Vísir - 28.08.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 28.08.1919, Blaðsíða 2
^Allf ^ Rftnnká V Eegskápar °g RegaUitar nýkomnar. ^ Kg-11 Jacobsen ^ 7///ll\\\\ fékst á 5 dögurn-, 120 miljónir. 40 ])ús.' skólabörn í Kaupmanna- höfn gátu ekki byrjaft á námi. j vegna húsnæöisvandræðanna. iLndurminningar Ludendorffs • frá ófriðnum eru komnar út á tlest- um málum; á dönsku kosta ]>ær 18 kr. hjá Aschehoug. Búist er vi'S nýjum óeirðum i Þýskalandi, og hefir stjórnin mik- j inn herviðbúnað til að bæla þær ni'Sur. Reuter simar, aS rússneskir sjálfbpðaliöar hafi náð .Odessa á Málaravörar Nýkomiö með Yillemoas; Könrok í 1 pd. pökkum á 95 anra. Ítalínsktrautt, Gullokknr, Kítti í belgjum, gott og ódýrt, Gullbronce, Menja, Sódi m. m. Verslunin hetir nft þannig fyrirliggjandi fullkomnar byrgðir af í'yrsta flokks málaravörnm, þar á meðal Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Amer. Terpentinolia m. m. fl. sem alt er selt með landsins lægsta verði, FeStið því ekki kaup annarsstaðar, fyr en þér hafið leitað tilboðs hjá Verslun 15. H. Bjáinaison sem keppir við alla, bæði á þessu og öðrum sviðnm. sitt vald. Símskeyti frA tréttarllara Viala. Khöfn 27, ágúst. tíúist er við, að friðarsamningar við Austurríki verði uudirskrifaðir 31. þ. m. Bretar og Frakkar skora á hlut_ ' lausar þjóðfr, að hafa samtök urti hafnbanu- á Kússlándi. Bandarikin vilja ekki laka þátt í ])vi. Frá Búdapest er símað. aö bandamehn hafi neytt Jóseph erki- hertoga til að leggja niður völd i Ungverjalandi. I'.r nú íæynt að mynda þar sanisteypuráðuneyti jaínaðarmanna og alþýðuflokka. Frá Stokkhólmi er sitnað, að réttarrannsókn mikil sé hafin t Svi]>jóö, gegn Kosakkaforingjan- um rússneska Hadjeblaehe, for- ingja anti-bolsh vikingíf-klikuniia., sem stofnuð hefir verið til að hefna keisarans, með þvi að myrða land- flótta bolshvíkinga Frá Warschau cr síntað, að Pól- verjar beri alstaðar hærra hlut í viðureigninni víö bolshvíkinga, .sem nú hafa yfirgefið Kiew. Persar hafa samið um 2 milj. steríingspunda lántöku hjá Bret- um. og eiga Bretar að fá að hafa h.önd í t)agga með 'allri stjórn ' þeirra og herjmálum og fá trygg- ingu í tolltekjum þeirra. Nær veldi Breta nú alla leið frá Egiftalandi til Indlands, óslitið, og eru samn- ingar þessir vð Persa mikiö deilu- efni. Ákvæði friðarsamninganna um Shántung hafa valdið iskyggileg- úm kurr milli Japans og Banda- rikjanna. í gær harst sú fregn tra þingi Bandaríkjanna, að utaníkis- ntálanefnd „senatsins" hafi farið fram á 20 miljóna aukaf járveitingu tí! þess að vighúa hcrskinaflot-tnn. Áður hafði Wilson hótað að segja af sér friöarfuiltrúastarfinu. ef þingið sa#iþykti ekki samningana óhreytta. Utanrikismálanefndin ræðir einnig um Fittme, Álandseyj- ar, nýlendurnar í Afriku og írland Ilér í Khöfn eru vcrkföll tið eiu- þá, einkttm meðal hafnarvcrkn- manna. f gæ:' vrp-ð vc-kfab ; 'f-i- höfninni út af óánægju með gerð- ardómsúrskurð. Flest eru verkföll þessi algerlega •ólögleg. Dagmar keisaraekkja kom fiing" að á þriðiudaginn. Suðurjótska sameiningar-lánið Andrew Carnegie Andrew Carnegie, auðmaðurinn heimsfrægi, andaðist úr lungna- hólgu 11. ]). 111. í Lenox, Mass., í Bandaríkjunum. Hann haföi dval- ist þar í sumarbústaö sínum siðan snemma i vor. Hann misti heilsuna' 1917, og var við rúntið upp frá því. Andrew Carnegie var fæddur 25. ifóvember 1837 i Dunfermline, Fife, á Skotlandi. Faðir hans var veíari, en niisti atvinnu sína, ]>egar farið var aö nota gufuvélar i vefnaðai- vérksmiðjum. Fór þá öll íjöiskyld- an til Vesturheims 1848. Andrew ' litli varð fyrst hjálþarsveinn vef- ara í haðmulllarverksmiðju, en síð- ar símasendill og símritari. Þar næst varð hann til þess aö stofna félag, sent bjó til svefnvagna. og lagði méð ])ví grundvöll að auð- æfurn sínum. Síðar tók hann að kanpa hluta- bréf í olíunámum og gra^dcffst brátt ntikið fé. í þrælastyrjöldinni gegndi hann simritarastörfuin, og ]>egar henni var lokið, stofnaði hann. stál- og járn-verksmiðjur í Pittsborg og óx auðlegð lians svo, afskaplega á fám árum, að hann varð einn auðugasti maðtir i