Vísir - 16.08.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 16.08.1919, Blaðsíða 4
vísir „Lagarfoss“ fór til New York í morgun. Þessir voru farþegar: Steingrímui kennari Arason, Ingvar Jónsson, Siguröur 11 jálmarssotr, Mrs. E. Helgason og Mr. John A. Manley, steinafræöingur. „Rán“ kotn af veiðum í gær meö mik- inn afla. Hélt af staö til Englands : morgun. Selveiðiskip, norskt, kont hingaö i gæi, Páll Snorrason, kaupmaður frá Siglufirði, kom til bæjarins í fyrrakvöld og ætlar aö setjast hér að. Messur á morgun. í dómkirkjúnni, kl. 11 sr. Sig- tryggur Guðlaugsson. t Hafnarfjaröarkirkjy kl. 11 f. h. Skilnaðar-samsæti vár hinum dönsku knattspyrnu- mönnum haldið i gærkvöldi í Iðnó og sátu það um 120 konur og- karlar. Ræður fluttu Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti, Kristján Albertsson. Guðm. Björnson landlæknir, Leo Frederiksen,- Emst Petersen og Kalkar forstjóri. Dönum voru gefnir útskornir askar eftir Stefán Eiríksson og ís- lenski fáninn i hverjum aski, og allir keppendur beggja þjóöa fengu mtnnispeninga. Mjólk hækkar í ver'ði hjá Mjólkurfélaginu i morgun, upp í 72 aura lítrinn. Wilson steint fyrir gnösdóm. Rektor háskólans í Leipzig, Jeyndarráð prófessor Dr. Kittel réöist fyrir skemstu í ræðu, sem hann hélt á stórtim stúdentaíundi á Wilson Bandaríkjaforseta, og fórust honum orð á þessa leið: lig ber fram kæru. Eg saka þig um lýgi. Þú hefir gefið heilög lot- orð, og þú hefir svikið þau eins og ódrengur. Ennfretúur kæri eg þig, Woodrow Wilsón um drottins. svik. Þú hefir gerst hinni helgu hugmynd ttm þjóðabandalagið handgenginn og svikið hana síðan. Og enn kæri eg þig, Woodrow Wil- son, ttm ragmensku. Þig brast kjark til þess að koma því. Sen. þú sást að var rétt, í framkvæmd. í stað þess að vinna sannleikanunt og réttlætinu, vanst þú, af rag- mensku tómri, að því einu, að gæta torseíasætis þíns. Vér stefnum Wilson fyrir dómstól sögunnar Sagan befir frá aldaöðli verið og er enn dómari þjóðanna og þeirra, setn brjóta þær undir sig af ‘ ein- I verksmiðjn Eyv. Arnasonar fæst: Karmtré í glugga, póstar oggrindur, hurðir og liatar. Skrár, húnar, útidyra og innri. Lamir og lokur, klinkur, galvani seraður saumur. Kommóðu- og skrifborðsskrár, -sldlti og hankfir. Hjálparstöð Hjnkrnnartélagsins ,Líkn‘ fyrir berklaveika Kirkjustræti 12. Opin þriðjndaga ki 5-7. Landfrægt sauðakjöt austan af Siðu, fæst í smásölu og heilum tunnum h]á Bliasl LyngdLal i Njálegötu 23, Sími 664. Eitt eða fleiri herbergi hentug og hæf fyrir skrifstofur óskast. A. Obenhanpt. skærri valdafíkn, og aura, troða niður þjóðir og virða að vettugi sálir þeirra. Og sagan mun eiga að dæma Wilson eins og alla aðra. Og vér stéfnum Wilson fyrir guðs dóm, sem hann sjálfur játar og ber svo oft í mUnni sér. Þeir fyrir handan hafið falla nú fram á kné sín, haldandi þakkargu'ðs- þjónustur, lofandi guð hástöfum fyrir það, að hann hafi veitt þeim lið i ófriðnum og hegnt oss. En þeir gleyma því, að fyrir hverjum þeim, setn á guð trúir, er hann fyrst og fremst guð sannleiks