Vísir - 31.07.1919, Síða 2

Vísir - 31.07.1919, Síða 2
V ! s > 1» hafa aftur fengið hið ágæta Brecda kaffi frá Skandinavisk Kaffe & Cacao Co. Snmarföt handa telpnm og drengjnm nýkomin ' 0 * ?• ' Hollendingar og keisarinn. menn 1)eiti valdi viö Hollendinga, lil |>ess aö fá keisarann framseld- an. l'aö jjæti oröiö ])eini of dýr skemtun. M;i ]>v 1 gera raö fyrir ]>ví, aö franuiö keisarans sé nú alveg a valdi Iiollendinga, og aö liann éigi alt undir ]>ví, live staö- fastir Jieir reynasí. En engin á- s stæöa er til aö efast um þaö, aö Hollendingar haldi fast viö neitun sina. Þeir eru nákomnir Þjóöverj- uiu. og þó aö liandamenn hafi átt ríiikiö fylgi meöal þeirra, þá nnin ]>aö vera íhjög ])verrandi ]>ar eins og víöa annarstaöar. í nofskum blö&uni er fullyrt, aö Hollendingar muni þverneita að framselja Vilhjálm keisara í hend- ur bandamanna. Hefir jafnvel komið fregiv um þaö, aö þeir hafi þegar neitaö aö verða við þeirri kröfu bandamanna, og lýst ]ivi skýrt og skorinort yfir, að þeir muni aldrei flekka mannorð sitt meö ])vi að veröa viö slíkri kröfu, sem og væri ósamboöiö fullvalda riki. í enskum blööum (frá 12. ]>. m.), er gert ráö fyrir ]>ví, aö keisarinn veröi bráölega fluttur til Lundúna. Aö vísu er sagt, aö Hollendingar nmni i fyrstu móttnæla ]>einl flutn- nigi, til maJamynda. sem vel getur ])ýtt það, aö þeir hafi þegar neitaö aö frantselja keisarann. En taliö er víst, -iö þau mótmæli veröi ingarlaus og Hollenchngar veröi i raun og veru fegnir að losna viö Vilhjalm sem fyrst. En skeö gæti. aö meiri alvara fylgi þessari neit- un Hollendinga en bresku blöðin vilja gera rað fyrir, og væri betur aö svo væri. Enginn vafi er á því, að Hol- lendingar myndu vaxa mjög af þvi - i augum aílra hlutlausra þjóöa og allra sannsýnna manna meöal ofriöarþjóðanjia, ef þeir héhlu fasl viö neitunina. Málaferli þau, sem bandamenn ráðgera að hefja á hendtir öllum hel.stu leiðtogum I'jóÖvarja, fcru ekkert annaö en skrípaléikur. Ef þau væru áform- tið vegna réttlætisin^. þá ætti dóm- urinn aö vera skipaöur hlutlausum monnum. En sigurvegararnir ætla j sjálfir að dæma, og dómsúrslitin j þykjast menn vita fyrirfram. Þess j vegna mundi þvi áreiðanlega veröa ! fagnað um allan heim, ef banda- menn næðu ekki á sitt vald ein- mitt þeim manninum, sem þeim mundi þykja mestur slægurinn í að geta Jeitt fram á leiksviðið. I bað er Jítt hugsanlegt, aö banda- Fjármál Þýskalands. Eignaskattar 10—65%. Meðan styrjöldin stóö, reyndu ! f’jóðverjar aö foröast ]>ungar skattaálögur af fremsta megni. En nú er komið að skuldadögunum og i ríkissjóöur þarf á ógrynnum fjár ; að balda, bæði til að greiða bahda- mönnum, og til ]>ess að grvnna á ])eim skulflum, sem söfnuðust heima fyrir. I'.rzberger, fjármálaráöherrann, hefir birt bráöabirgða skýrslu um hinn fyrirhugaöa eignáskatí, sem veröur aðal-tekjugrein rikisins. Frumvar]) hans er aö mörgu leyti mjög eftirtektavért, og búist er við, að það muni afla rikissjóði tekna, er nemi um 90 niiljöröum marka. h.ignir einstakra mánna og rekst- ursfé hvérs konar fyrirtækja, sem ekki nejmir 5000 uiörkum, skal ekki skattskvlt. Eignir, sem nema meira, skulu skattskyldar um 10—65 af hund- raöi. Hinn hæsti skattur er lagðtir a höfuðstól, sem nemur tveim mil- jónum marka eöa meira. IVrlur og alls konar dýrir stein- ai. nninir ur gulli og öðrum dýr- um niálmum, skattskyldast eins og hofuöstóll, ef verö þeirra nemur 20 þús. marka eða þar yfir. Eyrsta afborgun reiknast frá 1. januar og skal greidd fyrir'j. októ- ber. menn, Kússar og Bretar hafa gert tilkall til þess og friðarþingið mun 1 áöstafa ]>ví aö einhverju leyti, áð- |Ur en því veröur slitiö. • Breskt hlutafélag, Northern Ex- , ploration Company, á þar allmikið landflæmi, og á síöasta aðalfundi ]xiss, sem haldinn var í sumai, skýröi fdrmaöur félagsins bæöi frá atiöæfum landsins og fyrirætlunum íélagsins. I’egár Styvjöldin hófst, haföi, fé- ] lagiö litiö aöhafst, og eftir ]iaö I alls ekkert fyr en áriö 1917. Pa vai hlutafeð aukiö og leiöangurs- , menn sendir þangað sumariö ior8, vel búnir aö vistum og tækjum. I’eim tókst bæöi aö atika eignir félagsins ]iai