Vísir - 10.08.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 10.08.1919, Blaðsíða 3
HISIA Jlafa þeir miklu meiri kol þar vestra. Bandaríkjamenn hafa aldrei selt jafnmikiö af kolum sem nú til Ev- r°pu, og mundu þó senda miklu nie>ra, ef ekki stæöi á skipum til ílutninganna. Aöra viku júlímánaöar voru t. d. Sendar 60 þúsund smálestir fra Baltimore-höfn einni, til Frakk- ^ands, Hollands, ítalíu og Svíþjóö- ar. Bandaríkjamenn vilja ólmir selja Sern mest af kolum hingaö til álf- nnnar, og segjast vel geta mist 2 lniljónir smálesta nú þegar. Hver smálest mundi varla kosta meir en 35 shillings komin á skipsfjöl þar Vestra, ef keypt væri mjög mikiö 1 einu, en þa'S mun vera helmingi ni'nna en Bretar taka nú fyrir kol, hl hlutlausra þjó'öa, og þaö sein nieira er, þaö er líklega helmingi ^gra en kolin kosta innanlands í Landaríkjunum. Verk Msaleígunefndar. Pá lög liafa verið jafn illa h°lfkuð og húsalejgulögin, sem nér gilda. ' . Lög þessi voru upphaflega sett Ll að afstýra húsnæðisleysi. En nvað hafa þau gert? Hafa þau nfstýrt húsnæðisleysi ? ]?ví fer ^jarri! Vegna þeirra liafa marg- n' húseigendur liikað við að i(%ja liúsrúm sín, vegna þess ^ricilega ákvæðis laganna, að ei8i má segja upp húsnæði, A’ernig sem ástendur fyrir eig- ílllda, að eins ef leigjandi borg- húsaleiguna, þó hann sé að ^hrsu leyti ógeðfeldur eiganda hússins, skemmir íbúðina með vondri umgengni, eða spilli beimilisfriði með framferði sínu á annan liátt. I sambandi við þessi lög var svo skipuð húsaleigunefnd, sem ' svo margir þekkja. Hún átti að ! gæta framkvæmda laganna. I Nefnd þessi hefir starfað nú | undanfarið og’látið talsvert til ; sin taka, en aðalverk hennar hefir verið að stæla menn upp í að sitja í trássi við húseigendur, : ala upp í fáfróðri og illa siðaðri alþýðu hér í bæ strákskap og i virðingarleysi fyrir eignarrétti manna. Ennfremur hefir hún haft ótakmarkað vald til að á- kveða hámarksleigu á íbúðum, sem sumir efa að hún hafi ætið gert eftir bestu samvisku, og vil I eg hér með leyfa mér að gera ' almenningi ljóst, hve guðdóm- i legu réttlæti liún beitti mig síð- í astliðið vor. | Eg keypti liúseignina nr. 14 1’ á Lindargötu s.l. vetur fyrir 23 I þúsund. Sá sem mér seldi eign- aðist lnisið á „normal“-tíman- um fyrir 11 þúsund. íbúð á efri hæð leigði fyrri eigandi fyrir 52 ; kr. um mán., samkvæmt mati i húsaleigunefndarinnar, en loft- ■ íbúðina fyrir 30 kr. um mán., sömuleiðis samkv. mati nefnd- arinnar. — pegar eg var orð- inn eigand hússins, sneri eg ! mér allra þegnsamlegast til hinnar liáttvirtu nefndar, ef háttvirta skyldi kalla, og bað hana að ákveða mér réttláta upphæð fyrir áðurnefndar íbúð- ir. Nefndin kvað sig reiðubúna til alls réttlætis innan vébanda verksviðs síns, og hafði lokið þvi mikla dagsverki á hálfum mán- uði. pó hafði nefndin hækkað leiguna á annari íbúðinni um 3 kr. og hinni 2 kr.. Eg vil nú spyrja: Hvar er rétt- læti að finna í þessu? Fyrri'eig- andi fékk full 16% tekjur af húsinu, og það