Vísir - 23.08.1919, Síða 4
VÍSIR
Mikið hey
hefir veriS flutt til bæjarins síð-
ustu da.tíana, bæSi tandveg og sjó-
veg og h'afa margir þaö á boöstól-
um.
Bæjarmórinn
má heita oröinn alþurkaöur og
veröur úr þessu fariö aö flytja
hann til kaupenda í bænum.
Bjarni Sæmundsson,
aöjunkt, kom fyrir nokkrum
dögum til bæjarins úr rannsóknar-
för sinni til Vestmannaeyja, þar
sem hann dvaldist um þriggja
vikna tíma. Aöalerindi hans þang-
aö aö þessu sinni var að safna
gögnum til aldursrannsókna á
fiskum, einkum löngu, en árangur- i
inn af þeim rar.nsóknum veröur |
ekki birtur aö svo komnu.
Óþurkatíö var i Eyjunum meöan j
Bjarni var þar, en afli góöm ,
Veiddist einkum þorskur og langa |
og nokkur síld í reknet. Róiö var
með handfæri og fengu menn !
stundum 50 til 150 króna hlut.Vart i
varö þar eitthvað við smokkfisk.
Engir fáséðir fiskar veiddust meö-
an Bjami var í Eyjunum, nemá j
ef telja skyldi svonefndan Brama-
fisk, sem hann fekk þar handa
safninu. Bjarni gat þess í viðtaliviö
fréttaritara Vísis í gær, að Eyja-
fjallajökull væri grár aö -sjá fyrir
ösku og vikur úr Kötlugosinu sæ-
ist enn í flæðarmáli í Vestmanna-
eyjum.
Fomar ástir
heitir ný bók eftir prófessor Sig-
urð Nordal.
Veðrið í dag.
1 morgun var hér 8,8 st. hiti, á
Isafiröi 4,2, á Akureyri 3,7, á
Grímsstöðum 3.1, á Seyðisfirði 5,1
og í Vestmannaeyjum 6.5 st.
Loftskeyti
barst Eimskipafélaginu í morg-
un frá Siguröi Guðmundssyni,
skrifstofustjóra félagsins, sem er
á meðal farþega á íslandi, og seg-
ir hann að Willemöes muni hafa
farið frá Leith á íimtudagskvöld
og haft meðferöis flugvél Fabers,
þá margþráðu.
Fjöldi manns
verður á Þingvöllum á morgun
Eru sumir þegar farnir austur, en
aðrir fara í kvöld eða fyrramálið.
Erindi um Þingvöll
flytur fommenjavöröur Matth.
Þórðarson þar eystra í fyrramálið
kl.11 og mega allir hlýöa ókeypis.
sem vilja. Matthías hefir verið að
rannsaka afarstóran helli, 'skamt
frá Gjábakka. Hann er 300 metra
langur, 4—5 metra víður og álíka
hár víöast hvar, en sumstaðar
helmingi hærri.
Þorsteinn Björnsson
cand. theol. er nýkominn til bæj-
arins frá Borgarnesi. Hann býst
rið að dveljast hér nokkra daga.
Útvega erlendar
vörur með
verksmið juverði.
0. FriigeirssoB
& Sknlason
Selja íslenskar
afurðir hæsta
markaðsverei.
Bankastræti 11
Reykjavik.
Linnésgadé 26
Köbenhavn.
Hafa bein viðskifti við verksmiðjur i ýmsum löndum, sem
meðal annars framleiða eftirtáldar vörur:
Allskonar prjónaðar vörur úr ull og bómuli. Anelinliti
egta. Allskonar niðursuðuvörur, svo sem: Grænmeti, Kjötmeti.
Marmelade, Geléer, Ávaxtasafa, allskonar með sykri, margskon-
ar ávaxtavín óáfeng. purkað grænmeti og ber. Smjörlíki.
Osta, Sápur og annað þvottaefni. —- Allskonar svertu og áburð.
hármeðul. Vindla srnáa og stóra. Neftóbak, Munntóbak. Árar
allskonar, úr eik og furu. Síldartunnur, Kjöttunnur, Tunnuvélar.
