Vísir - 04.08.1919, Page 4

Vísir - 04.08.1919, Page 4
VISIR Vagnhestur til sölu í égætu standi. Uppl. á Hverfisgötu 72. t S. í. Drengir sem vilja selja aögöngumiöa að knattspyrnuleikununi viö A. B., komi til Sigurgisla Guönasonar hjá Zimsen, sem fyrst i dag. Þegar „Gullföss“ kemur í kveld, er ágætt að selja. — Haimboösnefndin. 1 S. í. veörur fariö aö veiöa á ný í viku- iokin. Á Reykjarfirði haía veiöst um 9 þúsund tunnur, og þar hefir emmg oröiö hlé á veiðinni. Á norðurstöövunum hefir veri’o landburöur undanfarna daga, svo aö sumir hafa orðiö aö hætta veið- um þar í svip. Á Ingólísiirði höfðu yeiöst um xo þúsund tunnur 1. ágúst, alt síð- ustu vikuna af júlí. — Allur aflinn tekinn milli Horns og Geirhólma, síöustu dagana út af Geirhólma og þar suður af. Aflinn hefir borist svo ört að, að nú eru flest skipin hætt að leggja upp í bili vegna' tunnuleysis. Reaper hefir aflað um 2100 tunnur, Svalan um 1700, Guð- tún 1900, og eru þessi skip hæst. Det Kgl. oktr. Söassurause-Compagm tekur að sér allskonar sjóvAtry««ingar Aðalamboðsmaðnr fyrir íslanö: fí g g e 11 C1 a e 8 s e n, yíiri éttarmálaflutniiigsm I fjarveru minni, frá 2,—29. ágúst gegnir hr. professor Sæmundur Bjarnhéðmsson læKniestörfum fyrir mig. Jón H. Signrðsson. Gtóngustafir og Rephiiíar nýkomið í voHiinsii) Hjálparstöð Hjúkranarfélagsins ,Lfkn‘ fyrir berklaveika I Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A, sinii 503; selur: Handsápur’ margar tegundir, stangasápu, 3 tegundir, þvottaduft, soda, fseg1' lög og íleiri hreinlætisvörur. Hringið i sinxa nr. 503 og spjWJ' ið um verðið. (5d5 3 400 liestar af töðu til sölu- Tílboð sendist afgr. Visis merkt: „Taða“.________________________(P Ágætt hús á góðum stað í bæ°' um, fæst keypí á sanngjörnu verði. — En óskum um tilboö ekki si#h A. v. á. (4-i5 Góður reiðhestur til sölu i»c^ tækifærisveröi. Uppl. gefur Björg'" vin O. Jónsson, Laugaveg 26. (24 Sauðskinn til sölu Grjótagötu 14 B (kjallaranum), kl. 10—2 da6' lega. (^9 1 ■limi Verslunarmaður óskar efhr þægilegri íbúð, fyrir litla fj0‘" skyldu frá 1. sept. A. v. á. (404 Þrifin ekkja með 2 uppkonu11 bórn, óskar eftir stórri stofu eð» 2 minni, og aðgangi að eldhúsí, °u þegar eða 1. október. Tilbo® merkt: „Áreiðanleg borgun“ send' ist afgr. Vísis. (* Kirkjustræti“12. Opin^þriðjndaga kl. 5-7. Skrifstofumaður óskar eftR góðu herbergi með vanalegtu* húsgögnum. A. v. á. (46^. Verslunarmeim fóru skemtiferö upp í Vatnaskóg 2. ágúst. Fóru þeir upp að Saurbæ á þrem skipum : Skildi Skaftfelling og Faxa, og gengu þaðan upp í skóg. Þoka var á fjöllum, þegar þeir komu að landi, en létti í sömu svipan og gerði besta veður. Ó. G. Eyjólfsson kaupmaður setti samkomuna með ræðu fyrir minni verslunarstéttarinnar, en síðan skemti fólk sér við dans og margs konar leika. Síðar um daginn hélt landsbóka- ▼örður Jón Jacobson skörulega xæðu. Skemt var með söng, bæði á samkomustaðnum og á skipunum. Um 450 manns vortt í þessum leið- angri, og kpmu menn heim laust eftir kl. 10 um kvöldið, og höfðu skemt sér ágætlega. Mb. Ingibjörg fór til ísafjarðar í fyrrakvöld. Skólastjóri Páll Flalldórsson fór vestur á bátnum, í kynnisför til ísafjarðar. ’ - Skjöldur kom frá Borgarnesi í dag, með fjölda farþega. Þýsku-skrifari. Maður eða kona, sem getur skrifað bróf á þýsku, undír efiir liti þýskumanns, getur fengið vel launaða atvinnu, fasta eða tíma- vinnm. Umsóknir á þýsku sendist ritstjóra Vísis. Dreng vantar til að bera át Vísi nm bæisn. l Atið íxl Tepottar írá 2,50—5,00. Skálar „ 60—2,25. Diskar, hver frá 60—1,00. Basarinn Templarasundi. Agætt saltkjöt tii sölu hjá Helga Zoega & Co. r TILKTIIIIft 1 Bleikskjótt hryssa, mark: biti aftan hægra, í óskilum. Lögreglu- skrifstofan. (jg Fnglaíræ I LEIGA I nýkomið til ; Slægjuland nálægt Reykjavíl Helga Zoega & Co. i32st leigt. a. v. á. (3» Ungur maöur óskar eftir het' bergi, með eöa án húsgagna, þegar. A. v. á. (4*$ Herbcrgi n;eð húsgögnum ósk ast til leigu. Upplýsingár hjá Sre fáni Thorarensen, Skjaldbreið: (27, 2 herbergi og eldhús óskast ff3 t. okt. Sigurbjörn Jónasson, Stý1’1^ mannaskólanum. (46/ 1 stór stofa eða tvö hcrber^ minni, ásamt eldhúsi eða aðga*1^1 að eldhúsi, Ó6kast nú þegaf ^ v. a. (41 :66 r TATAÐ »PfIIII 1 Tapast hefir hryssaj sex görnul, ljósjörp, með mikið fax og tagl, flatjárnuð. Mark "vetr3 dö^ • bih framan hægra, tveir bitar a vinstra. Finnandi vinsamlega inn að skila' henni að Sunnu {t^ beð; livol' (7 Karlniannsúr (silfurúr) LÍ' aðist niiðvikudaginn 30. fi-á Árbæjarflöt að sunnan^eI ^ niður að Skáfossum. Finhal1 skili á skrifstofu Kveldúlfs g fundarlaunum. __^ Félagsprentsmið j an.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.