samkv. ákvörð- un húsaleigunefndar, en eg fæ tæplega 8%! Hvers áttu þeir að gjalda sem leigðu hjá fym eig- I anda hússins? pá var það okur- leiga, en samkv. verði þess nú er þetta alt of lág leiga, sem j mér er ákveðin. Eins og allir sjá, verða fast- I eignir að „renta“ sig talsvert ; meira en sú peningaupphæð sem j | látin er fyrir þau „rentar“ sig i í , bönkunum, þvi árlega þurfa liús- j ! in viðgerð að meira eða minna j I leyti. Eg fór fram á að fá þá , liækkun á leigunni að húsið rent- j aði sig með 10%, en það fekst j ekki samkv. því, sem áður er j i sagt. Mér datt ekki í hug að fá j í slíka okur-rentu af húsinu og i fyrri eigandí, en þar sem eg , keypti 100% hærra en hann, i finst mér sannarlegt óréttlæti j hér á ferðum. Dýrtíð hefir lítið aukist síðastl. tvö ár, en lcaúp stigið úm þriðjung eða jafnvel 1 helming. ]?að sýnist eigi ósann- : gjarnt að leiga á íbúðum fari liækkandi i samræmi við kaup- hækkun fólks og verðhækkun á ; fasteignum liér í bæ. j Lög þessi ættu ekki að standa lcngur. Nú er friður saminn. Yill nú ekki þingið gera góðverk og afnema lögin, sem eru í alla staði óviðeigandi og spilla friði manna? Heyrst hefir að þingið tetli að herða þau, þó ótrúlegt sé, en benda vil eg þingheimi á að fara varlega í það. Nú er svo komið, að hér hefir verið stofn- að fasteignafélag fyrir húseig- endur og vona eg nú að félagið afnemi þessi ólög að fullu, ef það ekki verður hægt með góðu þá með alvarlegum gauragangi. G. J. A t h s. pó að Vísir geti ekki fyllilega fallist á „rök“ greinar- liöfundarins, þá fann hann ekki ástæðu til að meina honum rúm í blaðinu, og það því síður, sem niðurlag greinarinnar gæti gef- ið tilefni til alvarlegrar íhugun- ar. Væri jafnvel ekki úr vegi, að stjórnin grenslaðist eftir því, hvað „Fasteignafélag Reykja- víkur“ hefir á prjónunum. — En til athugunar fyrir húseig- endur, og einkum þá, sem ætla að kaupa hús til að leigja, verð- ur að vekja athygli á því, að lnisaleiga, scm liúsaleigunefnd hefir nýlega ákveðið, er auðvit- að miðuð við verðmæti húsanna, eins og það er orlðið, án tillits til þess livort þau hafa nýlega gengið kaupum og sölum. Sú leiga, sem nefndin hafði ákveðið fyrir liúsið nr. 14 við Lindargötu hefir því auðvitað elcki verið miðuð við verð liússins á „nor- mal“-tímum, lieldur við verð- mæti þess þegar leigan var á- kveðin, og var því engin von til þess að lir. G. J. fengi leiguna „setta upp“ að miklum mun. 'Srerðmæti liússins breyttist auð- yitað ekld nokkra lifandi vitund við það, að hann keypti það. Og það hefði ekki orðið meira þó að hann hefði borgað enn hærra verð fyrir það. Húsaleigunefnd- in hefir væntanlega álitið, að liann hafi keypt það full dýrt og því ekki séð sér fært að hækka leiguna meira en hún gerði. 45 46 47 hjálpið mér um eitthvað að borða, þá skal eg áreiðanlega koma hingað aftur seinna 1 dag og borga þá tvöfalt verð.“ Istrubelgurinn mændi blóðstokknum nUgum til himins. „Hvern fjandann — —,“ sagði hann loksins. Matjurtasahnn brosti í kampinn og Lilippus stokkroðnaði. >,Ætlið þér ekki að gera það?