Vísir - 06.08.1919, Síða 4
I
«ingöngu klaufaskap Stefáns að
kenna, því það dugar ekki að
láta taugaruar hlaupa með sig í
gönur þegar á á að herða, þvi
að það virðast þær gera með
Stefán, því í flest skiftin þegar
knötturinn fcr i mark hjá hon-
um, fer hann á milli fóta hans,
og sýnist hann þá ekki muna eft-
ir því, að að hann hefir lika tvær
Lendur, sem hann á að nota
meira en fæturnar. Ráðlegg eg
honum að fá sér fyrir næsta
kappleik 1. fl. af Vald. Peter-
sens egta ;,Kina“, hann hressir,
segir Tage M.
í þessu augnabliki fékk Helgi
ikt tækifæri og Doddi og notaði
það á sama hátl; hoyrðust þá
margir áhorfendur kaila: „Svei
þér.“
Rétt áður en hálfleikurinn var
á enda fékk A. B. mark nr. 4,
en dómarinn dæmdi það „off
side“, enda var það hárrétt.
þá hafði A. B. 3 vinninga, en
hlnir engan.
Nú var engn hvíld tekin, þvi
veðrið var þannig, að menn
voru hvorki þreyttir né heitir.
Eftir 17 minútur gerði A. B.
fvrsta markið i þessum hálfleik,
en 13 mín. síðar fékk A. B. mark
r>r. 2. Vildi það þannig til, að
Stefán missir knöttinn inn fyr-
ir sig og læddist hann hægt í
markið; loit þá alveg út eins og
Stefán hefði ekki nent að kasta
sér eftir honum aftur, en ef hann
hefði geri það, held eg að vinn-
ingarnir hefðu ekki orðið nema
6, en það er of seint að iðrast
cftir dauðann.
þegar 37 min. voru af leiknum
fékk A. B. hornspark og þar með
mark nr. 3. Utasti forvcirður
hægra megin hjá A. B. sparkaði
snildarvel úr iiorninu og þaut
knötturinn af höfðinu á Aaby
beint í markið, eins og honum
væri skotið úr selarifli.
þrem mínútum seinna gerði
Samúel „elegant“ mark. Var
það nr. 4. Fimm mínútum síðar
var leikurinn á ertda, hafði þá
A. B. unnið með 7 gegn 0.
Unun var á að horfa, hvað A.
B. voru vissir að leika knettin-
um mann frá manni með stutt-
um spörkum og virtust þeir lít-
ið hlaupa, en samt eiga þeir
fótfráa menn, eins og sérstak-
iega þá: Aaby, Samúel og Emst
Petersen. Bakvorðirnir þeirra
voru ágætir, séi'staklega Frede-
riksen, sem aldrei virtist hlaupa
neitt; þó var hann æfinlega þar
sem hans þurfti við. Og „Clau-
sens-spörkum“ getur hann hka
brugðið fyrir sig, ef á liggur.
Úr hinu hðinu tók maður sér-
staklega eftir Magnúsi Guð-
brandssyni. Ætli það væri ekki
ráð, að athuga, hvort hann getur
ekki gert eitthverl gagn i úr-
slitaleiknum ?
Dómari var Friðþjófur Thor-
steinsson (Fram); var hann á-
gætur samanborið við veðrið.
Old boy.
VISI»
fókk nú með Gullfossi
Ágæt Jarðepli
sem seljast með mjög lágn verði.
w íí» £ Jur l ,i/ tt vf b Úi
■» 4.-S 4»;
Vörugeymslupláss
óskast. strax.
A. Obenhaupt.
í. s. í.
í. s. i.
Þingvallaför
Þeir sem ætla að taka þátt í Þingvallaför dönsku og íslensku
knattspyrnumannanna, föstudaginn 8. ágúst, verða að hafa skrifað
sig á í dag, hjá hr. Gunnari Sehram, sími 474, heima kl. 4—6,
sem gefur allar nánari upplýsingar.
Heimboðsnefndin.
O. J. Havsteen
Heildsala. Reykjavík.
