Vísir - 19.09.1919, Side 2

Vísir - 19.09.1919, Side 2
I VÍSIR hafa fjnrírliggjandi: Leikföng allskonar, Vekjaraklnkknr afar óðýrar Vasahnifa 15-20 tegnndir Harmoniknr Mnnnhörpnr Vasaspegla. Stúlka Óakt^at til að|halda hreinni báð og skrifstofum. H. P. Duus. Nýkomið beint frá verksmiðjnnni mjög gott úrval af: i karlm.- og nnglingaföt og kvenðragtir. . i . v Gull fagurt Verð á tvíbr. meter Sv. Kamgarn 24-30 tr. i liveniyLáipiir. S vart ainllar d.ömulilæöl Svart og blátt C TCL •Ct S O 1H ir © og hið ágæta prjönal>an<i í ýmsum litum. Verð kr. 14,50 pr x/a . NB. Með uæscu ferðum fáum við 10—12*liti^af'prjónabandi. Reynslan hefir sýnt að ofantaldar vöror, hafa ávalt reynst ágætar Asg. 6. Gannlangsson &fGo. Austurstrœti 1. Símskeyti trá fréttariiara Yísis. Khöfn, í gær. Stjórnardeilan í Þýskalandi. BlaSiö ,,Vorvvárts‘- heldur áfram uppljóstrunum sínum um ástandiö innan herforingjaráösins og fer hörðum orfcum um Erzberger og Noske. Uppvísl hefir oröiö um sainsæri gegn Erzberger. Nýtt misklíðarefni. Frá Pafís er sírnaö. aö banda menn hafi geíið Foch marskálki umboS til a'ð tilkynna Pjóöverjum, að framferði Goltz í Lithauen sé brot á vopnahléssamningunum. Verður keisarinn framseldur? ,,Yfirráöið“ í París hefir ákvarð- að fara þess á leit viö Hollendinga, að þeir framselji keisarann. Friðarsamningar við Bolshvíkinga. Frá Helsingfors er það opinber- lega íilkynt.aft FinnlandogEystra- saltslöndin hafi byrjað friöarsamn- inga viö Bolshvíkinga. : Bruni í Kristjaníu. j Frá Kristjaníu er simaö.aö verk- smiðja hafi brunniö j>ar, og er skaöinn metinn io miljónir króna. Uppgjöf Breta í Rússlandi. I Simaö ér frá London : JafnaSar- \ j maöurinn Ward, þingmaðúr í neöri I raálstofu Pa,riamentsins, tjáir sig j munu berjast á móti j)ví, aö banda- i m’enn gefi Bolshvíkingum i Rúss- ' 1andi lausan tauminn. ,,Times“ spáir J)ví, aö Þjóðverj- ar muni nota tækifærið til þess aö ná yfirráöum vfir viöskiftum Rússa. Otsala verður i dag og á morgun á Léreftum, bl. og óbl., S æ n g u r d ú k, F ló u e 1 i, morgunkjólataui og ýmsu fieira i Verslun Jóhönnu Olgeirson, JC^ingfholtsstrseti 3. Ljðsmæðnrnar. Af öllum opinberum starfsmönn- tun j)essa lands eru ljósmæöurnar verst launaöar. í gildandi lögum eru laun þeirra ákveöjn 70 — sjö- tíu krónur - - í árslaun ! Dg lög J)essi eru ckki 50—100 ára götnul. eins og ætla mætti, þau eiu ekki nema 7 ára göniul. frá 22. okt. 1912. En þingið hefir reynst furöu tregt til j)ess aö bæta kjörin. t vor var stofnað ,.Ljósmæð"afé- lag íslands“. aöallega í þeim tíl- gangi. aö fá bætt launakjörin. Leit- aði stjórn félagsins fulltingi lækna- bingsins ; brást j)aö vel viö þeirri málaleitun og mælti eindregið meö því, aö kjör Ijósúiæðra yrðu bætt svo. aö ])ær teidu viðunandi. En kjörin eru svo ill, aö horfur eru á þvi. aö stúlkur hætti aö fást ti> aö gefa sig viö starfinu, og aö Ijósmæörakensla leggist niður Er ])að víst öllunt ljóst, nema Alþingi * hve alvarlegar afleiöingar þaö mundi hafa. Stjórn ljósmæörafélagsins sendi Aljúngi erindi snemma- i sumar og fór fram á ])að, að lægstu laun jicirra vröu ákveðitt 300 kr. á ári. í umdæmum meö 