nyrðra og finna margvísleg auöæfi i jörðu. I’aö hefir nú veriö sýnt og sann- aö, að svo mikiö er þar af góðum kolum, aö þótt ekki væri annaö, mundi vera arðvænlegt aö vinna ]iaö. Jafnvel án allra nauðsynlegra tækja hejfir félaginu tekist að vinna þar niikiö af kolum, og alls voru þar grafin upp 100 þúsund tonn áriö sem leið. I'.n auk þessa hefir ]>ar fundist mikiö og gott járn i jöröu, enn- frennir asbestos, sink, nikkel og fleiri malmar. Líkindi er.u og til þess að þar sé steinolia i jörðti og feiknin öll af marmara, bæði fögr- inn og góðum. I' élagiö er nti að koma ]iar ttpp loftskeytastöðvum á þrem stööum og veröa þær fullgerðar i sumar. Hafnir eru þar góöar, og íslaust 6—,7 mánuöi ársins, og af þvi aö nóttin er .lengi björt ,aö sumrinu. má vinna nætiir og daga. Norömenn hafa sent margt mantia til Spitsbergen, til að vinna kol, og vel gæti svo fariö. aö þaðan mætti fá ódvrari kol en frá Bret- landL Þjóðverjar studdu þá með ráði °S dáð. 1 Þýskalandi hafði Enver hloti'ö mentun, og þangað sótti hann bse'O- fé og fólk til hernaðar þess, seW nú er lokið meö óbætandi tjóni °S hrak förum Tyrkjaveldis. Breski heriu. Forúgjar Tyrkja dæmdir til dauða. (Úr „Daily Chronicle"). Svartsýnir menn skemta sér viö aö telja þær styrjaldir, sem enn erii háöar víösvegar, þó aö friðarskib málarnir viö Þýskaland séu undir- ritaðir. Ef inenn vilja gera sér glögg3 grein fyrir, hvort nokkuö haf' breyst til batnaðar viö friðarskil' málana, væri réttara aö telja þ3 hermenn, sein nú eru undir vopH' um i breska hernum. Aöur en vopnahlé var sainið, voru 7 miljónir manna í hernunt en eru nú 646 Jiúsundir, og eru þnr meö taldir verkamenn í hernuW- Einn þriöji þessara menna er 1 Frakklandi og Flandri, ann<*° hvort aö hreinsa vígvöllinn eða bíða flutnings heim til sín. Landvarnarherinn viö Rín er 206 þúsundir manna, eöa náleg3 þriöjungur alls hersins, og er Iiatö' ur þar til tryggingar ]iví, aö Þjóð' verjar haldi friðarskilmálana. En |iaö, sem |)á er ótalið, er 3 víö og dreif um Indland, Mesó' potamíu, l’alestinu, Egiftaland, Kákasus, Rússland og víöar. Þaö er ástæöulaust aö kvarta yfir ]ivi.. aö beimflutningur þess3 mikla hers liafi tekist ógreiöleg3- Þaö er i raun og veru merklegt- aö svo mikiö skuli vera konii^ heim af hermönnum. Akærðir Þjóðverjar. Spitsbergen. Kolanámur, járn og önnur auðæfi í jörðu. Spitsbergen hefir veriö eins kon- ar „almenningur“ aö ]>ví leyti, aö engin ein þjóð hefir Iögformlega helgað sér landiö, en hæöi N.orö- Stjorn sú, sem nú situr aö völd- i"n 1 Tyrklandi, lét stefna mörgum helstu mönnum úr gömlu stjórn- "in fyvir lierrétt, og er nýlega kveöinn upp dómur yfi,- þeim. í ’rir hinna kunnustu Ung-Tyrkja bafa veriö dæmdir til dauöa, ]ieir Talaat, Ivnver og Djeinal, en áður en dómur féll. voru þei,- stroknir ur landi, og veit enginn hvar ]>eir cru niðurkomnir. AHir þessir menn. áttu mikinn l'átl 1 þvi, aö Ahdul Hamid vav hrundiö íríij ríkjum, og þá var jieim hvervetna fagnaö sem frelsendum lands sins og frjálshuga mönnum. l-n mjög þóttu þeir bregöast vonum manna, er þeir voru komnir (il valda. svo aö suniir telja þá hafa stjórnaö þeim mnn ver, sem !>eir voru vitrari og mehtaöri en fyrirennarar þeirra. Um eitt skeiö mistu þeir völd cn náöu þeim aftur, hæöi af því, aö herinn var á þeirra bandi og Þjóðverjar gengust undir þa" sanikvæint 22<S. gr. friöarskiF málanna, að framselja baiida' ínönninn þá nienn, sem sakaÓi' eru 11111 að liafa brotið lög °$ venjur, sem gilda i ófriði. E111' frenuir liafa þeir skuldbund^ sig lil þess, að afhenda öll göíí'1’ er snerta mál þeirra manna, setít ákærðir kunna að verða. „I)aily Mail“ segir, að inargí1* þýskir liérforingjar verði áksd'^' ir fyrir „hin hræðiJegll‘s*j! grimdarverk“, sem þeir baí* sjálfir lýsl á hendtir scr í <i|,i"' berum tilkynningum. Sama blað segir það mj1>r’ mikilsvert, að öllum þe.s«1"" inönnum verði refsað. Segir að sljórn Bandaríkjanna b" látið (aka Wirz nokkurn al ' 1865, af því að liann hafi l"rl í nr’ svívirðilcga með fanga í Pr.^ styrjöldinni, og hafi það vc‘r^ gcrl komandi kynslóðuni lji vl

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.