Vísir - 04.08.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 04.08.1919, Blaðsíða 3
y isir þann smásálarskap, sem lýsir sé> í hinum umræddu tillögum. Annars hefir póstmeistarigleymt að setja inn í þessar tillögur sinai j ýmislegt sém almenningi má til þæginda vera. Ef eg t. d. kem á pósthúsið meö 50 attra frímerki, ónotaö, og vil fá ])ví skift i 5 tíu aura frímerki, þá verö eg aö gera svo vel að borga prósentur; fæ ekki nema 4 tiu auia og 1 sex aura frímerki í staöinn. Þaö er nú nokkuö strembiö, aö j á aSalrikispósthúsinu í Reykjavík ! skuli ekki fást skift á frímerkjum | aö jöfnu. Og svo mun þetta aldrei ) hafa veriö í tiö Óla sál. Finsens : póstmeistara. En nýir siöir koma meö nýjum herrum, og svo er um þetta.. — ■ 1 Þá mætti víst ekki fara fram á : Mótorvélastjöri getur fengið atvinnu í laudi. Nánari upplýsingar hjá , Th. Thorsteiusson. Seglaverkstæði Gnðjóus Olafssonar, Bröttngötu3 B. -kaffar ný segl af öllum stærðum og gerir við gamalt, skaffav f tskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fL egldúkur, úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment Ktírist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna ei hvergi fáanleg. Sími 667. V)ö aö etja: kaupendafæö, slæmar samgöngur, óskilvísi nteö borgun °- ít, o. fl. Fáir geta haft blaöa- ’úcnskuna fyrir aöalatvinnu, nema þeir séu launaöir t. d. af sérstökum ílokkum. sem leggja fé til blaö- anna. öll fræöi- og siöbóta- og skenitiblöö, t. d. mánaöarrit, eru niestmegnis aukaverk, sem menn ^ek'gja í mikinn tíma og dýrmætan ’.' nr litla borgun. Sá, sem þetta ritar, skrifaöist þvrir nokkru á viö ritstj. aö stóru útlendu blaöi. Hann fýsti aö kynn- "St kjörurh þeim. sem íslenskir steltarbræöur hans ættu viö aö 1 u’ia. ' Lýsingin, sem hann fékk, var ná- kvænilega sönn um ]>á aöalöröug- . ^úka, senl niæta þeint, Sem hér gefa ut blöð, og undraðist hann mjög a'X| nokkur maöur skyldi leggja út 11 aö g'efa hér ut blöö. En hvaö ■ mttndu slikir menn segja, v;eri ’ Kdin ságt, aö stjórn landsins gengi a tmdan meö aö leggja nýja steina 1 götuna. kreppa enn meira, tið þeiin sem offra kröftum sínum 'yrir ])á hugsjón, aö svala meö- skapaöri og arfgengri lestrarfýsn ’slensku þjóöarinnar. -.Hækkiö ])iö verö blaöanna/' t'Hinu ]>eir segja. -— En blööin eru þegar oröin alldvr og ný verð- úækkun mundi veröa afaróvinsæ., l'.n ])aö viröist nú svo, aö þegar Veriö er aö ræöa ttm það aö rikiö ’arí að gefa út góöar bækur handa a'þýöu, aö þá væri ekki tjan t sanni, aö ]>aö legöi póststjórninnt Svo riflegan styrk, að ekki þyrfti ni1 aö fara aö níöast á þessum smáu og fátæku blööum, sem hér ertt aö 1)erjat fyrir tilveru sinni, 'Ú þess aö afla póstsjóöi tekna. ('g sæmra heföi veriö fyrir póst- Úieistara og stjórnina aö leggja þaö 'ú málanna, heldur cn aö auglýsa þaö, aö póststofan hér væri opin Heiðsrsgjafir. Þau hjónin, Ólafur læknir ís- hans. Guöríöur Eiríksdóttir, hafa nú veriö nál. fjóröung aldar í Þjórsártúni og notiö vinsælda mik- illa meöal héraösbúa. Hefir Ólafur stundað lækningar öll ])essi ár og nýtur mikils trausts fyrir dugnaö sinn og samviskusemi. Þá hefir gestrisni þeirra hjóna og rnjög aukiö vinsældir þeirra beggja, en Þjórsártún er, sem kunnugt er, ; þjóöbraut, og þar gestkvæmt fnjög. í vor voru þeim hjónunum færö- ar heiöursgjafir, frá almenningi austan og vestan Þjórsár, i þakk- lætis skyni fyrir alt starf þeirra þennan aldarfjórðung, sem ])au hafa dvaliö þar og starfað. Gjaf- irnar voru þessar: Vandaö skrif- borð meö silfurskildi áletruöum. silfurbikar meö áletrun og tooo kr. í gulli á botninum og kaffitæki úr silfri meö nafni húsfreýjunnar. Veðrið í dag. Hitinn var hér í morgun 9,1 st., ísafiröi 7,5, Akureyri 12, Seyðis- firöi 13,1, Grímsstööum 10. Vest- mannaeyjum 8,9. Hæg suövestan' átt um land alt. „GuUfoss“ kemur i kvöld kl. 8. Skipafregnir. Mk. Harry kom aö noröan í nótt, en mk. Hans aö vestan. ,,Kora“ á aö jkoma hingaö 5. þ. m., samkvæmt áætlun, en afgreiösl- an haföi engin skeyti fengiö um skipiö í morgun. Síldveiðin. Frá ísafiröi var simaö í gær„ an síldveiði væri aö mestu leyti hætt þar í svip, hæöi v.egna þess aö skortur er á tunnum, mikil þrengsli c.röin á söltunarstööunum og margt fólk fatlaö frá vinnu. Vafalaust allan