300 íbúutn. nækk- andi um 50 kr. á fimni ára Iresti upp í 500 kr. 1 fjölmennari um- dæmum skyldu byrjunarláun vera 300 kr.. aö viöbættum 10 kr. fyrir hverja fttlla 5tugi tnanna fram yfir 300, þó svo aö byrjunarlaun færi áldrei fram úr 1200 kr. Auk þessara launabóta skyldi starfs- J)óknun hækkuö aö nokkru. Þessari málaleitun hefir jiingiö verið aö velta fyrir sér i'tvo tuán- uöi. og hefir því ekki enn auönast aö leggja síöustu hönd á ])að VerK En J)ó er nú sýnt, aö þaö muni ekki ætla sér aö verða viö kröjum félagsins.' En hvaö veröur þá? Unt jtaö spáir formaöur Ijósmæðrafé- lagsins þannig: aö fyrst og fremst muni allflestar skipaöar ljósmæöur tiéyðast til j)ess aö segja lausunt umdæmum sintim og leita sér ann- arar atvinnn, en í ööru lagi ntuni engar stúlkur fást til þess fram- vegis. aö nema yfirsetufræöi og lcggja jiaö starf fyrir sig. Þegar þess er nú gætt, að hæstu lattn ljósmæöra hcr á landí cru nú 700 krómlr, en ]>eim latinum fylgir m. a. sú kvöö (t. d. ltcr i bænum), aö þær verða að lialda fastá að- stoöarstúlku. til þess aö gegna vitj- ■cndum í f jarveru þeirra, þá er aug- ljóst, aö slík staöa muni ekki vera eftirsóknarverð, eins og verölag er nú oröiö á öllunt lífsnauðsynjtim. Eins augljóst er hitt, aö ])að, sem Ijósmæöur hafa nú farið fram á, er í raun og vpru miklu minna en vænta niætti, hæstu byi junarlaun- in, 1200 kr., eru ekki einu sinni fyrir fæöi og húsnæði handa Ijós- mófturinni sjálfri. A ölhi landinu mun vera.hátt á annaö hundraö ljósmæöra, en af jteiin hafa nú yfir 100 lýst því yfir. aö jiær muni segja umdæmum sín- um lausum, ef launakjörin veröi ekki bætt, svo viðunandi tnegi telj- ast. — En hcfir jtingið ])á gert sér grein fvrir ]>vi, hverja ábyrgð þaö bakar sér. ef það af helberum smásálarskap lætur til þess koma? Hafa þingmenn gert sér grein fyr- ir J)ví, hvaða jmkklæti þeir muni fá hjá kjósendujn sínum, ef þeir skiljast svo við j>etta mál? Þingmenn eru oft fyndnir í ræö- uni sínum, eða svo mun þeim finn- ast sjájfum, en aldrei spreyta þeir sig meira á fyndninni en þegar tal- iö berst aö ljósmæörunum. Menn mættu ætla, aö þeir tnenn hefðu aldrei haít neitt af hinu ábyrgðar- 'mikla stárfi Ijósmæðranna aö segja úr því aö þeim finst þaö svo hlægi- legt. Og vita mega þeir það, aö utan ]>ingsins, í flókki kjósenda þeirra. eru fáir menn svo heimskir, aö fvndnt jteirra falli i góöan jarö- veg. Bnjarfréítir. I. Ö. O. F. 10x9199 — O. Páll ísólfsson ætlar aö halda orgei-concerí í dóntkirkjunni n. k. sunnudagS' kvöld. Vcrðttr Jtaö í síðasta sinn að þessu sinni, því aö nú ætlar Páll tttan meö íslandi. Flugið. Capt. Faber flaug austur a‘Ö Kaldaöarnesi i gær á 20 mín.. 0? þaöan ti! Vestmannaeyja, en settis- þar ekki og flaug aftur til KaldaÖ' arness. \'’ar t % tíma frant og aft' ttr. Frá Kaldaöarnesi og hinga® hrepti hann andviöri og var 45 minútur. Skrifari flugfélagsins- cand. Halldór Jónasson, flaug Faber til' Eyja, en vélameist?r»nIt kotn austan frá Kaldaðarnesi me^ hónum. Suðurland fer til Borgarness kl. 10 ; sunnudagsinorgun. Skjaldbreiðarfundur i kvöld kl. 8p2-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.