heimi. Carnegie sagði oft. „að hver maður ætti aö deyja félaus“, og gekk hann þar tmdan öðrum með góðu eftirdæmi, gaf ógrynni fjár til ýmislegra stofnana. Fn aldrei tókst honttm að eyða svo, að hann væri þó ckki auðugastur allra maiina í Bretaveldi. Mælt cr, að hann hafi satntals gefið tnn 60 milj. sterlingspunda. og eru bókasöfn hans alkunn, víðsvegar um heim, en ]>att vorn þrjú þúsuod talsins. Hann gaf og stórfé til háskóla og annara mentastofnana. Hann stofnaði „hetjusjóðinn“, sem við hann er kendttr, hann lét reisa „friðarhöllina“ í Haag og hann gaf offjár til visindalegra rattti- sókna. Má þar ti! telja rannsóknar- skintð ..Yacht Carnegie", sem ekk- ert járn finst i. og notað er til að rannsaka scgulskekkju og haf- strauma. Það kom hingað til Reykjavíkur i ágústmánuði 1914, en frétti þá fyrst ttni styrjöldina. seni var nýbyrjuð, og liélt þá heím. leiðis héðan. Carnegie kvæntist T887 og. eign- aðist eina dóttur; sem giftist i vor starfsmálamanninuni Roswell Jfill- ner, en faðir hans hafði verið alda- vinur Carnegies. Margar sögur ertt sagðar um . Carnegie. Fin er sú, að Játvarður konnngnr hafi hoðið að gera hann að hertoga, ef hann vilcli koma á bandalagi milli Bretlands og Bandaríkjamra, en þá sváraði Car- negie: „í Bandaríkjttnum ertt allir konungar ; hvers vegna ætti eg að verða hertogi?" Carnegie hefir skrifað talsvert, einkunt ráðleggingar til ungv’a manna, sem mjög vortt lesnar. Brýndi hann marga kosti fyrir þeim, og varaði við löstum. Ekki vilcli hann að menn ynnu ölluut stundum, heldttr gæfu sér tóm til skemtána. „Veriö ekki of smá- smnglegir; takið ]>ví, sent gnðirnir bjóða.“ Hann setti sjálfum sér Jtessi efl- irmæli löngu áður en hann dó: „Hér hvílir sá, sem kunni að ráða sér hetri menn í sina þjón- ustu.“ Grey* greifi sendiherra í Washington. Unt miðjan jiemm mánuð var Crey greifi skipaður sendiherra Breta i Washiugton. Hann var, sem kunnugt er, utanríkisráðher.ra í ráðuneyti Asquiths, (þá kallaður Sir fídvvard Crey) en lét af em- hætti unt leið og Asquith. Skömntu síðar mis-ti hann svo sjón, að bú- ist var við að hann yrði þá og' ]>egar hlindur, en nú hefir honum f atnað svo, að hann hefir treyst sér til að takast þetta starf a henclur, en ])c> ekki nema til hráða- hirgða. Allir flokkar á Bretlandi fagna þvi að hann 'hefir tekist þetta vandastarf á hendur og telja hanú manna færastan til að gegna því. ■ bMujUjl jkjljjkjhakjli Bæjiipfréttip. ÉS „Skaftfellingur“ fór ttpp í Bórgarnes í fvrradag tneð tunnur og salt til Slátnrfélags- ins þar. Hann kom aftur í nótt. Farþegar vortt: Steindór Gunnars- son og kona hans og Kofoed-IIan- sen ; skógræktarstjóri. Matsvein og 1 háseta vantar nú strax á m.k. Harry. Finnið skipatjórann um borð eða i Ingólfsstræti 10. Slripafregnir. Skonnovta kom með viðarfarm í gærkvöldi og önnur nteð saltfarm í nótt. „Villemoes“ fer í kvöld norður til Akureyrar Og þaðan til Siglufjarðar. Jón Þor- láksson, verkfræðingur fer norður á skipinu. Veðrið í dag. Hiti hér 4.5 st„ ísafirði 2,7, Ak- ureyri 2,5, Seyðisfirði 3,1. Vest- mannaevjuin 3,6, en frost á Grímsstöðum 1 stig. Norðanátt um land alt. nema logn á ísafirði. Flugvélin var tektn upp og' flutt suður á flugvöll í gærkvöldi. Að líkindum verður hún reynd í næstu viku. Verkfall í Höfn. Sameinaða félaginu barst sú fregn hingað i morgun frá Kaup- í mannahöfn, aö ,;Botnia“ yrði kvr- ! sett þar fyrst um sinn vegna verk- ! falls, sem þar er bvrjað, og ekki ! unt að segja, hve lengi það kann ] að haldast. j ! „Skjöldur“ ! er væntanlegur ,úr Borgarnesi ’ dag, Koma þá* margir farþega’’ og þar á meðal börn þau, sem verið hafa í skólahúsinu á Brennistöðum ! i Borgarfirði, á vegum Oddfellow- ; regltinnar. i | „Undine“ 1 j þýska skipið. sem hér hgg1"; ! mun fara til Vestfjarða með þá^ ; af saltfarmi sínttm, sent ekki : hér. Erlend mynt. Khöfn 27. ágúst, Sterl.pd........... kr. Í9-4/ Dnll...................— 4-6í 100 inörk þýsk .....— 22-1° Tbo kr. sænskar ...... — 110 ^° norskar....... don s. d. terl. pd. — kr. tqS2'S° io6.i°

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.