daginn. Áöur var hún opin frá kl. 9 -7, en nú aldrei Ieugur en frá 10—6. Og þó aö skip og póstat' séu aö fara, þá er aldrei brugöið út af reglunni. Þegar ])etta er nú boriö saman við afgrei'öslutíma lands- og bæjar- síma, þá er hér auösjáanlega eitt- hvaö sleifarlag á. Ekki má ])ó lengja starfstíma póstþjóna, því ])eir munu vinna fullkomlega fvrir ])vi sem ]>eir fá. og hafa frítíma af skornum skamti. En ríkiö á aö láta nógu marga menn vera í þjón- ustu póstmálanna, og póststjórn og ríkisstjórn mega ekki bíta sig fast i þaö, aö póstmálin eigi aö þera sig. Þaö væri miklu fremur sann- girni í þyí, að burðargjöld undir bækttr og blöö væri 1 æ k k u ö aö num. og ríkiö styddi þannig að því, aö viöhaWa andlegtt lífi í land- inu. J. H. leifsson, í Þjór'sártúni og kona 30 31 32 kom rétl málulega lil þess að varna þvi, {>ð eldsvoða bæri að liöndum. Rigningarvatnið breytlisl óðara í þétta Sufubóistra yfir glóandi loftsteinunum ug varð það lil þess, að draga úr eldglanip- ÖJiuin, sem lagði upp úr gígnum, og sam- '>uiis sauð og vall all í kringnm steininn uieðan að inesta hitann var að draga úr hoinun. pað’var eins og sjálft Víti væri Pungað komið. ]?ykka gni'umekki lagði "'n uin sprungnar rúðurnar í berbergjtin'. Klippusar og gnýrinn og hávaðinn fór s'vaxandi. b'-n drengtirinn leysti snærið af hálsin- l,,u á sér gagntekiun og frá sér miminn okki af þessum náttúruviðblirði, sem 1 1:»uu bafði verið beyrnar- og sjónarvottur 'l<\ heldur af þvi, að hann skoðaði liann sein sérstaka bendingu til sin. "•beja þá, móðir inín,“ sagði hann upp- „Eg skal þá ekki fyrirfara mér, ef hað er vilji þinn. Eg beld, að guð hafi V(‘pi?i að lala til mín.“ III. KAPÍTUU. Loftsteinninn. J'Kppns ' ^öfnui) gekk ofan stigann. Honum lá ekki af því, að snærið berti mi að hálsinum á bonum, heldur af gufu- svælunni, sem lagði inn um brolnú rúð- urnar. Illviðrið lamdi á húsþakinu og steinlagningunni og varð af hávaði mikill þegar þar við bætiisl bvinurinn frá gígn- um i bakgarðinum. En Filippus lét ekki bugast af ógnum þessum, með því að bann leit svo á, að Forsjónin hefði á þenn- an liátt forðað sér frá smánarlegum dauða, og þo að hann væri þvi nær örmagna af hungri, þá fanst hpmun liami.vera eins og nýr maður og bugsaði nú um það eitt, að koma því öllu i framkvæmd, sem móðir lians Iiafði ætlast !il og vænsl af honum, þ Kaffisali einn bafði gefið honum eina lúku af bálfbrendum kaffibaunum fyrir nokkrum dögum. lvveikti hann nú upp eld og liitaði sér kaffi. Hvorki átti liann sykur né rjóma, en liann fann fáeinar brauðskorpur, sein hann blevtti í heitu og ilmandi kaffinu. Kuldinn og bleytan og skerandi hungrið gerðu það að verkum, að lionuin fanst þctta meiri herramanns- matur, en hann nokkrum tíina eftir það lékk á dýrustu og bestu malsöluhúsum. Að þe.ssari máltíð lokinni sat hann nokkra stund við eldslona mettur og á- nægður, og leið fullur hálftimi áður en hommi kom lil • hugar að líta til veðui’s út um hakg'luggann. Óveðrinu var mi far- ið að slota,1 og var að \ isu nokkur úrkoma, en livergi nærri eins stói’feld og áður. Sömuleiðins var gufumökkurinn horfinn að mestu leyti, en sér til mikillar undr- unar sá Filipþus, að steinhellurnar í garð- imim voru skraufþurrar á allstóni svæði kringum giginn, sem loftsteinninn hafði mvndað. Rigningardroparnir, sem féllu á þetta svæði, þormtðu óðara, <.<'• upp úr gígnum lagði litla gufulmoðra. er bentu lil þess, að loftundur þetta væri enn þá glóandi þarna niðri í gígnum. Filippus langaði til að forvitnast um þeíta, sveip- að gömlum poka um höfuð og herðar, opnaði dyrnar á gömhim ölhituldefa, sem vissu út að garðimim og þokaði sér hægt og gætilega þangað, sem loftsteinnin hafði fallið niður. Steinlágningin þar var alþak- in möl og smásteinum, en annars haf'ði katlegur, að liann hafði borast alt að því fallhraðinn á loftstc'ininum verið svo á- beint ofan í jörðina. Loftið var glóandi heitt og var öllu til skila haldið, að Filip- pús gæti afborið hitann, þegar hann var komnn á gigbarminn og gægðist ofan í •hann, og þar niðri, í hér um bil hálfrar mannhæðar dýpt, sá hann kúlu eða hnötf fastan i jarðveginum. Hnötlúr þessi var dur.ibiauður á J’i, og vfirborð hans alt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.