Vísir


Vísir - 02.09.1919, Qupperneq 3

Vísir - 02.09.1919, Qupperneq 3
y ísir Bæjarfréttir. | Veðrið í dag. Hiti var hér í morgun 6,2 stig. •'Safirði 6, Akureyri 4, Grímsstöö- U|u 2, SeyöisfirSi 5,6, Vestmanna- e.vjum 7 st. «Skjöldur“ fór til Borgarness i morgun, hlaöinn vörum. ■^orskt selveiðaskip, mjög stórt, kom hingað í gtei- ^völdi. ^uðurland heitir skip þa'ö, sem hiö nýja Hmskipafélag hefir keypt i Kaup uiannahöfn, og átti þaö aö leggja ut staö hingaö síöastliöinn laugar. dag, enú gær var það ófariö, vegna hins mikla verkfalls, sem nú er í Haupmannahöfn. Skipiö mun vera tun 20Ó smálestir aö stærö, eöa vel þaö. Ivar Aasen, norskt sildveiöiskip, kom fra Siglufiröi í morgun. Meöal farþega Var prófessor Ágúst Bjarnason og fjöldi fólks úr sildarvinnu. >.Harpa“ leikur á lúöra annaö kvöld, kl. ^'/2 á Austurvelli, ef veöur leyfir. H. Kaaber bankastjóri var ineöal farþega á >,íslandi“ i gær. Öularfult fyrirbrigði? I'íminn segir frá þvi, aö 14 þingmenn í n. d. alþingis hafi gTeitt atkvæði rneö frv. um hvíld- artima togaraháseta, og þó hafi það falliö; hefir þaö þá oröiö meö undarlegum hætti, því að ekki eru nema 26 í deildinni og venjulega eru þau ffv. talin samþykt, sem meirilhutinn greiöir atkvæöi meö. „Dalakarl“ sem sendi „Timanum“ kveðiu í Vísi á dögunum, út af róginum um Bjarna frá Vogi, heitir hvorki Bjarni né Jóhannes, eins og Tím- inn giskar á, og er þó úr Dala- sýslu! „Tíminn“ má vara sig; fylgi Bjama er ineira í Dölun.um en hann hyggur! Hitt og þetta. Vilhjálmur keisari hefir keypt búgarð hjá Doorn-þorpi náiægt Utrecht, og mun ætla aö setjast þar að. Laurentic hét skip, sem sölct var eða fórst á sprengidufli við írland 1917. Skipið var eign White Star félagsins, en var í herþjónustu, þegar það fórst. Það hafði þá með- ferðis margar miljónir í gulli, en r.ú hefir tekist aö ná þvi nær öllu. Mikill þjófnaður varö nýskeö I uppvís í London. Ungur umsjónar- rnaður hjá einu járnbrautarfélagi, hafði stolið fjölda mörgum gripum I úr töskum feröamanna, einkum gimsteinum, fötum, gullskrauli og bókum, og var þaö metið á 3 þús. sterlingspund. Maður þessi er danskur, en hefir verið í Vestur- heimi og kom þaöan til Englands. Hann var dæmdur í 18 mánaöa fangelsi. og þegar hann hefir setið það af sér, verður hann fluttui úr landi. H. I. S. STeinolia: „Sólarljös" & „Óðinn“ MWj,., „41 f a“-jarðolia, B e n s í n. Smnrningsolinr: „Maskínolía“, „Mótorcylinderolia I ‘. „CylinderoIía‘- & „Lagerolia“. Steinolinofnar og kveikir. I 'l ;«„■•. ■) II íslenska slemlíililiuiaí. Sfei: 211 Þýskt Salt frá Bisterfeld & Go., Hamborg. Aðal-umhoðsmaður fyrir tsland Bernh. Petersen Aðalstr. 9. Simi 341 B. Reykjavík. Hurðarskrár handföng, tommustokkar og blýantar ódýrast í versl Hjálmars Þorsteinssonar, Skólav.st. 4. Sími 396. 111 „Já — fyrir langa löngu.“ „Hvar átt þú þá lieima?“ ,,Eg hefi átt heima í Norður-London, en flyt þaðan nú bráðum og veit ekki fyr- ir víst enn, hvar eg lendi. En hvar er þvoltahúsið, sem þér mintust á? Eg ætla að hta þar inn einhvern daginn, ef eg má, til þess aó vita hvernig yður gengur.