Vísir - 28.08.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1919, Blaðsíða 3
1 eða 2 ungfip menn veI skrifandi og reiknandi, geta fengið gó'ða atvinnu við skrifstofustörf. Eiginhandarunasóknir, ásamt meðmælum, sendist af- greiðslu blaðsins í lokuðum umslögum, auðkendum lí. fyrir i • september. Þeir, sem óska að fá samband við iSjóvátryggingafétag Islands eftir að skrifstofunni er lokað, Versinnarpláss fyrsta. með pakkhúsi eða stórri geymslu í eða nálægt miðbœnum óskast til leigu hið I A. V; &. eru beðnir að hringja til fram- kvæmdarstjóra A. V. Tulinius í síma nr. 573. Markns Einarsson Laugaveg 44 selur eftirtaidar vörur: Tvistlau frá 1,25 — 1,50 pr. m. Verkamannatau 2,25 pr. m. Léreft frá 1,75—2,45 pr. m. o. m. li. Ef buddan yðar gæti talað mund hún ráða yður til að versla við mig Kandís-sykur í kössum og lausri vigt kominn Skrifstofustúlka vön skrifstofustörfum og vel að sér í ensku, dönsku og reikningi og helst hraðritun, getur fengið stöðu nú þegar á skrifstofu hér í bæaum. Eginhandar umsókn ásamt iaunakröfu, meðmælum og mynd, sendist afgreiðslu þessa blaðs, merkt: 566. í verslnn Einars Árnasonar Aðalstræti 8. Sími 49. Jóh. Ogm. Oddsson selur Kartöflur.........x/2 kg. 0,25 Lauk............'/s kg 0 66 Smjörifki.........Vs kg. 1.60 ísl. smjör........x/2 kg. 2,80 í smáum stykkjum. Sími 339 Skrifstoíustúlka óskast strax Mynd og meðmæli óskast, ef unt er. Tilboð merkt „333“ sendist Visi. Hlutavelta verður haldin að Mosfelli i Mosiellssveit næstkomandi suunudag 31. þ. m á hádegi. Ágóðanum verður varið til viðhalds Mosfells- kirkjugarði. Ágætir og fágætir mnnir. Veitingar á báðum Mosfellunum Dans & eftlr. 96 97 98 Enda þóti ísaacstein gerði það ekki. þá niundu nógir aðrir verða lil þess. Hann hlaut að eiga stórt jafnvel mjög slórt safn af öslípuðum demöntuni og mundi Umboðsmönnum hans vera hægðarleikur að bafa af bonum í útsölunni. En þrátt fyxir att gerði þessi unglingur ráð fyrir, uð Isaaqstein mundi fara til himnaríkis. Slika tiíbugsun hafði Gyðingurinn ekki haft í langa lið og hún gerði hann hálf- önglaðan. „pú hcldur þá að viðskifti okkar gangi skaplegá?“ „Já, eg held það e'ða hvað ætti yðnr uð ganga til þess áð blekkja mig? pér get- le komisí yfir meiri auðæfi, en þér hafið Uokkra j>örf fyrir, að eins með því að gælu hagsmuna minna og cf þér viljið taka °!'ð mín trúanleg og Ireysta mér, þá ge! e§ fullvissað yður um, að það mun 'spara yður ýmsar áhyggjur ,og umstang eí'tir- kiðis.“ „Var þ,'r alvara þegar þii sagðisl eiga ki°ida af shkum steinum, sem þú heldur á ^í)rUa í liendinni ?.“ »Eg á svo marga, herra ísaacstein, að yður niun veitast fullerfitt að koma þeim uh Eg á demanta á stærð við já, á staerð við hænuegg, til dæmis.“ öyðingnum brá svo við þetta, að það lcit helsl út fyrir, að hann ætlaði að hníga niður. „Herra trur! Veistu hvað þú ert að segja, drengur ? Og hvar eru þeir demant- ar? þii verðiir rænduf og myrtur fyrir bragðið. Hvar eru þeir, segi eg? Láttu mig koma þeim á vísan stað. Eg skal reynast þér trúr og ráðvandur það sver eg við alt„ ,sem mér er heilagast, en demöntun- um verðurðu að koma tii geymslu á á- reiðanlegum stað.“ „pér megið treysta því, að þe’im er ó- hætt þar sem þeir eru, en eg er ófáanleg- ur til að Ijósta upp leyndarmáli mínu og hefi bæði þolað sult og fangelsi lil þess að varðveita það. þér getið ekki búist við, að eg fari að gera það uppskált að eins fyrir bænastað yðar.“ }7að sló svo einkcnnileguip gle.Siblæ á andlil Filippusar þegar hann mælti þetta. Loftstcinninn var móðurarfur hans gjöf l’rá henni, og þá gjöf ætiaði hann sét sjálfur að varðveiia, enda lfafðj hann a'ð svo komnu gætt þeirrar skyldu sinnav vandlega. Æfintýri hans var orðið heyrin- kunnugt um alla London, en þó vissi ekki nokkur maður, karl eða kona, h.var f jár- sjóður hans var fólginn. Hann vissi af húslyklinum að nr. 3 í Johnsons-sundi í vasa sinum og hann var nii jafnsannfærð- ur um að leyndardómur sinn væri öllum hulinn eins og liitt, að andi móður hans liti til hans af himnum ofítn og vckti yfir hverju hans fótmáli. prátt fyrir sína eigin geðsliræringu tók Gyðingurinn eftir þessum gleðilitæ á and- liti drengsins og liann reyndi <nn á ný að slilla geð silt. „Eigum við að vera að þinga um þetta i allan dag?“ spurði liann höstuglega. Filippus svaraði þessii engu og sagði hinn þá ennfremur. „Nú skal eg segja þér eitt, sem þú ekki vcist. Ef’þetta ált saman er ekki tómt gort og ef þú í raun og veru átt þessi k-ynstur af demöntuni,"þá verður þú að vera mjög svo gæiinn að koma þcim á markaðinn. Demantar eru dýrmætir að eins vegna þess, hve fágætir þcir cru og kaupendur að þeim eru íiltölulega fáir. Ef alíir heimsins demantar væru alt í einit komnir út á mcðal almennings, þá yrði verðhrunið afskaplegt fimmtíu, scxtiu eða aií að állaliu af hundraði. Skilurðu Filippus játaði því. „Nú-jæja! Mér mun ekki veita af mán- uðum eða jafnvel árum til þess að koma safni þínu í peninga og til þess að geta gert það með nokkurri fyrirliyggju, vcrð eg að hafa einhverja hugmynd um, hversu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.