Vísir - 01.09.1919, Qupperneq 4
I
Kransar ár pálmum, blóðbög,
grályngi og lifandi blómum og
einnig vasapunt.
GuÖrún Ciausen.
Hótel ísland.
Hitt og þetta.
Shahinn af Persíu er nú, samkv.
Parisarsímskeyti, sagöur flúinn ur
landi, af því aö hótaö var aö myröa
hann, vegna þess að hann undirrit-
'ði bresku samningana. Bretar telja
þetta ekki nema uppspuna. Segja
þeir, aö shahinn hafi alt af langaö
i fekemtiferð til Noröurálfunnar
undanfarin ár, en ekki fengið því
ráðið, þvi að hann er ungur og lítt
reyndur. En nú hafi honum tekist
að koma málefnum latids síns i svo
gott horf, meö bresku samningun-
um, að hann hafi með góðri sam-
visku létt sér upp!
Ludendorff segir frá því i lu’nni
nýju hók sirini, aö Vilhjálmur keis-
ari hafi oröið sér fráhverfur í októ-
bermánuði í haust, og hafi hann
þá beöið - keisarann aö veita sér
lausn i(j. október. Keisarinn
varð |)egar við því, og sagöi um
leið: „Brottíör yðar mun gera mér
unt aö stofna nýtt ríki með hjálp
jafnaðarmanna." Ludendorff fór
þá að hitta Hindenburg, og segist
hafa sagt við hann: „Innan hálfs
mánaðar eigum viö engan keis-
ara!“ — Rættist þetta að vísu ekki
alveg, því að keisarinn ílýði ekki
fyr en ])rem vikum siðar, en þó
eru þessi orð vottur þess, að Lu-
dendórff hefir vérið ljóst, hvernig
fara mundi.
Skáldið Maxim Gorki var mikill
andstæöingur keisarastjórnarinnar,
og fagnaði þvi mjög, er henni var
stéypt af stóli. iín ekki hafði Len-
in lengi setiö að völdmn, áður en
Gorki snerist móti honum. í útlend-
um blöðum er skýrt frá því, ao
fvlgismenn Lenins hafi tekið Gorki
og konu hans höndum í Péturs-
borg, ög síðar kom sú fregn, að
hann hefði verið af lífi. tekmn, en
þess þó getið, að fregnin væri ekki
cpinberlega staðfest.
Batnanda er manni best að 'ifa.
Nýskeð var maður tekinn fascur i
New York, sem kvænst hefir 8
konum síðustu ió .árin, og eru bær
allar á lifi. Maður þessi héfir ár-
um saman'unnið fyrm K. F. U. ivi.
og.önnur trúarbragðafélög, sótt vel
kirkju, lesið biblíuna að staðaldri
og haft á sér „yfirskin guöhræðsl-
unnar“. Hann hefir búið eitt ár
eða svo meö flestum konunum, og
einkum unnið ástir þeirra með þvi
að mikla fyrir þeim sorgir sínar
yfir'missi „fyrri konunnar". Hann
hefir nú sagt, að sig langi til að
ganga i endurnýjung lífdaganna og.
verða „öllum mönnum uppsprettu-
lind til blessunar".
VlSIR
Mnnið eftir föstn ferðnnnm frá
7: Sölntnrninnm t
til Grindavíknr og Keflavíknr kl. 9
hvern mánnðag og fimtndag.
Að Ölfusá kl. 9 f. h bvern þriðjudag og föstudag.
Kaupið farseðia i tíma.
Hjálparstðð Hjúkrnnarfélagsins ,Likn‘
fyrir berklaveika
Kirkjnstræti 12. Opin þriðjndaga ki. 5-7.
Det Kgl. oktr. Söassnran ce-Compagni
tekur að sér allskonar sjövtó,try«gingar
Aðalumboðsmaður fyrir island:
Eggert Ciaessen, yfirréttarmálaflutningsm.
KLar töflur
íslenskar nýjar kartöfiur og grænmeti fæst bjá
Guðnýju Ottesen.
V.b. ,Víkingur‘
1 ■' * '
lileður á morgun við hafnarbakkann til Hornafjarðar.
Afgreiðsla á skrifstofu
j ' -\ . -
PÁLS ÓLAFSSONAR,
Laugaveg 12.
Buff meðlaukog egg jum
Bnffcarbonade
t X
Lambafrikassé
Lamba-kotelettur
Lambasteik o. fl.
fæst nú daglega í kaffi- og matsöluhúsinu
„F j a 11 k 0 n a n“
Gerið svo vel og pantið með ósköp litlum fyrirvara.
Virðingarfýllst
K. Dahlsted.
Seglaverkstæði Gnöjóns Olafssonar, Bröttngötn 3 B.
getur skaffað Fiskpresenniogar, úi íbomum og óíbomum dúk, sem
er nýkominn. Mjög gott efni, en þó ódýrt.
SÖLUTURNINN
Hefir ætíð bestu
bifreiðar til leigu.
Vikadrengnr
óskast nú þegar.
A v. á.
Bruna og Lífstryggingar.
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5xh
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254.
Sjálfur venjulega við 4y2—Sýí-
A. V. T u 1 i n i u s.
r
Barnavagn til sölu á Berg-
staðastræti 8. Sími 534. (232
Lítið' hús óskast lceypt. helst 1
Vesturbænum. Tilboð merkt: „Lú-
ið hús“ leggist inn á afgr. V ístt’
fyrir 6. þ. m. 1 *
Morgunkjólar, með nýjasta
í'.niði, og selskinnsskæði mjóí
ódýr, eru til sölu á Barónsstíg
18. (47
Sími nr. 503.
Verslunin „Hlíf“ HverfisgÖta
iítt A.
Brénsluspiritus, Prímusnálai*
Barnatúttur, Diskar, Mjólkui"
könnur, Sápur, Sóda, pvotta*
duft, Taubláma, Kartöflur,Lauk*
Sykur, 3 tegundir, Kex, sætt og
ósætt, Makkaroni, Grænaf
baunir, Leverpostej, Hebemjólk’
Lebby’s mjólk, Hrísgrjón, Hveiú
Sagó, Kartöflumjöl, Svesk.i111’’
Rúsínur (tvær teg.) o. fl. o.
Hringið í sima 503 og látið oss
senda yður vörurnar hein'-
r
VAPAB-rVRBl*
n
Sjálfblekungur hefir tapast iyr’r
nokkru síðan, á leið neðan ár h*1
og súður í Haínarfjörö. Finnan
-ijII
beðinn að skila á afgr. Vísis
fundarlaunum.
aeg'
(
t
Peningar fundnir. Vitjist i
stöðina til Jóns Egilssonar.
G3-s
(4
f
VIIRA
-1
Katipamaður óskast um (,aK ’ -
i.m tíma. Uppl. á Grettisg1
Ötn
(3
F élagspren tsmið j an.