Vísir - 04.08.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 04.08.1919, Blaðsíða 2
w % > Jk . < •! hafa fengið með m.s. „Agatheu Rio og Santos KAFFI. Simskeyti tri fréttarltara Viils. Kliöfn 2. ágúst. j Sendiherra Dana á íslandi. Bögild, yfirræðismafiur I)ana , i London kom hinfíað í gær ojí j er hann skipaíSur sendiherra Danmerkur á íslandi. Hann ter hcð'an á Bolníu 5. þ. m. áleiðis til íslands. Hr. Bögild, hinn fyrsti sendi- herra Danmerkur til íslands, er kunnur af mörgum trúnaðar- störfum sem hann hofir gegnt fyrir dönsku sljórnina, undan- farin ár, bæði i Kngland!i og New York, þar sem íslendingar hafa kynst honum, sem verið liafa vestra. Bela Kun segir af sér. Dr. Bela Kun hefir undanfar- jð verið foringi holshvíkinga- stjórnarinnar í Buda-Pest, og jafnan átt i vcik að vcrjast.i Snemma i fyrra mánuði var gerð upjn'eisn móli lionum og lá við sjálft, að hann vrði Inak- inn úr borginni, en þó tókst hon- nm að lokum að sigrasl á óvin- nm sínum í það skifli og var það mesl að þakka snarræði sjálfs hans og hraustlegri viirn. Margt ujjjjreisnarmanna hlaut þar hana, en hinir luigðu á hefndir, sem undan komust. Nú hafa þeir borið hærra hlul og var Bela Kun nýlega sagður flú- inn til Vinarborgar. Hann var mikill vin Lenins. Þýska lýðveldið Ræða Bauers forsætisráðherra. Á Jijóftþinginu í YYeimar hélt j Bauer forsætisráðherra svolátandi j ræðu’23. f. 111.: — „Lokiö er nú þeiin ]>ætti sögu j i ’ýskalands, er kalla má ]>ess mikla | viðgang og voða-hrun. . j Peir.sem fastast stóðu gegnhinni gömlu stjórn verða nú, eins og hinir, að sjá á bak mörgu |>ví, sem ‘ ]ieim var hjartkært. En ævinni skilar átrani. Jafnvel þrautir ]iær, sem skilnaðurinn veldur verð að vcra hverjum manni hvatning til ]iess að ganga örugglega að störf- um komandi tíma, sem sé uppfy 11- ing og úrlausn friSarskilmálanna í Yersailles, og síðarmeir um- bóta á ]ieim. ()ss ber nú að hörfa fram i tímánn og halda fram stefn- unni. hað á nú að verða starf þýsku ])jóðarinnar að fullnægja friðar- skilmálunum og endurreisa hina særðu ]iýsku ])jóð, sem.sjátf skap- ar forlög sín í hinu nýja landi, og setur vilja sinn öllum Jögum oíar. Hohenzollern keisaradæmið úr sögunni. Ktjórnarbyltingin ruddi oss greiða götu, sem keypt var með ósigri á vigvellinum. Átta mánuðir eru síðan liðnir, og hefir þeim éinkuin verið varið til ]>ess aö undirbúa, en líka til ]>ess að leggja grundvöll ]>eirfár stjórnskipunar, sem þér eigið við a'ð búa um ókomin ár. Lýðveldið er örugglega stofnað! I’ýska þjóðþingið hefir lokið fvrsta þætti hins ntikla starfs síns. K11 harðsnúnustu hægriménn hafa einmitt notað þessa stund — sem lagt hefir keisarastjórnina í gröf- ína-um aldur og ævi — til |>ess að lýsa hollustu sinni við Hohenzoll- ern-keisaradæmið, og set( enaut- reisn ]>ess efst á stefnuskrá sína Keisarastjórnin beið ósignr ' blindni sinni óg óhamingju, og jafnframt. eins og vænta mátti, heið lægra hlut í friðarskilmálun um. en ])ó ætla þessir menn að berjast til þrautar við týðvalds- stjórnina. Kn hægrimenn hafa enn einu sinni misskiliö tákn tímanna, éins og þeir hafa alt af gert síðustu 70 árin. Árið 1848 sagöi Ludvig Uhtand : Kt Báls kirkju: ..Kinskis manns höfuð tnun gnæfa yfir Þýskalandi, tienia þaö sé skreytt einhverjum lýðveldisblæ." Ef þessum orðum ^hefði verið skeytl í tíma, má vera, í.ö rás’viðburðanna hefði orðið ein- hver önnur. Kn nú er það orðiö uni seinan. Hin nýja stjórnarskipun. Stjórnarskipun hins nýja lýO' veldis hefst með þessum orðum, sem aldrei að eilífp skulu ónýtt: „Þýska_ þjóöin hefir gefið sér ]>essa stjórnarskrá, meö, einu sam- þykki allra sinná kynkvísla og einráðin í því aö endurreisa og efla ríki sitt í frelsi og réttlæti til þess aö viniia að friði innan lands- og utan og efla almanna heill.