Vísir


Vísir - 19.09.1919, Qupperneq 4

Vísir - 19.09.1919, Qupperneq 4
V«SIR Kirkjumál. i _____ Alþingi hefir nú, sem kunnugt er, lýst því yfir meö meiri hluta at- kvæöa, að þaö teldi ekki ástæöu til aö spyrja söfnuði landsins um, hvort þeir vilji heldur aðskilnaö ríkis og kirkju eða þjóðkirkju, svo sem nú er. Hafi meiri hlutinn gert þaö af vináttu viö kirkjumál og 1 þeirri öruggu sannfæringu að slík fyrir- spurn yrði óntak eitt fyrir aðskiln- aöarvini, eins og hvaö eftii annaö kom fram í þingræöum. væri þá til ofmikils mælst, aö jæssi nátt- virti meiri hluti sýndi jtessa vin- áttu sína i verki og sæi fyrst og fremst um, að Bolungarvik gæti orðið sérstakt prestakall og Kálfa- tjarnar prestakall hyrfi ekki úr sögunni, því tillögttr í þá átt liggja fyrir þinginu samkvæmt ákveön- um vilja hlutageigandi safnaöa. Ennfremur ' væri eðlilegt um þjóðkirkjuvini Alþingis, aö þeir sæu utn, að embættismenn þjóö- kirkjunnar væru ekkt settir mikltt lægra en allir aörir embættismenn ríkisins í launamálintt. Ekki þurfa þ e i r að óttast „háttvirta kjósendur“, sem sann- færðir ertt um þjóðkirkjuvináttu þeirra, þótí lattn presta væru sett jöfn, t. d. læknalaunum. Itkki tnutt þeint dyljast það, að sveltilaun eru liklegri til aö knýj-x presta til, að hafa prestsskapinn i hjáverkum, eú til aö efla trúar- áhúga þeirra. Og þótt hvorki veröi keyptur trúmálaáhugi handa dauf- gerðtun pres'ti né læknisgáfa handa líttnýtum lækni. þá er engiit sann- girni aö svelta aðra stéttina frem- ur en hina, sé báðar jafttþarfar rik- inu, — og sálin ekki minna viröl en líkaminn. En farf svo ólíklega, aö óntögu- legt veröi að fá Alþingi til að leyfa fyrnefndum söfntiðum aö vera sér- stök prestaköll, og prestar fái bæöi rwikið minni laun og minni dýrtíð- aruppbót, en flestallir aðrir starfs- menn ríkisins, þá er ofurhætt við, að kjósendur haldi, aö það hafi verið eitthvað annað en nmhyggja fyrir trúmálavel ferð þjóðkirkjunn- ar, sem kont þessum io þingmönn- um í neðri deild og 8 í efri deild til að greiða atkvæði gegn því, að söfnuðir yrðu spurðir um aðsktln- aðinn. Ætli einhverjum kæmi þá ekki i hug, að surair hefðu ekki kært sig um. að þjóöiu fengi á þenna hátt tækifæri til -,ið átta sig og á- kvarða. því yrði nteiri hlutinn með þjóðkirkjunni, þlyti þing og stjórn að taka meira tillit til óska safnaða og prestá tmi kirkjnmál, cn oftast lit fir verið síðustu árin, en yrði meiri hlutinn ntéð aðskilnaði, mundi brátt vaxa trúmálaáhugi í landintt í frjálsri fríkirkjtt, sem vitanlega er aldrei velséður hjá trúarsnauðum mönnum. -— — —- En væri eitthvað þessháttaf, aðalorsökin, ]>á er þjóðkirkjuvin- átta þingsins blendin og lítil á- stæða fyrír oss að fagna. Kirkjuvinur. Stúlku vana húsverkum vautar nú þeg- ar eða næstu daga á gott og fá- ment heimili í miðbænum. Á sama stað vantar unglingsstúlku 14—15 ára til snúninga og til að gæta barns á 2. ári. A. v. á. Barnlaus lijön óska eí'tir herbergi með aðgangi að eldhúsi. A. v. á. Stúlka dugleg 'við jakkasaum getur feng- ið atvinnu. Laun 150 br. á mán, Sendisveinn óskast lika. Uppl. á Laugaveg^ 6. 0. Rydelsborg. fjolbreytt úrval. Lægst verð. Gnðm. Ásbjörnsson Laugav. 1. Simí 555. Gott stórt herbergi með hús- gögnuni, í miðbænum, óskast Sínii 737. (280 HúSnæöl 2 herbergi stofa og svefnher- bergi óskast fyrir einhleypan reglusaman pilt. Fyrirfram borg- un. A. v. á. 1 fúsgagnalaust herbergi óska tveir, reglusamir menn nú þegar cða i. okt. Uppl. í síma 646. (338 Þrifin og myndarleg kona óskar e.ftir herbergi. Getur hjálpað til við irini verk. A. v., á. (337 Mentaíkólapilt vantar herbergi J. okt. A. v. á. (33Ó Kona einhleyp óskar góðs her- bergis, með sérinngangi, frá 1. okt. næstk. Upplýsingar á Kárastíg 11 A. (101 *i skrifstoþiherbergi í miðbæn- um, sem næst höfninni, óskasr. A. v- á. (335 