Vísir - 06.08.1919, Side 3

Vísir - 06.08.1919, Side 3
KISIR Lankar og Kartöílar kom með s/s Gullfoss í matar- versltmina VON Langav. 55. Sími 448. Kona eða stólka óskast fil að gera við föt og eíQnig til að ltera að pressa. Uppl á Laugaveg 6. D. m.;c. •JaM brodergara og perlugarn komið i S i 1 k i b n ð i n a á> Bankastræti 14. 1 kappleiknr við A. B. A. B. sigrar „Val“ og „Víking“ (blandað) nieð 7 mörkum gegn 0. I gærkveldi hófst þessi kapp- leikitr kl. 8y2, í suddariguingu og lalsverðmn kalda, sem þó var naestum á lilið á völlinn, svo i;vorugur græddi mikið á hon- Vilu. Liðið íslenska var þannig skip- að; ]' marki: Stefán Ólafsson (Valur). Bakverðir: porvaldur vhoroddsen (Víkingur), Filip- piis Guðmundsson (Valur). Mið- *óenn voru: Ósltar Norðmann Frá Landslmanum. 6|8 1919. Samkvæmt tilkynningu frá hresku símasljórninni ern , símskeytasendingar um konungsríkið breska og lil þess lráðar sömu reglum og fyrir ófriðinn, að því undanskildu að skeytin kunna ef til vill að tefjast, og eru send á ábyrgð sendanda. Sím- skeyti til Eistlands, Líflands og Póllands verða að vera samin á mæltu máli, lil Portúgals og nýlenda þess á ensku, portúgölsku, frönsku, ítölsku eða spönsku, til Rússlands, að Kákasus með- töldu, : ensku, frönsku eða rússnesku, til Sviss á ensku, frönsku, þýsku eða ítölsku, og verða símskeyti þangað að vera undir- skrifuð með nafni sendanda, til landshluta er áður voru undir þýskum vfirráðum, á ensku, frönsku, eða samkvæmt einhverju af eftirtöldum 9 dulmálskerfum: ABC, 5tli Edition,' SCOTTS, lOth Edition, WESTERN UNION, LIEBERS, BENTLEYS COMPLETE PHRASE CODE, BROOMHALL IMPERIAL COMBINATION CODE, MEYERS ATLANTIC COrrTON CODE, 39th Edition, BROOMHALL 1M- PERIAL COMBINATION CODE (Bubbers Edition) , RIVERSIDE CODE, 5th Edition. I símskeytum til síðasttaldra landshluta verður enn frenuir að vera fult nafn sendanda og viðtakanda. Öll skeyii til fram- angreindra landa verða send á ábyrgð sendanda, og verður enguin fyrirspurnum svarað, livað í'yrirgreiðslu skeytanna sneri- ir og kröfur um endurgreiðslu ekki teknar- til greina. 2ja manna Bifreiö mjðg lítið brúkuð ' í ágætu Ptandi er til söln nú þegar með tæki- færisveiði og á|ætum borgunavskilmálum. v. á. -------------------------- ' 1 (Víkingur), Tryggvi Magnússon (Fram) og Magnús Guðbrands- t.iin (Valur). Forverðir voru: Halldór Halldórsson, Páll Aud- résson, Helgi Eiríksson og þ>órð- ur Albertsson frá Víking og Guðm. .hisefsson frá Val. — Féltk liðið sér lil styrktar Tryggva litla hjá Fram, en Cláusen-back fékk ekki að „skandalisjera“. Leikurinn licfst. Ekkert sögu- iegl gerisl fyrst frainan af, nema háðir leitast við að kanna veiku hliðina á hinum, þar lil eftir ca. 15 mínútur að annar bakvörður- inn hjá A. B., Frcderiksen, .kiksar", og Doddi Alberts kemst inn fyrir hann og ætlar í.uðvitað að skutla knettinum í markið hjá danskinum, en at- liugaði ekki, að stóra táin á fæt- inum, sem hanu sparkaði með, visaði of mikið upp, svo að knötturinn þaut fyrir ofan garð og neðan. Áhori'endiu’iiir ætluðu alveg að verða vilJausir af gremju, enda er slikl með öllu ófyrirgefanlegt á millirikja- kappleik, að hitta ckki markið á i'árra mctra færi. Doddi auni- ingiiin varð ákaí'lega niðurlútur og mætti eg honum i morgun, þegar liaini var að fara á skrif- stofuna, háli’ grátandi mcð svart band um liandléggjnn. Hugs- i’in okkur Dodda boriim út af Ncllimim ai’ meðmönnum sinum á gullstól, fyrií’ að gcra fyrsta markið, hcfði. það ekki verið glæsilegt fyrir hann. . félagið lnuis og ríkið? Eftir 25 minútur gcr'ði A. B. í'yrstá markið. 