“ spurði hann hispurslaust og hvesti augun á mat- salann. „Ja, nú er mér nóg boðið,“ sagði ístru- helgur og gekk þetta svo fram af lionum, hann átti engin orð yfir það. „Mér er þetta full alvara,“ hélt Fihppus afram, „eða haldið þér kannske að eg ætli að svíkja yður?“ „Nei — hvaða ósköp!“ Matjurtasahnn fann nú ástæðu til að e8gja orð í belg. »Þú ert röskur piltur,“ sagði hann. — »Lrtu að leita þér atvinnu?“ „Nei,“ svaraði Fihppus stuttlega. „Eg 01 að leita mér að mat.“ .. . »^8 þú átt líka sannarlega skilið að jj1 hann. Svona — farðu inn. Eg skal nrga þag sem poröar, og eg hlakka að sjá þær aðfarir.“ ” ruð þér genginn af göflunum, herra Júdd?“ spurði matsahnn, sem nú var far- inn að ná sér aftur. „Ekki þangað i veg. Strákgreyið étur þó aldrei upp meira en eina krónu, hvern- ig* sem hann treður í sig, og eg þori að veðja tveim krónum um það, að hann borgar yður máltíðina.“ „Jæja þá! Gerðu svo vel, herra góður — hvað þóknast þér nú helst?“ Filippusi sárgramdist þessi kaldhæðni, en huggaði sig við það, að matsahnn mundi tala í öðrum tón áður en langt liði. Aulc þess angaði matarlyktin á móti honum og hann var orðinn glorhungrað- ur. Geldc hann þá inn í matsöluhúsið og skipaði fyrir um máltiðina með svo rnikl- um myndugleik, að matsalinn varð allur að mig langi til að hafa tal af honum?“ anum til stór ánægju. Borðaði Filippus nú með bestu lyst og kostaði máltíðin að lokum sjötíu og fimm aura, sem velgerða- maður hans borgaði þegar út í hönd. Drengurinn rétti honum höndina. „Kæra þökk, herra Júdd,“ sagði hann, djarfmannlega. Eg kem áreiðanlega aftur og eg ætla elcki að misbjóða yður með þvi að lofa j'ður meiru en því, sem þér hafið horgað fyrir mig, en kannske kemur sá tírni, að eg get gert yður einlivern greiða í staðinn. Að svo mæltu liélt hann áfram áleiðis til Holborn brúarinnar, og horfði herra Júdd á eftir honum. „Hann ber sig eins og einhver höfð- ingjasonur og nú væri Jimmy minn hth á aldur við hann ef hann hefði fengið að hfa. pað verður mér gremjuefni, ef hann stendur ekki við orð sín, þó að mér standi alveg á sama um þessa aura. Tómateph, frú? Velkomið, frú mín góð. þau eru al- veg glæný og óskemd---------“. Filippus hugsaði mál sitt á ný og vildi nú ekki draga það á langinn, en hélt þeg- ar til Hatton Garden. Kom liann brátt auga á stóran látúnsskjöld, og var letrað á hann: „Isaacstein & Co., gimsteinakaup- menn, Kimberley, Amsterdam, London.“ Hann gekk inn í fremstu skrifstofuna og rak þar augun i ungling nokkum afar- hvassnefjaðan, sem einblíndi á hann gegnum grindur í veggnum, en á grindun- um var lítið op til að láta inn um bréf og smá böggla. „Er herra Isaacstein viðlátinn?" spurði Filippus. „Já, hann er það,“ svaraði piltunginn og fitjaði upp á. „Viljið þér gera svo vel og segja honum, að mig langi til að liafa tal of honum?“ „Sei-sei-já.“ Pilturinn hélt, að þetta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.