Vísir - 16.08.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 16.08.1919, Blaðsíða 2
VlSIR IflWkrHaNi hafa fengi3 ná með Botníu: nýiar gular kartöflur. S Regokápnr yj og 2 Regohlíiar nýkomDar. EgrlII Jncobsen ^ ?y//n\v& .Inniloknnin.1 Visir gerði „opingáttarstefnu" Lögréttu að umtalsefni á dögun- um, og væntanlega gefst tækifæn til þess að víkja betur að þvi efni síðar, en rétt er að rannsaka fyrst þá stefnu, sem Lögrétta kallar „innilokunarstefnuna". Lögrétta hóf mál sitt unv þá stefnu á þessa leið: „Sú skoðun lætur nú allmikið á sér bera, bæði i ræðum ýmsra þingmanna og i blaðagreinum, að það sé íslensku þjóðinni lífsnauð- svn, að loka sig sem mest inni. bægja frá sér erlendum áhrifum. erlendu auðmagni og erlendun. starfskröftum." — Og síðar í greininni: „Svo rennur loks upp sá tími, aö nóg fé er í boði til þess að beisla fossana. I'.n ]>á verða margir jafnframt gagnteknir af hræöslu við fyrirtækin. Föður- landsástin logar úpp i þeim og brennir burt allar hugsanir um gullsins gæði. Frelsishetjurnar fórna höndum og biðja drottinn að vernda landið .... láta ekki útlent gull komast þar að o. s. frv.“ Þessi lestur blaðsins er ein ó- sannindakeðja frá upphafi til enda. Það hefir hvergi komið fram i ræðum þingmanna né i blaðagrein- um, að þjóðin eigi að loka sig al- gerlega inni fyrir „erlendum áhrif- v.m, erlendu auðmagni og erlenduni £tarfskröftum“. Sú ,,stefna“ er tu orðin í Lögréttu: blaðið l>erst við sinn eigin skugga. þegar ]>að ham - ast gegn henni. En, því fer nú bet- ur, að þeir menn eru til i landim., sem hugsunin un> „gullsins gæði“ hefir ekk> gert starblinda á alt annað. eins og ritstjóra Lögréttu. Vér þurfum að fá er]end áhrif, erlent auðmagn og jafnvel erlenda' starfskrafta inn i landið, en ]>ó þannig að eins, að vér höfrjm vfir tökin i vorum höndum. „Gullsrns gæði“ verða þjóðarböl, ef þjóðin er seld í ánauð erlendra auðkýf- inga eða gróðabrallsfélaga. en er- lent lánsfé er oss nauðsynlegt ti! ]>ess að bæta atvinnuvegina. Vér höfum dæmið fyrir oss, þar sem er sjávarútvegurinn. Hann hefir umskapast á síðari árum „tynr íramsýni og áræði einstakra dugn- sðarmanna'1, sem bvrjuöu fvrir- tæki sin með erlendti lánsfé. — F.n, ]>essir „einstöku dugnaðar- menn", sem hér hafa verið að verki, hafa þó ekki þurtt að sævja verkamenn til útlanda: þeir hafa komist af með ]>að vinnuafl, sem til var í' landinu. Þó að framleiðsl- £.n hafi margfaldast, þá hefir ekki þurft að fjölga starfsmönnum at- vinnuvegarins að sama skapi, ein- mitt vegna þess, að „erlendar fram - kvæmdir hafa verið hafðar til fyr- ] irmyndar." Ef eins væri farið að ] í landbúnaðinum, nnmdi árangur- inn verða sá sami, án ]>ess að fjölga jiyrfti vinnumönnunum. En til þess þarf „aræöi" til að taka erlendar framkvæmdir til fyrirmyndar, ]>. e. meiri vélavinnu og meirj ræktun. Og til ]>ess þarf vitanlega lánsfé. sem engum kemur til hugar að amast við; ]>að kom lieldur ekki nokkrum manni til hugar, að air.