Allskonar stálvírstrossur, úr sænsku stáli. Pappírsvörur, mjög
fjölbreyttar, þar á meðal verslunar- og bankabækur og hvers-
konar eyðublöð; prentun og bókband er annast um eftir bvers
manns ósk. Allskonar ritföng. Farfavörur, bverju nafni sem
nefnast, á tré og málma, þar á meðal olíur og lökk. Karamellur,
Súkkulaði, Cacao, óáfengt öl. Svuntur. livitar og mislitar, af
ýmsum stærðum, afar fjölbreytilegar. Allskonar skófatnað. —
Húsgögn, frá dönskum verksmiðjum. pakpappi. ýmiskonar.,
Veggpappi og Veggjapappír. Allskonar Gólfdúkar (linoleum).
Allskonar Lampar og önnur ljpsáhöld. Cement o. fl. . .
Frá stærstu heildsöiuhúsum: Nýlenduvörur hverskonar,
Jarðepli, Ávexti, Sait, Veiðarfæri, Vefnaðarvörur allskonar, til-
búinn Fatnaður. — Smíðajárn og pakjárn. Skotfæri. Gler og
Leirvörur.
Silki, einlit og mislit, Silkibönd, Silkisokkar og Silkíhansk-
ar. Allskonar smávörur. Fjölbreyttan skrautvarning o. fl.
Einkaumboð á íslandi og Færeyjum fyrir JOHN WILLUM-
SEN í Kaupmannahöfn. — Stærsta og ódýrasta beildsala Norð-
urlanda á allskonar járnvörum, smáum og stórum, verkfærum,
blikk-aluminium og steindum (emaileruðum) vörum. Enn
fremur á allskonar burstum og kústum, leikföngum, allskonar
saum og mörgu fleira.
Export-kaffið
frá F. Hjort & Co. Kaupmamiahöíu. er alment eftirspurt
sökum þess hve d.rjúgt og bragðgott það heflr reynst.
Er það i orðsins sönnu merkingu virkilegur kaffibætir.
Verðið þó eigi hærra en á öðru Exportkaifi. ,
• ^
Fljót afgreiðsla Lág ðmakslann
Greið sfeil.
HUSEIGN
til sðin.
Húseignin Thorvaldsensstræti nr. 4, er tii söln nú eða slðar.
Lysthafendur snúi sér til
Th. Thostrup
„Skálbolti". Simi 429.
V orull
kaupir
Klæðaterksmiðjan „ALAF0SS“
Simi 137\
r
m
Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A,
simi 503, selur allflestar nauð-
synjavöcur, þar á meðal: Sæt-
saft frá Alfr. Benzon, Soyja,
sósulit, sardinur.'mysuost, kaífi,
smjörlíld, te, súkkulaði, cacao,
injólk (sæta og ósæla), súpu-
teninga. súpujurtir o. fl. Hring-
ið í síma 503 og spyrjið um
verðið. (40
Bafnakerra tfl sölú. Verö kr.
30.00. A. v. á. (174
Til sölu: sóffi, 4 stólar og boi'Ö
á Klapparstíg 1 C. (166
.^ýlegt karlmánnsreiöhjól til
sö'lti, og fjögra manna tjald, meö
ölium útbtmaöi. A. v. á. (154
r
1
Tveir háskólapiltar óska eftir
einu stóru herbergi eöa tveimminni
í eöa náiægt miöbænum: A. v. a-
2 herbergi óskast nú þegaf
eða 1. okl. Helgi Bergs. Sími 249
eða 636. (140
láinhleypur skrifstoíumaöur ósk-
ar eftir herbergi hjá verulega góöu
og siöprúðu fólki. A. v. á. (16°
Reglusamur og ábyggilegur vél-
skólapiltur óskar eftir herbergi
okt. Uppl. á Grettisgötu 48. (167
Eitt herbergi meö aögangi a®
cldhúsi óskast tii leigu 1. okt. ""
Uppl. gefur Jón Hjartarson. (168
Tveggja herbergja íbúö óskast
frá i.’okt. A. v. á. (-U0
Hestur
Tapast hefir hestur jarpskjóttnri
eyrnamaik sllt h. blaðstýft fr'
v ?, blift G. i lendina, blárgení'
ur, aljárnaður.
Ef einhver skyldi vita um b09*'
þenna. er hann vinsamlega he®
inn að gera aðvart til Gunn0lS
Sigurðssonar frá Selalæk.
Dökkur yfirfrakki, meö utlerr
klæöskeramerki hefir tapast.
dá
Böggull licfir tapast meö
(160
húft'
og axlaböndum í. Skilist til
ións Jónssonar, 1 Iverfisgötu 5
GuU
5°
(173
Karlmannsregnkápa í óskih'111^
skóverslun Stefáns Gunnarss°,l£
(J72
Félagsprentsmiðjau.