“ „það skyidi vera mér sönn ánægja. þvoltahúsi'ð cr i Jamesstræti — eina þvottahúsið í þeirri götu. pú gelur spurt eftir frú Wrigley.“ „J?að var heppilegt, að þér skylduð vera vön þvottum.“ „pað er eg nú hreint ekki,“ svaraði hún og hló vandræðalcga. „Eg var spurð, hvort eg vildi heldur þvo eða „stífa“ og kaus eg þvottinn heldur, því að Qg hélt að; hann væri vandaminni, en eg er aðgætin og ætla að taka eftir, hvernig hinar þvotta- konumar bera sig til. En auðvitað á eg Það á hættu að mér vcrði visað burtu. vf þetta kemst upp.“ „Verið þér alveg óhrædd,“ sagði Filip- hhs. „petta er víst ekkert sérlegt vanda- vcrlc.“ „Eg ejr nú eiginlcga ekki að kviða vinn- unni heldur félagsskapnum,“ sagði kon- an 1 hálfum hljóðum. „Eg var kenslu- kona áðilr cn eg giftist og maðurinn minn 112 var rafmágnsfrseðingur. Við settum aleigu okkar í dálitla verslun og svo fór all um koll.“ „þetta getur lagast enn,“ sagði Filip- pus. „Ekki er eg annað cn unglingur enn þá. en er þó búinn að sjá það og reyna, að ein vikan getur verið annari næsta ólik. Verið þér nú sælar..“ }>au voru nú að fara fram hjá Lund- únaspitalanum og þótti Filippusi ráðlegast að stíga út úr vagninum í nokkurri fjar- lægð frá Johnsons-sundi. „pað er góður haus á þessmn slrák,“ sagði maður, sem sat við hliðina á frú Wrigley. „Og ekki er hjartað síður,“ sagði húu. Filippus flýtti sér ydir götuna þótt um- ferðin v;éri mikil, Hann var á milli vonar og ótta, en raunar var honum nú liorfinn allur kviði hvað loftsteiniipi snerti og var sannfærður um, að móðir sín munditgæta hans. pessi fáu orð, sem hin nýja vinkona hans hafði vikið að móður hans, voru honum sönnun þess, að andi tiennar vekti yfir ♦hverju hans fótmáli. Honum varð gengið fram hjá búð O’Brien og sá hann að gamli maðurinn sat þar fyrir innan búðarborðið. Vþr húnu fyrst á báðum áttum hvort hann íetti að skreppa inn í búðina eða ekl>i> en eftir 113 nokltra umhugsun réði hann þó af að lita þar inn. „Guði sé lof! J?að var sannarlega gam- an að sjá þig, Filippus minn!“ kallaði gamli maðurinn til hans. „Hvar hefirðu annars alið manninn? Hefirðu lieyrt hvernig andstygðar hennálastjóminni liefir farist við mig. Eg hefi ekki við neinn getað talað um öll þau óþægindi og ar- mæðu, sem þær aðfarir hafa bakað mér, gömlum nianninum.“ petta var nú raunar ekki alls lcostar rétt hermt, því að O’Brien var töngu bú- inn að gera alla nágranna sina dauðleiða á sögunni um eftirláunin, sem lialdið var fyrir honum, og skaðabótakröfunni, sem einhvcr skrifaragárunginn gerði til hans. En nú þuldi hann þetta alt fyrir Filippusi og spurði hann því hvorki um hvað drifið hefði á daga hans þennan tima né'Tnint- isl einu orði á smásteinana, sem hann hafði sagt, að hvorki væri gler né alúinín- ium, Filippus fekk lánaða lijá honum reku, lítinn sój) og poka, en ckki var O’Brien að hnýsast eftir )>vi livað hann ætlaði sér að gera við það. Hanri var sí og æ að tönnlast á óbilgirni stjómarinnar og gat eklci um annað talað. Filippusí virtist ganga þetta alt að ósk-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.