og trygðar, guð ástar og miskunsemd- ar. Samviska þeirra sjálfra stefnir þeim fyrir dómstól þessa guðs, og vjer stefnum þeim þangað Ííka. Frá npptöknm óiriðarins. í þýskunt blöðum er sagt frá því, að Joffre marskálkur hafi nýlega gefið merkilegar upplýsingar fyrir þingnefnd, sem átti að rannsaka vörnina í héraðinu hjá Briey. Joffre las ttpp skjal, þar sem nán- ar var lýst viöbúnaði þeim, setn hafður var fyrir ófriðinn og í bvrj- ttn ófriðarins. Merkilegt er þ’að tal- ið, að Joffré hafi'gefið í skyn, að búist hefði verið við hluttöku Eng- lands í ófriðnutn. Það heféi verið til hermálasamningur við England, sem ekki hefði verið hægt að minn- ast á, vegna þess að deyna varð efninu. Frakkland bjóst við hjálp af sex enskum hersveitum og eins við hluttöku Belga. Joffre svaraði spurningu Violettes þingmanns um upprunalegá stærö, hersins á þá leið, að í upphafi hafi Frakkar ráðið yfir 2.300.000 manns. Bíll fer til Þingvalla í kvöld klukk- an 5. 3 menu geta fengið far. A. v. á. Samkomnr heldur Páll Jónsson trúboði við bæjarbryggjuna kl. 7 annað kvöld (sunnudag) og í Goodtemplara- húsinu kl. 61/, Allir velkomnir. Kanpakona óskast að Kárastöðum í Þing vallasveit. Nánari uppiýsingar í verslun Jóns frá Vaðnesi. 2-3 herbergja ibnð óskast frá 1. október. Þorgils Ingvarsson Landsbankanum. Til sölu 100 fermetrar af korkasfaltplötnm og fieiri einangrunarefni 1 hús. Til sýnis og sölu i vöruhúsi Viðskiftafélagsids við stein- bryggjuna. Sími 701. SöLUTURNINN Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. (ixi Eldavél til sölu. A Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A, simi 503, selur allflestar nauð- synjavörur, þar á naeðal: Sæt- saft frá Ali'r. Benzon, Soyja, sósulit, sardínur, mysuost, kaffi. smjörlíki, Ie, súkkulaði, cacao, mjólk (sæta og ósæla), súpu- teninga, súpujurtir o. fl. Hring- ið í sírna 503 og spyrjið um verðið. (40 Barnavagn til sölu BergstaðaStr. S (uppi). (118 Svartlakkeraö járnrúm og lakk- eraðir kvepskór til söltt og sýnis á Grettisgötu 24. (1 D Nýtt sjal, mjög ódýrt, lil sölu. A. v. á. ' (iró Til söltt eru hvít svefnherbergis- húsgögn: 2 samstæð rúm með fjaðradýnum, 2 náttborð, 1 ser- vantur, 1 klæðaskápur, 1 toilett- kommóöa meö slípuðum spegli. ? stólar, t rúmteppi og 1 þvottastell. Selst að eins i eintt lagi. A. v. a- (H5 t tiiat 1 Stúlka eða unglingur óskast hálían eða allan ’daginn. Uppf Grettisgötu 22. (11-' I LE16A 1 Heyhús og hesthús fyrir 'tvo hésta til leigtt í miðbænum. I'-1’ hentugt fyrir alls konar geymsU'- I 1 Kona, einhleyp, óskar góðs hcr- hergis, með sérinngangi, frá 1. okt. næstk. Up]d. á Kárastíg 11 (uppO* (IQI Fundist hefir hálstrefill á Njá's" til Samúels Ólafssou- (t i4 ar söðlasmiðs. (irár hestur hefir taitast. Kl'l^ . IJ. á vinstri lend, á hina hæg'1 Skilist á Njálsgötu 42. U >0 Tapast hefir, fyrir nokkru siöá'ú grá silkitaska, með gullfan8a marki „L. V.“. Skilist í Þingh0"' -træti r8 (uppi), gegn fundarlaO'1' (r 13’ UIH. * Félaðsprontemið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.