Vísir - 18.08.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 18.08.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR hafa fengið með Botnín: OMA- PALMIN-pIöntuíeiti K\Y1\M1/A ^ Regnkápnr Og ■J! Regnhlifar nýkomDar. EofUIlJacolJsen Vinnnbrögð. 1 Morgunblaðinu birtist nýlega grein um vinnubrögö eöa siðspill- inguna í vinnubrögöum verka- manna hér á landi, og hver ráö megi finna til aö bæta úr ástand- inu. — Vinnubrögðum er mjög á- bótavant hér í ýmsum greinum. Því skal ekki neitaö. En, þar sem greinin mun vera runnin undan rifjum vinnuveitanda, þá þarf eng- an aö furöa á því, þó aö einhliöa sé litiö á rnáliö. Afturförin i vinnubrögðutiun. sem allir þykjast verða varir viö, er ekki eingöngu sök verkamanna. Þau eru að talsveröu leyti verk- kaupendunum sjálfum aö kenna, þó aö þeir fái ef til vill ekki við það ráðið. Það er svo furðu lítiö gert til þess að hvetja menn til að vinna vel. Menn eru teknir í tíma- vinnu í hópum, og þeinr goldið sama kaupið öllum, án nokkurs til- lits til þess, hvort þeir vinna vel eöa illa. Vinnu k a p p i Ö er svo að segja ekki metið neins í irain- kvæmdinni; þaö er því ekki viö því að búast, að þáö veröi mikiö. Kaupmennirnir hætta aö hafa góöu vörurnar á boöstólum, et, menn vilja ekki borga hærra verö fyrir þær en hinar lakari. Alveg eins er um vinnubrögöin. Þaö hefir oft veriö um það rætt að vinnubrögðin myndu batna mjög viö þaö, ef „sarnningsvinna“ væri jekin hér upp alment. — Þetta er vafalaust alveg rétt. En þaö strandar á því, að ériginn vill taka aö sér samningsvinnu. Það verður því aö leita einhverra annara lækn. inga. í lækningaskyni gerir Mbl., eöa sá, sem í þaö ritar, þaö aö tillögu sinni, aö verkamenn veröi fluttir hingaö' írá útlöndum — „mikiö af útlendum verkamönnum". Þaö veröur ekki ráöið af þessari tillögu, aö flutningsmaður hennar liafi hugsaö máliö mikiö. Þó aö betur sé unnið yfirleitt í öðrtim löndum en hér, þá er þaö auðvitað ckki því aö kenna, aö fólkiö sé verra hér. Og það er furðu ein- feldningslegt, aö iáta sér koma það til hugar, að sá lýöur, sem fáan- legur kynni að veröa til aö flytja hingað frá öðrurn löndum, yröi vinnusamari en menn hér upp og ofan. Það kynni aö vera hægt aö fá nokkra tugi úrvalsmanna, en ef inn á að flytja „mikiö af útlend- um verkamönnum", þá er enginn vafi á því, að það yröi úrkastið, sem hingaö kæmi, skríll, sem á engan hátt yröi til þess aö bæla vtr „siöspillingurini" í vinnubrögö- ununi, sem um er rætt. — Hvernig tókst það nveö Nórðmennina þarná um árið? Vinnuveitendum þýðir þvi ekk- ert að mæna. vonaraugum til er- lends verkalýös. Og þó að verka- menn í Englandi og Þýskalandi hafi verið „afbragð annara manna“, þá er nú vafasamt, ‘ hve holt þaö væri landinu, og þá ekki sist vinnuveitcndum, aö fá mikiö af þeirn hingað nú. — Eða hvernig reyndust þeir, þessir ensku á skip- inu hans Bookless? — Nei, ef vinnuveitendum cr það áhugamál, aö bæta vinnubrögöin hérna. þá veröa þeir aö líta nær sér. Ef þeir vilja lækna siöspilling- una í vinnubrögöunum, þá veröa þeir fyrst og freriist að gera sér ljóst, af hverju hún stafar. En hún stafar af því, aö þeir, vinnuveit- endur, borga sama kattpiö fyrir illa og vel unnið starf. Sá. sent ritaö hefir umrædda hugvekju í Morgunblaöinu. hefir ef til vill ekki athugaö þaö, hvaöa kaups ýrði krafist af þessum út- lendu verkamönnum, sem hann vill láta flytja hingaö. Eöa þá aö hann horfir ekki svo miög i skildingmti, a.ö eins ef takast mætti aö bæta úr siöspillingunni i vinnubrögöunutn. Ef svo er. þá er þaö vel fariö. En vill hann þá ekki gera aöra tilraun fyrst ? Yil! hann ekki reyna hver áhrif þaö heföi, ef hann tæki ttpp Jtann' siö, aö greiöa verkamönnum sínum aukaþóknun („præmítt") fyrir vel unniö starf, og sjá hvaöa áhrif þáð heföi? Bókariregn Lýsing íslands. Ágrip eftir porv. Thoroddsen. 3. útg.‘, aukin og endur- bætl. Khöfn 1919.