Vísir - 23.08.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 23.08.1919, Blaðsíða 3
ylsiR Gott hestahey nokkrir hestburðir til sölu eftir helgina. Dppl. í Timbur og Kolaversluuinni Reykjavik. ikrifstofa liðskiftafélagsins er flutt á Hótel Island (Inngangur frá Aðalstræti). H.f. Sjóvátryggingartélag íslands Austuratrætí 16, Reykjavík. Pósthólf 674. Símnefni: Insoi'anoe Talsími 642. Alskonar sjó- og stríftsvátryggingar. Skrif«tofutmn 9—4 sifth, laugardögum 9—2. ¥erk mannafélagið Ðagsbrún ieldur fund í Goodtemplarahúsinu suuuudaginn 24. ág. kl. 3 síðd. Miailsvarðandi uiál á dagskrá. Stjóx-nin. ' 1 í Um fyrir Dönum, seni heim héldu j að hafa íslenska fánann eöa nokk- Úr kynnisförinni. En viröingin fyr- urn annan fána a t’ramsiglu. ir fána vorum og því seni íslenskt « hvík, íy. ágiist iyiy. ®r, var ekki meiri en þa'ð, að Bot- Jónas. nia sigldi út af höfninni án þess ____________ Bifreiðarslys. Matiur varft undir liifreið á i.augaveginuni i gær. en slysi'ð varb ])ó ekki eins alvarlegt og á horöist. ' Hafði bifreiöin veri'ð vinstra niegin á veginum og gefið aðvörunarmerki, en maðurinn gengið fyrir og bifreiðin ekið a bann. Ætla menn að annað fram- 'hjól bifreiöarinnar hafi fariö vfir fótlegg mannsins en hitt vfir höf- ttð og herðar, en við læknisskooiii. fanst ekki nei.tt heinbrot. Maöur- inn var allmikið særður á höföi og íótleggjum og víðár en haföi fulla meðvitund og var allhress. Maðurinn lieitir Jón Sigurössón. til heimilis i l’ingholtsstræti u. aldraöur maöur, sem flutti Hingaö til bæjarins frá Stpkkseyri í vor. a morgun. í dómkirkjunni kl. i i f. h. sira Jóhann Þorkelsson. í fríkirkjunni kl. 5 síöd. síra Ó1 Ólafsson. f fríkirkjunni i Hafnarfiröi kl. 1 e. h.síra Ól. Ólafsson. Sæsíminn komst i samt lag i gærkvöldi. Jarðarför Lárusar Pálssonar fór fram : gær að viöstöddu fjölmenni. Síra Bjarni Jóhsson hélt húskveöjuna en síra Ólafur Ólafsson talaði í frí_ kirkjunní. Markús Ginarsson Laugaveg 44 selur eftirtaídar yörur: Tvisttau frá 1,24—1,50 pr. m. Verkamannatau 2,26 pr. m. Léreft 2,46 pr. m. o. m. fl. Et buddan yðar gæti talað mundi hún ráða yður til aðversla við mig SÖLUTURNINN Hefir œtíð bestu bifreiðar til leigu. Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutimi kl. 10-11 og 12-24 tlókhlöðustíg 8. — Talsimi 254* * A. Y. Tuliniui. fsland kemur í dag, að líkindum nálægt kl. '2 Jón forseti kom inn af veiðum i morgun til að fá sér is. Annar botn vörpungur (enskur), er hér í sötuu erindum Guðmundur Guðfinnsson læknir er hér staddur: kom til að vera við jarðarför tengdafööur síns, Lárusar sál. Pálssonar. M.k. Víkingur, sem nýlega fór héöan meö tunn- ur og salt til Noröurlands, varö aö snúa aftur vegna þess að \ élin bil- aði, og kom hann hingað í gær. 81 var honum svo borin miutakjötssleik með káli og kartöflum og þar á ofan hnaus- þykkur hrísgrjónagrautur. Var þetta svo ósvipað hinni venjulegu fangelsisfæðu, að hann.spurði fangavörðinn, hvort sér væri áreiðanlega ætlað þetta. „pað er eins og það á að vera, drengur minn, og það er búið að borga fyrir það,“ svaraði fangavörðurinn. „Ettu nú það sem þú þolir og þegiðu svo.