- ast við því, að erlent lánsfé væri fengið til að koma í framkvæmd þeim umbótum, sem gerðar hafa verið á sjávarútveginum. : Stóriðnaðurinn, sem rætt er um að koma líér upp í sambandi við „beislun fossanna", kemur ]>essu máli ekkert viö. Landsfólkið hefir ekki dreymt neina „fagra drauma" tint ]>að, að hingað mundu koma útlendir auðmenn mcð útlendan skríl, til þess að „gera sér mat“ úr fossunum. Þaö hefir ef til vill dreymt um það, að fossarnir gætu orðið landinu gullnámur, en stór- iðnaður úílendinganna stpfnir ekki aö því marki, heldur að því, að raka fé út úr landinu. Þó að amast sé við þessum stóriðnaði, þá 'er það ekki aí hræðslu við erjent lánsfé, eins og Lögrétta iætur í veðri vaka. Hér er ekki um neitt 1 á n s f é að ræða ; það er ekkert „fé i 1> o ð i, til ]>ess að beisla foss- ana". Útlendingarnir, sem vilja fá að hagnýta sér vatnsafliö okkar eru ekki að bjóöa fram neitt fé, og ! ramkvæmdir þeirramynduáengan hatt geta orðjð landbúnaðinum til viðreisnár, heldur til niðurdreps. „Innilokunarmennirnir", sem Lögrétta kallar svo. myndu ó- liræddir við* að fá erlent lánsfé til að „beilsa fossa“ i landsins þarfir, ti! þess að framleiða afl lil véla- : reksturs fyrir landsmenn, og efi- j ingar landbúnaðarins. Þvi til sönn- unar má benda Lögréttu á það, i sem hún sagði nýlega sjálf frá, að I Bjarni Jónsson frá Vogi flutti á síðasta þingi frv. um að taka. 20 milj. kr. lán til að virkja Sogiö. „Lögrétta" heldur því fram, að um það geti „varla veriö að ræða í al- vöru". Og vitanlega kemur helditr engum til hugar, að ]>að verði framkvæmt fvrir hennar atbeina eða undir forystu þeirra manna, sem hún leggur mestan ]>ólitískan átrúnað á, t. d. Jóns Magnussonar. Það yrðu að vera menn af alt öðru ,,sauðahúsi“, sem trúað yrði fyrir þeim framkvæmdum. .Menn. tem aldrei hafa hugsað svo hátt, að þetta land okkar geti orðið ann- ið. en verstöð annara þjóða, geta auðvitað ekki rætt um þaö „i al- vöim", að slíkum fyrirtækjum verði hrundið hér í framkvæmd nema fyrir forgöngu útlendinga. Það var nýlega sagt frá því her í blaðinu, að hérað eitt í Noregi hefði komiö sér upp raforkustöð, sem áætlað var að myndi kosta 40 milj. króna. í þessu héraði niitnu vera álíka margir íbúar og' á íslandi. Hvers vegna skyldu ís- lendingar þá ekki geta komið sé>' upp slíkri stöð ?. Hvers vegna „get- ur varla verið um það að ræöa . alvöru?" Slik stöð myndi áreiðan- lega nægja landinu í bráðina. Hún gæti orðið gróðafyrirtæki fyrir landið, og sparað landsmönnum stórfé og mikla vinnu. Síðan mætti' færa út kvíarnar smátt og smatt. eftir því sem þörf landsins krefði og jafnvel byrja á einhvers konar „stóriðju“, svo sem áburðarffam- leiðslu í smáum stíl, aðallega með þarfir landsins fyrir augum, en e. 1 v. jafnframt til útflutnings. — Til þessa þyrfti vitanlega að fá hingað eitthvað af útlendum verka- mönnum, en stjórn landsins hefði það þá alt af í hendi sér, aö tak- marka þann innflu’tning\ Og vit- anlega verður að fá útlent fé„ til að hrinda slíku fyrirtæki í frarn- kvænid; en það ætti nú ekki aö vera óvinnandi verk að fá þaö, úr i-ví að unt var að fá 19—20 milj. ; ð láni til landsverslunarinnar. Þeir „einstöku dugnaðarmenri“. sem tóku sér fyrir hendnr að •hefja“ sjávarútveginn „á það s'tig, að hánn stendur nú jafnfætis sams konar atvinnurekstri erlendis“, sem T.