* J>essi þriðja útgáfa íslands- iýsingar eftir prófessor porvald TJioroddsen er miklum mun stærri en elsta útgáfan og nokkru stærri en önnur tilgáfa, og þeim mun betri cn þær sem hún er stærri. í bólv þessari er bæði lýsing lands og þjóðar og inikill og margskonar sögulegur fróðleik- • ur. Eins og eðlilegt er, hefir höf- undurinn orðið að breyta sum- um köflum bókarinnar, svo scm mn atvinnuvegi, samgöngur, stjórnarskipun og fleira, vegna þeirra breýtinga, sem á hafa | orðið í þeim efmim hin síðustu árin, en sennilegt er, að hann befði breytt en meira, ef hann ; hcfði verið nýkominn frá Is- landi þegar hann lagði síðustu : hönd á verJvið. Á eg þar eink- um við lýsing höfuðstaðarins, sem tekið hefir meiri stakka- skiftum hin allra síðustu árin, en ráða má af bókinni; verður mörgum aðkomumanni starsýnt á þau nývirki: hafnargarðana og uppfyllinguna, stórliýsi Nat- Jum & Olsens, og, þó að lítið sé, þá sakna þeir lækjarins, sem ó- neitanlega „rennur um miðjan bæinn til sjávar“, þó að liann sé nú með öllu liorfinn sjónum manna. Segi eg þetta ekki bók- inni né höfundinum til lasts, htldur sem dæmi þess, live ali l)i;eytist, jafnvel það, sem við hcldum að aldrei mundi breyt- asl, eins og t. d. lækurinn! Bókin er pi-ýdd mörgum niynduni, sumum ágætum, og cykur það mikið gildi hennar. En ekki get eg liælt skjaldar- merkinu á kápunni. Jl. * Ársæll Árnason selur bók- ma með útsöluverði útgefanda, kr. 3,B0 ób„ og kr. 4,25 innb. Síld cg yiBoavísindl Guöm. prófessor Finnbogason hefir veriö noröur á Siglufiröi í sumar og gert þar Yinnuvísinda- legar athuganir í sambatidi. viö síldarverkunina. Áður en hann fór aö noröan hélt hann fund þar meö útgerðarmönnum, verkstjórum og síldarmatsmönnum og flutti erindi um síldarvinnu, sem biaÖið „Frarn“ segir frá á þessa leið: Taltli ræöumaöur mikla þörf á. aö taka síldarvinnuna lil rækilegr- ar rannsóknar og íhugunar, jafnt tækin, sem notuö eru, sem vinnu- lagiö sjálft. Skýröi hann írá nokkr- um nýjum tækjum, er honum haföi hugkvæmst, aö hafa mætti viö síld- arvinnuna. Hann vill aö gerð sé tilraun meö þaö aö búa síldveiði- skipin, einkum botnvörpungana og bin stærri mótorskip, út moö járn- kössum á þilfarinu fyrir síldina. Hafa hvern kassa 1 111. á 1engd og breidd, og Y á hæö, en botninn sé járnrimar. Sé tvöföld kassaröö á þilfárinu, og botnarnir í efri kössunum á hjörum, svo að leggja megi þá upp aö hliöunum meöan látið er í neöri kassana. Þegar skipiö kemur meö sílcl að bryggju, þá sé kössunum lyft með vindunni upp á sporvagna, er séu mátulega liáir til þess að kverka úr kössun- um á þeitn. \ragnarnir gengju meö kassana upp á pallinn, næmu þar staöar meöan kverkuð væri síldin úr kössunum, en gengju síöan á- frani með jiá tóma í bug niður á skiftispor á hryggjusporöi og að skipshliðinni aftur. Vindan tæki tómu kassana á bakaleiö sinni og I skipaði fullum kössum á vagninn i staöinn. Þannig gengi koll af kolli. Aðalkostina viö þetta taldi ræöu- maður þaö, aö sildin slvppi við alt jiaö hnjask. er hún nú verður fyrir, yröi miklu verðmætari vara, varö- veittist lengur óskemd í skipinu. : minna salt þyrfti til aö halda henni i viö þegar langt er sótt, og loks i vröi aö jies.su mikill verkasparn- | aður og skipiö gæti fljótar lagt frá | landi; einkum ef haföir væru auka- | kassar jafnmargir og eftir væri aö kverka úr jiegar lokiö væri upp- ; skipun. Þá drap ræöumaöur á kverk- I un og söltun og taidi pað ólært I fvrirhyggjuleysi, aö ekki hefir ver- ið gerö gangskör aö jiví aö finna iiandhúnaö. handa síldarkonum, er verji hendur þeirra, svo að jiær falli ekki lirönnum saman í valinn jiegar verst gegnir, eins og raun veröur á, ár eftir ár. Benti hann á þaö hve illa jiaö færi meö hendurn- ar aö lyfta jningum stömpum ‘með kaðklhönkum, og aö stúlkurnar stæöu sig betur á jieim stöövum sem jiess jiyrfti ekki. Hann kvaöst vera aö spyrjast fyrir um jiað, hvaöa handbúnaöuf . lieföi reynst best, og jióttist vongóður um, að finna mætti lianska sem dygöu, og ættu jiví útgeröarmenn aö sjá um aö slíkur handbúnaöur væri til söU1 á hverri stöö, og jafnframt gefnaf út meö læknisráöi leiöbeiningar un1 meðferö og smumingu handanna- -— Aöferöin viö aö láta pækil ’ tunntir þótti ræðumanni óhentug- Vildi liann aö í sambandi viö huia tiýju nöferö aö sía pækilinn. 1 staö jiess aö hræra hann meö statd eöa vindu. kæmi þaö aö leiöa hauu frá pækiljiró eftir pípum og slóug' um í tunnumar. Loks mintist rseðu maöur á tunnuflutning, er hont^n, virtirt aö víö?. væri óhentugt lag Haföi hann látiö gera stjaka 1 reynslu, etr ekki skemmir ‘tunntif11'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.