Vísir - 17.08.1919, Síða 2

Vísir - 17.08.1919, Síða 2
VÍSIR hafa fyrirliggjandi: Amerískt súkkulaði mjög ód.vrt Kanpfélag verkamanna hefir nýlega fengið miklar birgðir af hingað tii Rvíkur 1846, og hafði | |>á ofan af ívrir scr meb kenslu. j Síc'iar varð hann bókavörður Stift jbókasafnsins, (er nú heitir Lands bókasafn) og biskupsskrifari hjá þeim biskupunúm Helga Thorder- sen og dr. Pétri Péturssyni, en varð umsjónarmaður latínuskólans 1867 Hann var og umsjónarmaður Forn gripasafnsins um eitt skeið. Voru sum þessi störf nálegá engu iaun- uð, svo sem bókavarðarstaðan. I'.nn er ótalið það starf Jóns, 1. lengst mun lifa og halda minning hans á loft um ókomnar alclir, en það er skrásetning islenskra fræða einkanlega þjóðsagnanna, sem við hann eru kendar. Um jjau störf hans segir Pálmi yfirkennari Páls- son svo í æfisögu Jóns (Andvara, 189O: ’ , „Þjóðsögur Jóns Árnasonar og söfn hans til alþvðlegra fræða Ennfremur Sæt-saft frá Gosdrykkjaverksmiöju Seyðisfj. Verðið aðeins kr. 3,40 pr. líter. Athugið þetta í sambandi við hið háa sykurverð. MUIIUM 5 Regnkápnr / Og Regnhlifar nýkomnar. Eglll’J » cot>sen ^ EK-U JacoosBu vs/n\\x<x Simslitin. Sæsiminn hefir slitnað aftur á i sama staö og t fyrra, 10 kvartnitlur j frá Þórshöfn. Þegar gert var við símann í ! fyrra, var jtaö fyi'isjáankígt talið, j að hann mundi slitna aftur hráð- j lega á sama stað, vegna jæss að | hann var mjög bilaður á talsverð- j um kafla, sem |)urft heföi aö end- j urnýja j)á, um leið og gert var j við simslitin. en ekki nógu languv I ,,kabel“ við hendina á skipinu, sem i „Stóra Norræna“ sendi. Þetta kann nú a'ð ])ykja hálfgert j , sleifarlag“ og hiröuleysi, fyrsv j að senda ekki nógu langan ,,kahel“ j til aðgerðar og síðan aö láta það i dragast í heilt ár, að gera við sím- j ann, sen) vist niáui telja ;tð ntundi ■ slitnað j)á og j)egar. Kostnaðurinn i við aðgerðina hefði ekki ot'ðið j meiri, j>ó aö hún hefði farið frant uokkru fyrr, en aftur á móti fyriiy í sjáanlegt stórtjón að því, að hafa i símann slitinti vikum santan, eins og húast má viö að hann verði r,ú. Stórtjón ekki að eins fyrir þá, sctn símann þurfa að uota, heldur líka fyrir félagið, það hið „mikla“, sem á hann, — Voriandi að í þetta sinn verði tekinn nógu langur þráöur tii . að bæta með, svo að menn þurfi ekki aö eiga ný símslit yfir höfði sér á jtessum satna stað næsta árið. Það eru straumarnir unthvcrfis Fæeyjar, setn leika símatin svo illa, og ætti að hafa ]>vi betri gát á honunt á þeitn slóðum, þegar kunn- ugt er um hættuna. Væri æskilegt, að stjórn vor vildi brýna |>að fvrir „Stóra Norræna". hverjar skyldur félagið hefir gagnvart landimi í þessu efni. En |)aö íiggur í augutn uppi, að jtað tjón, sem landið kann að btða af jæssitm símslitum, hlýst eingöngu af- hirðuleysi félagsins, sem á að halda síntanum við, og var kunnugt að hann hlaut að slitna þarna mjög bráðlega. ef ekki var aö gert í tæka tíð. Loftskeytasamband hafði náðst við loftskeytastöðina í Bergeit i fyrradag. og var ])á engin fregn komin þangað um símslitin. Var loftskeyti sent til „Stóra Norræna" og því tilkynt hvar símslitin væru, en ekkert mun enn hafa heyrst frá félaginu um það, bve fljótt verði brugðið við að gera við símann. Jón Arnason bókavörðnr. 1819 — 17. ágúst — 1919. 1 dag er aldarafmæli Jóns Árna- sonar. bókavarð.ar. Hann var fædd- ur 17. ágúst 1819, sonur ,\rna prests Illugasonar, er síðast var þrestur að Hofi á Skagaströnd. Sex ára gamall misti hann föður sinn. og átti úr því við fátækt að búa. Þó komst hann í Bessastaða- skóla 1837 og útskrifaðist ])aðan með góðum vitnisburði vorifi 1843. Þá um veturinn hafði hann ráðist heimiliskennari hiá Sveinhirni F.g. iÞsyni og ntcð honum fluttist hann jtjóðar vorrar, eru með hinum niestu bóklegu þrckvirkjunt, cr tinnin hafa verið hér á þcssari öld. Hefir hann nteð þeim sýnt og sann- að vér stöndum i þeirri grein bók- mentanna fullkomlega jafnfætjs hinum öðrunt frændþjóðum vorum á Norðurlöndum, og hefir þessi skaldskapur skapast og þróast á algerlega þjóðlegum gruridvelli efia umbreytst og íagast af úfléndtt efttt. Fyrir því eru þessi nt svo rammíslensk, svo rammþjóðleg i fylsta skilningi orðsins, sem verða