Vísir - 10.08.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 10.08.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB M ö LLER SM 117. AfgreitSsla i AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. ár Sunnudaginn 10. ágúst 1919. 212. tú'. Qamla Bio Skáldið og unausta hans. Gamanleíkur í 3 þáttum Um ást og afbrýðissemi. Aðalhlutverldð leikurhinn ágæti franski skopleikari: Maz a metti. sem margir kannast við frá „Vampyrerne11. í Til sölu. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir okkar Ásbjörn Eiríksson, andaðist aðj heimili sínu, Áaabakka á Skeiðum 1. þ. m. Jarðarförin. er ákveðin 17. þ. m. frá Ólafsvöllum, Reykjavík, 9. égúst 1909. Þorsteinn Ásbjörnsson. Sigurður Ásbjörnsson. O. J. Havsteen Heildsala. Reykjavík. í Nýkomnav vörur: JörSin Ystu-Garöar í Kolbeins- staSahreppi, Hnappadalssýslu, er hl sölu og ábúöar nú strax eöa frá ^sestu fardögum. Jöröin er metin aö gömlu mati H.5 hundruö. Byggingar eru: Ibúöarhús járn- variö, úr steini og timbri, fjárhús fyrir 170 fjár, aö mestu undir járni, hesthús fyrir 20—30 hesta, einnig mestu undir járni. Tún og engjar aö nokkru leyts varðar meö vírgiröingum. JÖröinni fylgja búsáhöld, svo sem: Vagn, skilvinda, reipi, reiðingar, amboö og margt fleira til búskap- ar. Einnig kvíggildi, sem eru: 12 ær meö lömbum og 2 kýr. Nánari upplýsingar gefa kvnl & Bjarni, Bankastr. 9. Vagnhestur til sölu í ágætu etandi. Uppl. á Hverfisgötu 72. Bifreiðarstððin í Templarsnndi 3. 2 ágætar bifreiðar til leigu í ^Qgri og skemri ferðir. Sltni 477. Opin 8—23. BjÖrgvin R. Jóhanncsson. Ruðnmndur Guðjónsson. ínÍAT’irál sem nofca ^ * *an<^ kVJLUl V tJl 4_6 hestafla, not- ^ eu í góðu standi, óskast til aups. Tilboð merkt „Mótor“ sendist Yísi. Cadbury’s kakao og átsúkkulaði. Matvörur, niðursoðnar. Kryddvörur. öitronur. Kex og kökur; frá firmanu Willie, Barr & Ross, Ltd. Fataefni, mislit, Flónel, mislitt Clarnico’s konfekt, silkibrjóst- sykur, og. fl. sælgæti. Yindlar, hollenskir. Leirvara Bárujárn, nr. 24, 26, ýmsarlengdir Blikkfötur, 11”—12”—13”—14”. Frakkaefni, blá. Handsápur. Netagarn nr. ÍO, — fjórþætt. Símar: 268&684. Símnefni ,Havsteen‘. Pósth.:397. íbúðarhús á skemtilegum stað, 13+15 al., einlyft, portbygt, geymslu- kjallari, 10 íbúðarherbergi, eldhús ogbúr, allt laust seinnipart næsta mánaðar, nema 2 smáherbergi uppi, selt sanngjörnu verði. Yið kaup svari kaupandi út 16008 kr, Um eftirstöðvar kaupverðsins nást hagfeldir samningar. Afgr. vfsar á. fýskt postulln. Bollapör fra 11atir. TXftfft- os súKliUlaöistelX o. fi. nýkomið í Verslun Jóns Þórðarsona?. Seglaverkstæði Guðjóns Olaíssonar, Bröttngötn 3 B. getur skaffaö Fiskpresenningar, úr íbornum og óíbornum dúk, sem er nýkominn. Mjög gott efni, eu þó ódýrt. NÝJA BI0 Nýi Rocambole. Leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum. — Leikin af Nor- disk Film Co. Aðalhlutverbin leika: Robert Dinesen Philiph Beoh og Ingeborg Spangfeldt, sem nú er stödd hér í bænum s SÖLUTURNINN Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. Frá Alþingi. Á Alþingi hefir fátt sogulegt gerst til þessa. Fossamálin eru í nefnd, og þar eru fjárlögin líka enn, og stjórnarskráin. Það þykj- ast rnenn þó vita, að hvorki fjár- lögin né stjórnarskráin eigi að „sofna“ í nefndunum, en ekki er því að leyna, aö talsvert er menn larið að lengja eftir því, að stjórn- arskráin komi aftur. Er það líka óheppijegt, ef öll stórmálin verða svo seint fyrir, að þau verði að afgreiða með afbrigðum frá þing- sköpum, hvað ofan í annað. Þá er bankamálið, eða frv. unr seðlaútgáfuréttinn einnig búið að vera i nefnd í n. d. síðan í þing- byrjun. Nefndin, sem unr það mál tjallar, fjárhagsneíndin, hefir klofnað. Vill mínnihlutinn sam- þykkja frv., og láta Ladsbankann taka við seðlaútgáfunni að nokkru leyti þegar í stað, en meiri hlutinn vill fella frv., vegna þess að það rýri tekjur landssjóðs af Islands- banka o. fl., en ekki hefir Vísir enn séð nefndarálit meirihlutans. Eru miklar líkur taldar til þess, að frv. verði felt að lokum, og ís- landsbanki látinn hafa allan seðla- útgáfuréttinn, þangað ' til einka- leyfistími hans er útrunninn, eða í 15 ár enn. Landsbankastjórnin er irumvarpinu andvíg, og er það þó samið og fram borið á þingi í samráði við hana. „Tíminn“ er mjög tekinn að hamast gegn frv„ og er það þó flokksforingi hans á þingi, atvinnumálaráðherrann, sem ber frv. fram! Nefndin skiftist þannig: i meiri- hlutanum. eru: Einar Árnason, Há- kon Kristófersson og Sig. Sigurös- son, í minnihlutanum Magnús Guðmundsson og Þórarinn Jós- son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.