mzrraiG | Afgreiðsla bifreiða austur yfir íilleigu 1. okt. Uppl. hjá Götze, Skjaldbreið, alt til laugardags, þ. 20. >. m. " (265 r flliá í Btúllia sem vill bjálpa húsmóðurinni fyrri hluta dags, getur fengið ó- keypis fæði á barnlausu heimili. A. v. á. Vönduð og ábyggileg kona ný- komin frá útíöndum, óskar cftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Uppl. á Norðurstíg 7 (uppi). (316 Stúlka óskast í vetrarvist. — Uppl. í brauðútsölunni á Lauga- \eg 12. (268 Stúlka óskast í vist 1. okt. A. v. á. (334 Stúlka óskast í vist strax. Uppl. Skólavörðustíg 12 (uppi). (333 Vetrarmaður vanur skepnuhirð- ingu óskast 1. okt. til 1. mars, leng- ur, ef um semur. A. v. á. (332 Stúlkur vantar að Vífilsstöðum 1. okt'. yPPl. hjá yfirhjúkrunar- konunni. Sím'i 101. (303 Góð stúlka óskast í vist. A. v. á. (302 Stúlka óskast á fáment heimili. yfir styttri eða lengri tíma. Uppl. hjá Samúel Ólafssyni. (247 Stúlka óskast i góða vist 1. okt. Uppi. á Vesturgötu 54. (301 Vinnumaöur getur komist að á Laugarnesspítala 1. okt. 11. k. Semja ber við ráðskonu spítalans. (33i Tvær eldhússtúlkur óskast 1. okt. á Laugarnesspítala. Semja ber við ráðskonu spítalans. (330 Vökukpna óskast að Vífilsstöð- um. Uppl. hjá vfirhjúkrunarkpn- unni. Sími ior. (329 Stúlka óskast, til að passa börn, og við 1étt hússtörf. Uppl. Lauga- veg 42- (328 2 stulkur óskast til hreingern- inga í húsi í Vesturgötu to (uppi). (340 r YAfA$•f«1111 (luminíslanga af barnavagui hefir tapast í gær frá Frakkastíg upp Skólavörðustig, Kárastíg og Njálsgötu. Skilist á Frakkastíg 15 gegn fundarlaunum. (324 Skegta ttuidin út á sjó. Uppl. í I -ögregluskri f stofunni. (325 Brúnn skiiinhanski týndist milli Þingholtsstrætis og Iðnó. Finn- andi beðinn að skila honum gegn fundarlaunum á afgr. Vísis'. (327 Bilstjóra-hanski fundinn. Guðm. Stefánsson næturvörður, Lindar- götu 15. (311 2 krullujárn fundin. A. v. á. (326 Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutími kl.lO-llog 12-óVs Bókhlöðustíg 8. — Talsimi 254- Sjálfur venjulega við 41/2— A. V. T u 1 i n i u s. járngirði til sölu hjá Þorste>n‘ Jónsyni. Sími 384. ) (2"7 5 blöð af Vísi 28. júlí 1919 ast keypt á afgreiðslunni. Mæli sérstaklega með spa'ða' hnökkunum enskti og íslensku (með lausum undirdýnum). Sööla" smíðábúðin, Laugaveg 18 B. S,llU 646. F. Kristjánsson. (32° Vandaður fermingarkjóll til sök' A. v. á. (292 Heildsala! Smásala! Nýkomið í Söölasniíðabiiöina, Laugaveg 18 B: Handkoffort, bakpokar, döniit' töskur, skólatöskur, enskir hnahk' ar (að eins fá stykki ólofuö), beisl' isstangir, 5 teg., Skrader’s beishs- mél, 5 teg., taumbeislismél, beishS' keðjur, keyri, ístöð, margar te§" hestluisteppi, 3 teg., legghlífar o- f!.. o. fl. Ennfremur til sölu ódýr seglastrigi. 6 teg., hessian °£ strigasaumur. E. Kristjánsson. Sími 646. Sírni 646- (319 2 góðar kýr til söltt. A. v. a' (321 Nýlegt járnrúm, méð dýnu, til sölu nú þegar. þjppl. á Fjallk011' unni. (298 Kvenfatnaður, kvenkápa, kveO' gullúr, upphlutur og borð, til sök1 á Laugaveg 59. (323 Fallegir morgunkjólar eru alt a^ til sölu í Ingólfsstræti 7. (^ Til sólu fermingarkjóll cg kj°l' ar á unglingsstúlkur. Uppl. Betg^ staðastr. 62. (283 Ágætt rúm til sölu á Grettisg°tu I-) (uppi). (339 Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötl1 56 A, selur: Harmonikur, munnhörpur, u'T ið úrval óg ódýrt; vasahnífa, vasa spegla, greiður, kamba, fatabursla’ gólfkústa. handbursta, ) eldhus skrúbbur, sláturnálar, seglga,n’ skaftpönnur, stufskúffur, k°^a skúffur, náttpotta, skaftpotta o. fl. (I43 Ung og góð sneinmbær k>,r iæsl keypi: riú þegar. A. Kýr til sölu. A. v. á.. ^23^ Til sölu: 2 kýr, snemmb#,a ’ 40 hestar af töðu geta fylgt- ^ gefur Jón Bergsson, Bergstaöas^ 4- F élagsprentsmiðjan

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.