ma, og hljóta ávalt að' vera einbver hin kaerustu skemtirit, sent alþýðti verða í hendur fengin. enda en, þatt „hold af hennar holdi og bein af hennar beinttm", en sagan og jtjóðafræðin hafa og margvísleg not þeirra og skáldnm vorttm ættu þau afi geta veitt nær óþrjótandi yrkisefni, enda hafa þegar sést }>ess ttokkur merki. En öll niöur- skifting efnisins í þjó'fisögum fóns Arnasonar, hinttm prentufiu, sýna j)að, afi hann hefir gert sér glöggva grein 'fyrir. hvert verkefni hans væri og hvernig hann yrfii að leysa j)að af hendi, svo aö vísindin hefðtt mest gagn af. Formálar hans eða inngangur fyrir hverjttnt kafla eru og einkar froðlegir. en sögnrnar sjálfar eru flestar með þeim um- merkjum og orðalagi, sem þær eru sagðar af þeint mönnutn, er sögðu þær hest í hverri sveit eða hverjunt íandsfjórðungi, en ef missagnir eru, ])á er jteirra jafnan getið. Þó nmn hann víða mjög hafa vikið ýmsu til, að þvi er ytri búninj. sagnanna snertir, er honum þótn þess þörf, J>vi áfi eigi segja allir sagnamenn jafnskipulega frá, en hann talafii og ritafii íslensku betur flcstum öfirum." Jón Árnason var kvæntur Kat- rintt Þorvaldsdóttur frá Hrappsev. ágætri konu, og eignufiust þau son eirin, er Þorvaldur hét, en hann dó ttrigitr i skóla. En marga efnismenn studdu þau hjon til nants, svo sent sonu Jóhs 'l'horoddsens o. fl. Jón dó 4. september 1888, þrot inn afi heilstt og því nær blindur í fyrgreindri æfisögu hans lýsir P. P. honum á ]>essa leifi: >,Jón Árnason var rneir en mefial- mafiur á hæð og |>rekinn að þvi skapi og nokkuð sívalur í vexti og 1 beinv'áxinn, togitileitur í andliti og nefið hátt framan og nokkuö bólu- gralinn, móéygur og jarpur á hár og skegg og stóö skeggið þunt; hann var karlmenni að bttrbum, ct hann var ungur, og að öllu vel að sér ger; en varö shemma hrumur. Hann var stiltur í skajti og hógvær hversdagslega, en þéttur fyrir, ef á hann var leitað, og allóvæginn, gamansamtir í orðunt og fyndinn og gat verið næsta orðhvass, er þvi var aö skifta, og þó enginn mælskttmaðttr. Hann var' hinn mesti iðjumaðitr alla æfi; mátti svo segja, að ltann væri aldrei óvinn- andi ; ]>á er hann sat eigi við rit- störf eða gegndi cigi störfum |)eim. sem honum voru á hendur falin, vann hann líkamlega vinntt, er hann hafði vanist í æsku, eða gekk langar leiðir, venjulega hvern dag og hvernig sent vifiraði, sér ti! hressingar og' heilsubótar og lifðt svo reglttlegtt líl'i, scm framast var unt. Jón Árnason er einn tneðal þeirra landa vorra á siðari öldutn, er með ritum sinutn hafa vakið at- hygli ntikils hluta hins mentafia heims á landi voru og J>jófi, o^ mefi starfa sínitm vifi j)jófisögur vorar og önnur alþýöleg fræfii, hefir hann reist sér í huguni vorttm monumentum aere perennius.“ Farið ofan! I Alveg er það ný kenning, er Tíminn flytur í 54. tölublaði sínu i ár, að þeir menn séu tisökunar- verðir, er standa árvakrastir 'l veroi, að gæta heiöttrs og réttar föðiirlandsins. Þykir mörgum hla'ð' ið færast mikið í fang, ]>ar sem er að sanna jtessa kenningtt. Fn ei mafiur rekur sig á að slíkii er kast- að fram án nokkurrar tílraunar til að sanna það, ]>á veröttr tnanni jiað á að glápa af tindrtin. Æth ritstjórn Tímans áliti að þetta st*-- r.hnent viðurkend sannindi ? Ef svo er, )>á má ritstjórnin vara sig. Þvt J)ó hún cf til vill hafi ávalt áliti® svo og-lifi j)ví samkvæmt, þá n,a hún vita það, að sem betur lcr‘ hefir allur ])orri manna gagnstsefi-*1 skofiun. Þess vegna cr óhætt ab segj!l það, ritstjórn Ttmans áil huggiuia'' að Dalasýslubúar hafa tindanfat'"1 ár og mttntt eftirleifiis, kunna bettif að gæta sónta sins en svo, afi liel1 láti ekki Bjarna frá Vogi ná kosfl- ingu næst, er kosið verður, vegtia þess, að liann dyggilegast stcnó"' á verfii, er heill föðurlandsins ‘l í hlut, og varar j)jofiina vifi þe'n1 mönnum, er vísvitártdi efia óafvh r-.ndi, eru að svíkja sitt eigiö föðtt' land, með |>ví að ofurselja lian hendttr útlendra aufifélaga. Og cl,“ tremur: Þeir ntenn eru til t Oa 3 sýsltt, er frekar vildtt borga P \erk, er Bjarni frá Vogi vinnui a' lega til al])jófiárheilla, mefi j^11 niögttm hundrufium þúsunda, seö*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.