Vísir - 28.08.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 28.08.1919, Blaðsíða 4
y 1 s i r Matsveinn getnr fengið atvinnn á Villemoes nú þegar. H1 EimskipaféL Islaads. % Mikið af hertum, góðum Sauðskiimum ódýrt til sölu, ef mibið er tekið í einu í Tryggvagötu 13. Sími 384. Crawfords ágæta Kex og Kökur nykomið i Nýja rkartöflur ogLauk selur Terslnnin Nýhöfn. Saltkjöt og Isl. smjör fæst í Gunnar Gunnarsson Hafnarstræti 8, getur lánað mýri til að slá nú þegar. Hitf og þetta. Inflúensa stingur sér enn niSur hingað og jíangað í Ástralíu, eink- um á afskektum stöðuni, en er jx> sögð í rénun. NymatTörnverslnn er opnuð í dag á Vesturgötu 52. Þar fást góðar vörur með lægsta verði. Andrés Pálsson. Bíil fer til Hainarfjarðar á hverjum degi kl. 2 og frá Hafnarfirði kl. 3. Afgreiðsla í versl. Markúsar Einarssonar Laugaveg 44. Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5% Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Sjálfur venjulega við 4%—5%. A. V. T u 1 i n i u s. Vikadrengur óskast nú þegar. A v. á. Hnsnæðisskifti 3—4 heibergi éskast i skiftum fyrir ágæt 2 herbergi með eld- búsi o?W. C. Tiiboð merkt hús- næðisekilti gendist afgr. þeesa biaðs. Laukur bestnrogödýrastnr í 35 þúsund hermenn frá Canada kvæntust í Englandi meöan þeiv höföust þar viö, og eru nú kömnir vestur um haf með frúrnar. Sumum Cananda-stúlkunum er ekkert um þann ráöahag! ioo ára kerling dó nýskeð á Eng.. landi. Hún var orðin minnisíítil og ættingjar hennar vöruöust að tala utn styrjöldina svo að him heyrði, enda dó hún svo, að henni var ó- kunnugt um, að nokkur styrjöld hefði staðið i heiminum þessi síð- ustu ár! Crleraugu (Stanglorgnetj töpuö* ust í bænum fyrir tveim vikunp Skilist á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. ‘ .(220 Trefill fanst á íþróttavellinum á mánudaginn. Vitjist í Félagsprent" smiðjuna. (215 Sjálfblekungur hefir fundist. Vitjist á lögregluskrifstofuna. (2J4 Manchettuhnappur úr silfri fundinn. A. v. á. (213 f ‘ Myndir af Vilhjálmi Steíánssyni Jóni Sigurðsyni og' fyrstu íslensku ráðherrunum austan hafs og vestan fást í Bókábúðinni á Laugaveg t3- (218 Kransar úr lifandi og þui'k- itónni . blómum, einnig blað' plöntur, fást á Hverfisgötu 47. Sigríður Sigfússon. (200 Notað kvenreiðhjól til sölu. A. v. á. (216 Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A, simi 503, selur allflestar uauð- synjavörur, þar á meðal: Sæt- saft frá Alfr. Benzon, Soyja, sósulit, sardinur, mysuóst, kaffi, smjörlíki, te, súkkulaði, cacao, mjólk (sæta og ósæta), súpu- teninga, súpujurtir o. fl. Hring- ið í síma 503 og spyrjið urn verðið. (40 Tilbúnir morgunkjólar, fl. teg- undir, fást í Ingólfsstræti 7: (164 Góður barnavagn til sölu ú Bjargarstíg*6. (209 Nýtt orgel er til sþlu nú með miklum afsiætti. A. v. á. (217 Strávagga, ónotub,,er til sölu- A. v. á. (210 VIIIA í Stúlka oskast í formiðdagsvist: nú jjegar. Upplýsingar Vesturgötu >4 B (uppi), (207 Stúlku vantar til húsverka næsta mánuð (frá 1. sept.), og lengur ef um semur. A. v. á. (206 Stúlka, efa kona, sem getuf pressað, hálfan eöa heilan daginn, óskast. Gott kaup. Rvdelsborg, Laugaveg 6. (2o8: r í 3 skólajjiltar óska eftir 1 —2 her- bergjum frá 1. okt. A. v. á. (219: Vershmarmaður óskar eftir her- hergi strax. A. v. á. (2'2' 2 herbergi óskast nú þegar eða 1. okt. Helgi Bergs. Simi 249 eða (536. (140 I LEI4S A n Ritvél óskast til leigu um mán aðartíma. A. v. á. ■ Fi'lagsprentsmiðiðn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.