Nýkomnar vörur:
Dadbury’s átsúkaulaði. Clarnico’s konfekt, silkibrjóst-
syknr, og. fl.' sælgæti.
Vindlar, -hollenskir.
Leir vara
Bárujárn, nr. 24, 26, ýmsar lengdir
Blikkfötur, 11”—12”—13”—14”.
Frakkaefni, blá.
> Haudsápur.
Netaearn nr. ÍO. — íjórþætt.
límar: 268 &684 Símnefni ,Havsteen‘. Pósth.: 397.
Matvörur, niðursoðnar.
iryddvörur.
Sitroour. /
Kex og kökur; frá flrmanu
Willie, Barr & Ross, Ltd.
Fataefni, mislit,
Flónel, mislitt
VAFAI-FVIlll
1
sem vill selja notaðan klæðnað,
getur komið því til
0. Rydelsborg, Langaveg 6.
r
Omakslaun 10°/0 (tíu prósent)
Telpán, sem fann seðlana að
knattspyrnunni hjá húsinu nr.
3 við Smiðjustíg, er vinsamlega
beðin að skila þeim á Lindarg.
2, gegn fundarlaunum. (52
Hjarta-myndað silfurkapsel
fundið. Vitjist á Vegamótastíg 3
(48
Fékigsprentsnuðjan.
r
1
Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A,
simi 503, selur allflestar nauð-
synjavörur, þar á meðal: Sæt-
saft frá Alfr. Benzon, Soyj®-.
sósulit, sardínur, mysuost, kaffh
smjörlíki, te, súkkulaði, cacao,
mjólk (sæta og ósæta), súpu-
teninga, súpujurtir o. fl. Hri*g-
ið i sima 503 og spyrjið un*
verðið. (40
Til sölu nú þegar gott vefn-
aðarvöruparti. A. v. á. (51
Karlmannsreiðhjól til sölu a
Laugaveg 50 B. (46
Kvenreiðhjól, mjög sterkt og
lítið notað, frá firmanu Berg-
mann & Huttemeyer i Kaup-
mannahöfn, er til sölu. A. v: á.
(45
Morgunkjólar, með nýjasta
sniði, og selskinnsskæði mjög
ódýr, eru til sölu á Barónsshg
18. (47
r
■ I8IJBII
1
Verslunarmaöur óskar eftir
þægilegri ihúö, fyrir litla fjöl-
skyldu frá i. sept. A. v. á. (404
2 herbergi og eldhús óskast
slrax. Sigurbjörn Jónasson,
S týrimannaskólanum. (53
Húsnæði. Eldri kona óskar að
fá ieigð 1—2 herbergi og að-
gang að eldhúsi frá 1. okt. —-
Uppl. á Laugaveg 18, uppi. —-
Katrín Bj'örnsdóttir. (49
Þrifin ekkja með 2 uppkomia
börn, óskar eftir stórri stofu eSa
2 minni, og aogangi aö eldhúsí, nú
þegar eða 1. október. TilboÖ
Bierkt: „Áreiöanleg borgun“ send'
ist afgr. Vísis. (í
Ungur maður óskar eftir 1—-2
herbergjum með húsgögnum, *
góðum stað í bænum, frá miðj-
um ágúst eða 1. sept. Há leig*
borguð. A. v. á. (55
Ungur maöur óskar eftir he»"
bergi, meö eöa án húsgagna, ná
þegar. A. v. á. (4*5
\Herbergi *meö húsgögnum ósk'
ast til leigu. Upplýsingar hjá StC'
fáni Thorarensen, Skjaldbreiö.
(27
f
fiiai
1
Æfður kennari, sem hefir gP^
]>róf og góð meðmæh, óska1
eftir heimiliskenslu hér í bæ.
Lysthafendur sendi nöfn sin áf'
gr. þessa hlaðs, fyrir 20. þ- nn'
merkt: „Kennari“.
Kaupakona óskast um 1111111
aðartíma á gott heimili í Borfi
arfirði. Uppl. á Lindargötu 3 ’
uppi. 1