Vísir - 23.08.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 23.08.1919, Blaðsíða 1
Ritfc'íjAri ívg etgaudi UXOS SIÖLLER faísftí 117. AfgTeiösla \ AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 0. ár Laugardaginn 23. égúst 1919. r Skyadigifting. &amaRleikur í 3 þáttum leikinu af ágœtum donsK- um leikuruni. Aðalhlutv. leika: Paul Rcamert og Nathalia Krause. Oiigl.st.Æékan nr.l íer inn á Grensháls á morgun, Btinnud. ef gott veður verður, hl berja. Mætið við Templarahúsið kl. ll árdegis. Gæslumenn. Areiðanl. drengnr 14—15 áia óskast strax til sendi- %ða. A. Obenhanpt. Skjaldbreið nr. 2. 1 Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Lárusar Pálssonar prakt læknis. Börn og tengdabörn. Jarðarför Gnðrúnar Guðmundsdóttur, frá Torfsstöðum í Fljótshlíð, fer fram frá Fribirkjn Reykjavíkur 25. ág.-kl. 12. Fyrir hönd fjærveraudi eiginmanns og dætra. Jórunn Bjarnadóttir. | Tilkynning. Vegna hagleysis í hrossagirðingum bæjarins er hérmeð skor- áð á eigendur þeirra hesta, sem þar eru, að taka þá þaðan tafarlaust. Borgarstjórinn í Reykjavík 22. ág. 1919. Úlafur Lárasson settar. Bítl ler til Þingvalla á morgun (sunnu- ^ag). Nokkrir menn geta feng- far. Upplýsingar í Sölntnrninnm Simi 528. Agæt Citronolia í minst i/4 liters flöabum fæst í AlþýðubranðgerðiuBi. ^hglegnr og áreiðanl. bilstjðri Setur fengið atvinnu strax. Uppl. 1 verslun Marbúsar Einarssonar, Laugayeg 44, kl. 2—4. i.f. irnljóísson 1 lönsson heildsöln og nmboðsverslun Tryggvagötn 13, sími 384. Biíreið *er til Þingvalla á morgun (sunnu- dag) •kl. 10 árd. og kl. 4 sfðd. Sími 367. Steindór Einarsson hafa fengið: Karlmannaföt og einstakar bnxnr, Fataefni, Manchettskyrtnr, Drengja|„Khaki“-skyrtnr, Stumpasirtz,” „Ideal““Nest]es mjólk, Leirvörnr o. tl. o. II.* PipumnBBStykki °g bogin, sem passa í flest- ar Pipur nýkomin i versl. Hngfró, Laugav. 12. Sími 739. Ennfremur fyrirliggjandi sýnishorn nf allskonar veiðarfærum, hessi- ans segldúk og mátningavörum. Seglaverkstæði Gnðjóns Olafssonar, Bröttngötn 3 B. getur skaffaö Fiskpresejmingar, úr íbomum og óibornum dúk, sem er nýkominn. Mjög gott efni, en þó ódýrt. 225. tbl. f NÝJA BIO Vegnufððursíns sjónl. í 3 þáttum Tekinn af Nord, Films Co. Aðalhlutv leikur 1511 se F’rölicli. Hér er um áhrifamikið efni aö ræða, ágætlega fram sett og snildarvel ieikið. sem frá upphafi til enda mun hrífa hvern áhorfanda. Launamáliu Launamálanefndir þingsins liala nú lokiö störfum og lagt fran. sameiginlegt nefndarálit., Hafa. nefndirnar í aöalatriöum fallist ú frumvarp stjórnarinnar um laun embíettis- og starfsmanna landsins og leggja til, aö |>aö veröi sam- þykt. Ndkkrar breytingar vilja nefndirnar þó gera á ákvæömn frv. um föstu launin, og haía þær breytingar í för með sér aukin út- gjöld aö upphæö rúml. 140 þús l r. Sú hækkun kemui: aöallega af þvi. aö nefndin vill hækka föst íaun lækua (um ca. 80 þús. kr. samtals), skv. tillögum lækna- bingsins, og ákveöa byrjunarlaun lækna 2500—3500 kr., hækkandi UPP í 35°°—4500 i'1'- ú ári, þannig aö hæstu launin fá læknar í fá- mennustu héruöunmn, en lækna- taxtann vilja nefndirnar, eöa meiri hluti þeirra, láta haldast óbreyttan. Samkvæmt frumvarpinu meS breytingum nefndánna, hæklca öll tost laun embættis. og starfsmanm landsins um tæp 409 þús. kr. Laun. in voru samtals 736 þús., en veröa 1 145 þús. kr. f frumvarpinu var til grundvallar lögö 25% hækkun, en nefndimar skilja þannig viö frv., aö hækkunin verður rúmlega 50% á allri launafúlgunni. Laun þessi eru miðuö viö það. hvaö sanngjarnt hafi veriö að á- kveða þau áSur en dýrtiöin hófst, meö tilliti til þess, aö laun embætt- i.smanna hafa staöið í staö siöustu 3°—4° árin, þrátt fvrir allmiklar t’ramfarir í landinu, hækkun vfnnukaupi o. s. frv. En auk þess veröur að bæta upp þann halla, setn launamehnirnir veröa fyrir af völd. mn dýrtiöarinnar,‘ og fallast nefnd- irnar einnig í aöalalriöunum á á- kvæ'öi stjórnarfrv. par aö lútandi. ,,Er ráögert aö jretta veröi me'ö þvi. að samin sé á' hverju ári verð- skrá yfir ýmsar lielstu þurftar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.