Vísir - 11.08.1919, Page 4

Vísir - 11.08.1919, Page 4
I Bajufréttir. Fréttaskeytin sem blööunum berast frá útlönd- um, eru furðu tá og fátækleg um þessar mundir. í síðasta skeyti. sem kom í gær, er ékkert annaS en verð erlendrar myntar i Kaup- mannahöfn. Fréttaritarinn hefir fyrirskipun um að síma ö 11 marlc- verð tíðindi, og verður þetta því ekki skilið nema á þann veg, aö ekkert markvert hafi borið við i heiminum síðustu vikurna>. Erlend mynt, Khöfn 9. ágúst. 100 lcr. sænskar ..... kr. 114.00 100 — norskar.........— noy.95 100 dollarar ......... — 459.00 •Sterlingspund ......... — 19.87 Frú Ida Jónsson, lcona Péturs jónssonar, operu söngvara, 'ætiar að syngja í Báru- búð í kvöld, sbr. augl. hér i blað- iriu. Frúin hefir sungið í Khöfn Og hlotið lof siirigdórnara þar. Hér syngur hún að eins í þetta eina sinn. Vcðrið í dag, I Jitinn var hér í morgun 11,3 st., Isafirði 8,8, Vkureyri 10,5, Seyðis- firði 10,5, VestmannaeyjUnV 11,2 Engiri skeyti frá Grímsstöðum. Regn er á öllum stöðvunum nema Akureyri. I.ogn í Rvik, ísaf. og Ak. Prentarafélagið fór skemtiferð inn að Laugar- nesi í gærdag. Lúðrafélágið Gígja var í förinni. Ræðu hélt Hallbjörn Halldórsson, formaður prentarafé- lagsins. Kvæði flutti einn gest- anna, Ingimar Jónsson. Söngur, dans og aðrar skemtanir stóðu ti1. kvölds. „Gullfoss" fór héðan í gærmorgun kl. ló, áleiðis til New York. Farþégar voru eitthvað um 10, og hefir þeirra áður vérið getið. „Skjöldur“ kom úr Borgarnesi í gær. „Botnia“ koiri til Færeýja í fyrradag. Skeyti barst hingað í gær frá skip stjóra, og hafði hann þá ekkert getaö aðhafst þar enn, og niun ski]rið énn kyrt i Færeyjum. ,,Borg“ fór írá Kaupmannáhöfn ]j. 7. þ. m., og átti að fara beina leið hing- að til Reykjávíkur. „Sterling“ fór frá Patreksfirði i nótt kl. 12, og er væntanlegur hingað í dag. „Villemoes“ lá um kyrt í Preston á Englandi er síðast fréttist. hisjá V érslunarmann vantar duglegan, einbeittan og reglusaman, sem tekið gæti að sér for- stöðu kola- salt- ís- og fiskverslunar og sjávarútvegs í stórum stil á ágætum stað á Vesturiandi. Málakunnátta nauðsynleg. óvanaleg kjör í boði og húsnæði. en tilgangslaust að sækja um stöðuná fyrir aðra en þá er þessu starfi eru vaxnir og aunað- hvort eru vel þektír eða hafa ábyggileg meðmæli. Staðan yfirtakist frá 1. okt. til fyrriparts næstkomandi vetrar og eigmhandarumsóknir með ásbildum kjörum sendist undirrituðum /ínnan 15. ágústv P. A. Olafsson, „Valhöll“ Reybjavík. Det Kgl. oktr. Söassnrance-Compagoi tekur að sér allskonar »jÓV^trygglllg;ar . Aðalnmboðsmaðnr fyrir íslanð: Eggert 0Ijaessen, yfirréttarmálaflutmngsm. Nokkrir ofnar, rör og málverk séljast með tækifærisverði í verksmiðju Eyv. Araasoiar. MJÖg gott og ódýrt efni í fisbábreiður nýkomið til E. K. 'schram, Vesturg. 6. Sími 474. Bifreið fer austur í Fljótshlíð á morg- uu 12. þ. m. Þrír menn géta fengið far. Sími 477. Gnðmnndnr Gnðjónsson. Siðprúð, kurteis stúlka getur fengið at- viqnu við afgreiðslu í verslun, hér í bænum. Umsóknir send- ist afgreiðslu þessa blaðs merkt: „ Verslun" Agætt handskorið neftóbals. fæst í verslun Gunnars Jónsson- aí Bergstaðastræti 19. SÖLUTURNINN Hefir ætíð bestu bifreiðar dl leigu. Unglingiir um 16 ára getur fengið pláss, sem lærlingur, í Nýju lyfjabúð- inni Laugaveg 18 a. Sími 755. Til söln. jöröin Ystu-GarÖar í Kolbeins- staðahreppi, Hílappadalssýslu, er til sölu og ábúöar nú strax eða frá næstu fardögum. Jörðin er inetin aö gömlu mati 14,5 hundruð. Byggingar eru: íbúðarhús járn- varið, úr steini og timbri, fjárhús íyrir.170 fjár, að.mestu undir jarni, hesthús fvrir 20—30 hesta, einnig að mestu 'undir járni, Tún og engjar að nokkru leyti. varöar með vir^irðingum. Törðinni fylgja búsáhöld, svo sem: Vagn, skilvinda, reipi, reiðingar, amboð og margt fjeira til búskap- ar. Einnig kvíggildi, sem eru: 12 ær meö lömbum og 2 kýr Nánari upplýsingar gefa Árni & Bjarni, Bankastr. 9. Dönsk stnlka, sem kemur með íslandi 23. ág. og dvelur hér í 2 mán. óskar eftir herbergi hjá góðu fólki. Góð borguu A. v. á. Tómar fiöskur eru keyptar í Nýju lyfjabúðinni Laugaveg 18 a. Versmn G. Zoéga N ý k o m i ð : Morgaukjólatau, margar teg- Skúfasliki, Sokkar, alullar, Barnasokkar, Svartfr títuprjónar- Péysur, á yogri.og eldri, aluUab Svuntur, Borðdúkar, hvitir. Servlettur o. fl- Yerslun K. Zoega. Blikkfötur, Blikkbalar, Skæri, 1 iroderskæri, Vasask æri. Vasalmífar, stórkostlcgt úrv^’ í já,ruvör.udei!d Jes Zimsei. IK 1 Versl. Hlíf, Hveríisgötu 56 b simi 503, selur allflestar náu^' synjavörur, þar á meðal: saft frá Alír. Benzon, Soyja' sósulit, sardinur, mysuost, kafU’ smjcrlíki, te, súkkulaði, caca°’ mjólk (sæta og ósæta), sUPu teuinga, súpuj urtir o. fl/Hri*^ iö í sima 503 og spyrjið tl^ verðið, ^ ðta Kerra til sölu. Uppl, á NjáB£° . 5.1 (V «rif Pelstrakkar til sölu, heffÚR, (r fyrir bílstjóra. A. v., á. y y A V* Lítið drengjahjól til sölu. a. (53 VáFA»-r«fi»I* m m • 1 »!» I (i( Úrkeöja meö litlum lyk*1 tápast frá Hafnarbakkajnuff1 vesk , Vi" r.r á Bakkastíg. Skilist á af.ú'- is. v ^ —,—------ "Tr 00' Peningar fundnir i NTyJ‘l ^ Vitjist þangaö. 1 itðð JB»Í rl 2 herbergi og eldhus - jj, slrax. Sigurbjörn ffó Stýrimannaskólanum- FélagsprentsmiðjaD'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.