Vísir - 10.08.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 10.08.1919, Blaðsíða 4
ylsiR O. J. Havsteen Heildsala, Reykjavík. Laukur yæntanlegur fyrir haustið. Tilkynnið pantanir yðar fyrir 11. þ. m. Simar 268-684. Simneíni: Havsteen. Pósthólf 397. - .. i. . ............ i ■■■n.i—— Eftirtektarvert! Lesið og munið! að yerslun H. S. Hanson er flutt frá Hverfisgötu 50 i Nýja iiúsið hans á Laugayeg 15. Hjálparstöð Hjúkrnnarfélagsins ,Likn‘ fyrir berklaveika Kirkjnstræti 12. Opin þriöjndaga kl 5-7. Lítið hus í eða nélægt miðbænum laust til ibúðar nú þegar eða 1. okt. ósk c. ast til kaups. Tllboð merkt „lxú.s“ leggist strax á afgreiðslu y. b. k. Ft-éttar vörur. Rétt verö Nýkomið: Harmoniknr, Mnnnhörpnr, Spiladósir. 'Gnitar- og Violinstrengir. Verslnnin Bjðrn Kristjánsson. Skandinavia - Baltica -- National Hlntafé samtals 43 miljónir króna. Islands-deildin Trolle & Rothe h. f., Rejkjavík t Allskonar sjó- og stríðsvátryggingar á skipum ogvör- um gegn lægstu iðgjöldnm. Ofannefnd f élög^hafa afhent íslandsbanka 1 fteykja* vík til géymslu: hálfa miljón króna, þessa blaðs. annar þeirra Bandaríkjamanna, sem kom á Lagarfossi, er hér í verslunarerindum, aöallega til aö kaupa kindagarnir. Getur veriö aö hann ferðist eitthvaö um landiö. an austur í Rangárvallasýslu á morgun og ætla aö byrja þar aö leika Borgarfólks-sögurnar. MeS þeim fara frúrnar Guöún og Marta Indriðadætur og Stefanía Guð- mundsdóttir, sem ráðnar eru til að leika með þeim, Stefán Runólfs- son o. fl. „Tímiun“ Af vangá var birt hér í blaðinu auglýsing um veislur og samsæti í Bárubúð s. 1. föstudag, en auglýsing þessi átti ekki að birtast þann dag af sjerstökum ástæðum. Á íþróttavellinum finst mönnum, sem þar hafa ver- ið undanfarna daga, að það hafi „snúist öfugt“ x höndum vallar- stjórnarinnar, er hún setti „pal!- stæðin“ og bekkina norðanvert við völlinn, því að þar eiga menn að horfa gegn sunnansúldinni, sem nú er hér á hverjum degi, og ef til sólar sæist, þá hefðu þeir hana líka í augun: En vallarstjórnin hefir ef til vill ekki viljað gera „önnur stæði“ alt of ófýsilega vist- arveru, og hvort sem er, þá mun ekki vera álitið að það taki þvi. að breyta til héðan af. Málfærslumannsstarfið við yfirréttinn er auglýst til um- sóknar. Starfi því gegndi áður Oddur Gíslason. fræðir lesendur sina um það i síðasta blaði sínu, að Vísir haldi nú fram annari stefnu í fossamál- inu en fyrir tveim árum síðan og henni „gagnólíkri“. Vísi væri þægð í þvi, að blaðið gerði nánar grein j fyrir þvi, að hverju leyti stefna ! hans í málinu hefir breyst! i Hængur heitir fiskveiðahlutafélag, sem stofnað var hér i bæ 25. janúar s. 1. Höfuðstóll þess er 200 þúsund krónur, er. skiftist í 200 hlutabréf. hvert á 1000 kr. í stjórn félagsins eru: Bogi Ólafsson, Þorgrímur Sigurðsson og Vigfús Guðmunds- son. Félag þetta mun ætla að kaupa botnvörpuskip svo fljótlega sem auðið er. Mr. John A. Manley steinafræðingur frá Bandaríkj- unum kom á Lagarfossi og dvelst hér nokkra daga á Hótel ísland Hann vill skifta viö menn á berg- tegundum frá Bandaríkjunum og ísl. bergtegundum, sem sjá má af tilkynningu hans á öðrum stað í blaðinu. Kvikmyndaleikaramir dönsku, sem hingað komu á dög- unum með „Gullfossi“ fara héð- sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaða- bótagreiðsla. ÖIl tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög þessi hafa Tarnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki- Þanlvannr skrifstofnmaðar óskar eftir atvinnu frá 1. október. A. v. á. 3VEJOS gOtt og ódýrt efni í fiskábreiður nýkomið til E. í£. *>cJira.m, Vesturg. 6. Sími 474. Fagnaðarerindissamkomur heldur Péll Jónsson trúboði við bæjarbryggjuna kl. 7 í kvöld og i Goodtemplarahúsinu kl. 87a.‘a Allir velkomnir. | IðSRJBtl I 2 herbergi og eldhús óskast strax. Sigurbjörn JónassoH. Stýrimannaskólanmn. Herbérgi með húsgögnum óskV maður, sem kemur með „Botm11 næst. Gerið svo vel að senda til boð merkt: R. Kjartansson í Pós* liólf 266. \ (79 r “»««« 1 Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A, simi 503, selur allflestar nauð- synjavörur, þar á meðal: Sæt- saft frá Alfr. Benzon, Soyja, sósulit, sardínur, mysuost, kaffi, smjörlíki, te, súlckulaði, cacao, mjólk (sæta og ósæta), súpu- teninga, súpujurtir 0. fl. Hring- ið í síma 503 og spyrjið um verðið. (40 2—3 herbergi og eldhús eða a gang að eldhúsi óskast frá I. n. k. Uppl. á Laufásveg 35 (74 | TILKTHIIRO J Lítil drengjaföt til sölu. A. v. á. (80 Mr. John A. Manley fra Brunswick New Jersey U. S- ^ vill gjarnan skifta á amerískxi111 • • «rgj 3’ og ísl. steinum. Gerið svo * skrifa Mr. Manley til Bandar*^ anna, ef þér hafið áhuga aj^j^ Kerra til sölu. Uppl. á Njálsgötu S1 B- (75 Pelsfrakkar til sölu, hentugir fyrir bílstjóra. A. v. á. (76 Félagsprentsmið j ao.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.