“ „Já, — en-------“ Fangavörðurinn skelti hurðinni í lás, og Pillippus lagði engar spumingar fyrir hann, þegar hann kom í næsta sinn. pá var honum borið te og sætabrauð. — Á þessu gekk í þrjá daga og hafði þá góð tseða og næðið breytt útliti hans allmjög. j^egar hann kom inn í fangelsið mátti næstum likja honum við glorsoltinn rakka, e« þegar hann fór á fætur á fimtudags- morguninn og var búinn að þvo sér og greiða, skyldi enginn hafa þekt hann fyr- 'r sama mann, hefði klæðaburðurinn ekki verið óbreyttur. Seinni part dagsins var hann að taka t'l í klefa sínum og raðaði diskum og hnífum i blikkbala. pá var hurðinni all 1 einu hrundið upp og lirópaði fanga- vörðurinn: 82 „Korndu Morland! pú áit að mæta fyrir ré.tti.“ „Fyrir rétti?“ sagðj Filippus. „pað er bara fimtudagur í dag og vikufrestiirinn ekki nærri útrunninn.“ „pú ert aumi þrákálfurinn, Taktu nú hattinn þinn og konidu með mér. Vagn- inn bíður eftiryðarháæruverðugheituin,og vonandi er, að þú unir vistinni jafn vel þegar þú kemur aftur.“ Filippus leit á manninn og sýndist liann vera i óvenju góðu skapi. „Fg kem ekki aftur,“ svaraði hann i’ó- lega, „en eg vildi gjarnan fá að vita hver það er, sem sent hefir mér mat þessa dagana.“ „Fg veil það ekki, yðar háæruverðug- lieit, sagði fangavörðurinn hlæjandi, ,,en miðdegisverðurinn kom frá konunglega Stjörnugistihúsinu hérna andspænis.“ Annað fékk Filippus eklíi að vita um þetta. Hann kom nú inn i skrifstofu eina og var fenginn þar útgönguseðill og því næst var lioniim fylgt ofan i fangelsis garðinn, en þar heið stóra kerran hans, og var hann eini farþeginn, eins og i fyrra sluftíð. Vagrnnn nam staðar fyrir framan lög- reglustöðina og var Filippusi fyglt inn sömu leið og áður, en þegar hann kom 83 inn í rétarsalinn var þar alt öðrn vísi um- horfs. Nú voru ekki aðrir viðstaddir þar en dómarinn, tveir skrifarar og fáeinir lögregluþjónar. Áheyrendur engir og blaðamenn heldur ekki. • Jafnskjótt sem hann kom inn að dóm- grindunum ávarpöði dómarinn hann þánnig: „pér er veitt frelsi þitt aftur, og lög- reglan hefir tekið aftur kæru sína.“ Gleðin skein út úr andliti Filippusar, en hann gat engu orði komið upp fyrsl í stað — svo mikið varð honum um. Abingdon dómari kom honum þá til hjálpar og benti öðru réttarvitninu að leiða liann af ákærubekknum og vísa hon- um til sætis við borð málafærslumanns- ins. Að svo búnu mælti hann hægt og há- tíðlega: „Filippus Morland — það er eina nafn- ið. sem eg' veit á þér. Yfirvöldin hafa komist að þeirri niðurstöðu, að saga þín sé sönn. pú liefir eflaust fundið eitthvert demantasafn, og þó að það hljóti auðvit- að að vera á lóð einhvers manns, þá cr okkur ómögulegt að færa neinar sönur á, hver sé eigandi þeirrar lóðar. Má vera, að þú eigir hana sjálfur og sömuleiðis, að hún sé utan takmarka þessa ríkis. Um þetta eru margar getgálur og getur ein-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.