10 mín. síðar gerði Samúel mark nr. 2, var það vel gert. 5 mín. scinna fékk A. B. mark ur. 3, og var það 36 Filippus var farið að muna i morgun- inatinn. Hann líndi saman þrjátíu krislalla af meðalstærð og fáeina járnsteinsmola, vafði þá innan í blað og1 slakk þeim i huxnavasann. Að svo bumi fór hann í treyjuna í snalri og gáði þá ekkert ,að því, að hann hafði tekið bréfaböggul móður sinnar úr treyjuvasanum kvöldið áður og lagl hann á stól. Annars bar bann bréfin altaf á sér, en hann var búinn að loka lu’is- óyrunum og stinga lykliiujm í vasaim þcg ar hann nnindi eftir þessu. Ætlaði liann Þá i fyrstu að snúa við aftur og hefði lika fíert það hefði ekki viljað svo til. að snörp v'indhviða þaut um garðimi óg svifli halt- „garniinuiu af höfðinu á honum og þeytti lioiiujó úl á götuha. petta \dtvik réði úr- sliluni. Filiuppus fór að elta höfuðfal sill °K var þá óðara kominn út í ínannþröng- nia á götunni. ”Nú-jæja bréfunum cr óliætt þarna,“ ^llgsaðj baiui með sér, „og að minsta kosli ekki’verl að vera altaf að flækjast með l’au í vasanum framvcgis. pau fara svo '*ia á því og cg þarf kannske einhvern lima á Þeini að halda.“ Haun l'lýlti sér að komasl inn i mat- j'Uluhús þar sem hann gat íengið kaffi- ^nlla ou- hrauðsneið fyrir líu aura. j’egar Dnn var húinn að hrcssa sig á þcssu 37 hvaiTlaði liugur Ijans aflur að þcssum kyn lega böggli, scm hann var með í vasanum. Hann áselli sér að spvrja einhvorn sér cldri og reyndari ráða og gckk því til sölu búðar O'Briens. Gamli maðurinn var að hisa við að taka hlcrana-frá húðarglugg- unum og álli fult i faiigi með það. Filippus hjálpaði homiin þegjandi og skönumi síð- ar var öldungurinn kominn inn í húð sina aftur og fór að þurka af gleraugiiiuun. „Eg veil ekki hvcrskonar veðurlag þelta er,“ tautaði hanii. „I gærkvöld var það cngu líkara cn stórskotahríð og i ínorgun var bliðan cins og maður væri kominn suður á Spán.“ „Já, það va r ógurlegl þruinuveður,“ sagði Filippus. „pað ci’ hvcrju orði sannara; drengur niiiui. „]?að var eins og á Indlaiuti í gamla daga þcgar kölski var að halda slórhátiðar í fjölincnninu þar. Eli hvað heíir nú kom- ið lyrir? Fékslu ekki þella pláss. seni þú varsl að lala um?“ „F.g veil það nú varla enn,“ svaraði Filippus hlæjandi, „en annars var eriiulið að spyrja yður hvað þetta væri.“ Hann hafði náð i fáeina kristalla úr höggliiuun i vasa símim og rétti þá mi að O’Brien. Gamli maðurinn lók við þehn; þclaði 38 af þeim, hagræddi gleraugunum og skoð- aði þá grandgæfilega. „]’að cr ekki alúminium." sagði hann loksins. „Nci, ekki liugsa cg það.“ „()g það ér heldur ckki glcr.“ „Tæpast mun það vera.“ „Hvar fékstu það?“ „Eg 'fanji það á götunni.“ „]?að er. að minsla kosli eitlhvað undar- legl,“’sagði O Brien og klóraði sér bak við cvrað. „rFil hvers er liægt að nota það?“ „pað hefi cg enga hugmvnd um. Eg liélt, að það væri kann ske einhvers virði.“ „Hvaða — hvaða! Fáeinir smásteinar! Hvaða grillur erii nú í þér?“ „Nú-jæja! Engiim hcfir á spurninni og líldcgu getur einhver sagt mér hvað það sé.“ Eilippus var ekki liltakanlega vel að sér i nýttúi ufræði, en hann vissi samt, að loft- steinar voru nógu sjaldgæfir til þess að vekja eftirtekt manna og hanji var ckki á þvi að hætta við svo búið. „Eg held, að einhver gimsteinasali gæti helst frætt mig um það. pcir menn hljóta að hera gotl skyn á steina.“ „Getur vél verið en cg sé ckki hvaða gagn er að því. ]>að er ekki lil annars én að evða tímanum. En ef þú endilega ætlar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.