“ Kngin önnur þjóð getur stært sig af svo hryirtni lýöstjórn; en ef ein- livers er enn á vant, hér eða þar, þá er þaö ekki réttur lýðsins, held- ur getan til þess að færa sér rétt- inn í nyt. Það minnir mig aftur á framtíðina og það, sem gera þarf Yér verðum að skapa og þroska það afl í þjóðinni, sem fær lýð- veldinu þann þrótt, sem til þessa liefir að eins komið fram á papp- írrium. Þessi vöxtur og viðgangur verð- ur að byrja eins og þroski ein- staklingsins — í skólanum, t. upp- eldinu." Islendingasnndið. Islendingasundið fór fram i gær, úti í Ör’firisey, að viðstöddu fjöl- menni. Kundkonungur fslands varð í ])etta sinn : Árni Ásgeirsson. og svam vega- lengdina (500 stikur) á 9 min. 57,4 sek., Annar varð Pétur Arnason, á 1 1 mín. 27 sek. Þriðji Erlingur Jónssoii á 12 mín. 10 sek. Síðasti maður svam vegalengd- ina á 13 mín. 57,6 sek. — Þátttak- tndur vorti ó; voru auglýstir 8, en 2 skárust úr leik. Allir þátttakend- ur svntu hringusund, nema sund- konungurinn |>rifsund (trudgeonj. f'.r það auðséð, að ef íslenskir sundmenn vilja standa hinum er lendu á sporði í hraðsundi, verða ]>cir að leggja meiri stund á hinar hraðari sundaðferðir, (trudgeon og trawl). því þó bringusundið sé got: að.mörgu leyti, gettir ]>að aldrei jafnast við hinar hvað hraðn snertir. Veður var fremur kalt og dáliti! vlgja. Hiti i sjó 10 st. Ktmdið v;u 250 stikur: synt fram og aftur. Staður sá, sem kappsundið fór frani á, er mjög vel fallinn til kanj)- sunda og annara sundleikja. bæði fyrir sundmenn og áhorfendur. Og ‘ jálfsagt, ef mögulegt er. að flyjja sundskálánn þangað, ]>ví ])arna er einnlitt staðurinn fyrir hann. Bjarni alþingismaður Jónsson frá Vogi afhenti hikarinn með snjallri ræðu. Erapallegt slys. 2.1:. f. m. var íoftfar á flugi yfir Chicagohorg og kviknaði þá alt í. einu í gashelguum, svo að það stóð þegar í björtu háli og' fjeh niöur á stóran hanka í miðri borg- inni, og fór í gegn um þakið, sem var úf gleri. Fimm memi voru í loftfarinu og fjórir þeirra stukku út úr ]>ví a fállliemlum. Þrir þeirra komust líf& af. en eldur kviknaði í fallhemli fjórða mannsins og beið hann bana. Fimti maðurinn stökk ekki út og dó líka. Logandi steinolmgeymir féH niður í bankastofuna, en |>ar vorU 200 nninns að vinnu, mést kven fólk. Salurinn varð eins og eitt eld- liaf, og stúlkurnar þutu óttaslegn ar og hljóðandi til dyranna. E» g-rindin úr loftfarinu hafði lagst að nokkru leyti fyrir útganginn. Menn og konur í brennandi fötum rudd- ust út. Stúlkur af öðru lofti stukku lit um gluggana ofan á götu. ’l'il állrar þamingju varð slysið eftir lokunartíma, svo að viðskifta" menn allir voru farnir. En hálfr1 stundu áður höfðu nokkur hundruð viðskiftamanna verið ]>ar inni. Tíu stúlkur biðu hana inni 1 bankanum og fjöldi manns hlaut meiri og minni hrunasár. Brunalið kom fljótt til sögunnar, en hitinn var svo mikill, að ekki var viðlit að hjarga öllutu. > Hækkun bnrðar- gjalds. í fyrra kom fram á alþingi frv. um hækkun hurðargjalds. Það náði fram að ganga þannig, að blöðm voru þar undanþegin. Þingmenn sýndu fram á ]>að nieð rökum, a'ö íslensk blaðáútgáfa ætti svo örð' ugt uj)j)dráttar, að ekki væri á h:et- andi, og einmitt ]iau hlöðin, sein hauðsynlegust væru þjóðinni, ætfn erfiðast uppdráUar. og þessi liækk' un mundi ]>ví verða lil niðurdreps andlegu lifi meðal þjóðarinnar> auk bessa væri nú pappír og prent- un stöðugt að stíga, og'því ósaU'- gjarnt að íþyngja útgáfu blaða enn 'ineir. Og þingið leit á ]>essi sönn11 rök. — En nú leggur stjórnin fi'v fyrir þingið, í satnráði við póst" meistara, um nijög mikla hækkn'1 á hurðargjaldi undir blöð. Við höfum værukæran og sC' vitran mann i póstmeistaraeiubséú inu, og |>að cr svo skiljanlegt. xð honum standi á sama, hvort islen^ blöð lifa eða ^eyja —- og ])á hvC' þeirra halda velli. . I’að yrði ,l' lég’ra á pósthúsunúm, ef bl»^” rrekkuðu. En lútt, að íslensk stj()1” skuli geta fallist á ]>etta. er athnú'1 verðara. Þeir, sem i stjórn lau^- ins sitja nú, tnunu þó allír ’dta m1 hvllíka örðugleika íslensk hlöð fE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.