ögrétta dásamar svo mjög og að verðleikum, þeir fóru ekki þá lerð, að fá útlenda auðmenn til rð stofna útgerðarfélög með lepp- mensku-búsetu hér á landi, og réðu lieldur ekki útlendinga á skij> sTn. Þeir „tóku lán“ í bönkunum til að kaupa botnvörpungana, og réðu á þá íslenska menn. Fyrirtæki þeirra voru alíslensk og allyr ágóði af j.eim verður kvr í landinu. „Tnni- lokunarmennirnir“ vilja fara að dæmi þessara nranna, en ekki hafa ieppmensku-fyrirkomulagið. En innlendir menn eru ]>ess varla megnugir, að hrinda slíkum fyrir- tækjum sem þessum í framkvæmd. Þess vegna verður landið að gera það, ef fyrirtækin eíga að verða innlend, bg fyrst og frenist landinu sjálfu til heilla. Tilkynníng. fii: ])ess- að fuHiiægja vaixandi eftirspurn á; íslénskum. vöruin,. vilj- um vér komast i samband við firniu; sem geta. útvcgað jbessar vörur - - á þeim stöðum sem vér höfutn enga umboðsmenn, Kaupmannahöfn K.. i ágúst 1919. Islandsk Handelsselskab.. Knabrostrædé 3. I elegramadr.: Necnava. Málsnild. Einhver besia skemtuiT er að aö hlýfia á viturlegar ræður og vcl fluttar. Málsnild liefir frá alda öðli þóll einliver göfugasta iþrótb sem sjá má mecSal annars af því, aó jafnvel guðumim er taKn hún íil gildis. Hér á landi hafa öðru hverju verið uppj framúrskaraiidi ræðumenn og má þar lil nefna Benedikt lieitinn Sveinsson. sýslumann. Hann var „fæddiif ræðumaður“, og það er sann' færing mín, að hann hafi verið jafnsnjall heimsfrægum snill' ingum að málsnild. Hans jafningi hefir ekki ver ið á þingi siðan hann dó, og og efást um, að hann sé nokkur til hér á landi. Sumir núverandi þingnuniri8 rnega teljast sæmilega ináh farnir, en þeir laka sjaldan á þvl» varla einu sinni á hverju þing1. En því er ekki að leyna, ð ruargir þingmenn eru svo iUa ináli farair, að furðu sætir, a° þcir skuli hafa fengið nokktri’s manns atkvæði. ]?eir hafa alla ókósti rteðri' manna: tala lágt og óskýi’Þ stama, reka í vörðurnar hinda orðin saman á einliverJ nni leiðinda liorlopa og sejo1" drætti, scm ælti að vera heg,T ingar*verður í þingsölununi. Morgunblaðið hefir flutt Þ'h sýnishorn af þessum ræðiint °f emhv.er hcfir stungið upp ó þ^1’ að prenta ræðumar í þingh indunum með þeim frágarig1- Eg er ekki sannfærður unu l’ það horfði lil verulegra þi() n* þrifa. En annað mætti nefna: ^ þingmenn reyndu að læra haida ræður. efU Eg veit, að sumir þeirra orðnir svo gámlir, að þeir ^ það ekki úr þessu. En annalS . v . . . ... . „ari'11 það eklu ao vcra neinuni 0*“ oi'vaxið, að temja sér svo r8e ^ list, að hann geti talað s8el' lega. .„iiik islcnsk tunga, „svo 1 si-m hlómstur og sterk sein s ‘ • ell nýtur sín aldrei beUri' ^ skörulegum ræðum, og xegna, þó að ckki væri alll), jjj mætti vcl Verja einhverjri þcss að kenna mönnuiri (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.