- ingum í, á Hverfisgötunni. —1 Skilist á Hverfisgötu 94. (439 Svunta fundin. A. v. á. (443 Peningabudda töpuð. Skilist í Söluturninn. Há fundarlaun. (444 r~ 1 Nýlegur barnavagn lil söln með tækifærisverði. — Uppl. 1 pingholtsstræti 15, milli 7—9 síðd. (452 Góður sö.ðull lil sölu nieÖ tækifærisverði. Til sýnis hjá Ás-. birni Guðmundssyni, Borgar- nesi. (453 Karlmannshjól lil sölu. A.v.á- (440 HUS. Laglegt liús óskast til kaups. TiJbóð ineð lægsta verði sendist á afgr. Visis, merkt 24- (442 Haglabyssur 12 og 16, akkei’i 25—30 pd.., segl á skemtibát til sölu á Grettisgötu 59. (44$ InumíímÍB Bleikrauður hestur er i óskU' um hjá lögreglunni i Reykjavjk- (450 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.