Vísir - 19.09.1919, Síða 6

Vísir - 19.09.1919, Síða 6
19. sept. 1919.] t VlSIR 2 Sendisveina vantar í OverlanciDlfrelö ágætu standi er til sölu nú þegar. A.. y. skoraöi, með hjálp markvarSar, fyrsta markiö hjá K. R., og Elli henti nýjum vindli, en Árni misti afleggjarann. Nú fór K. R. heldur a ð herða sig, en samt heldur Vík- ingur sókninni það sem eftir var af hálfleiknum, án þess þó að skora annað mark. Seinni hálfleikinn var sókn íyrst framan af hjá K. R., enda höfðu þeir eldri lagt á ráðin inni í skúrn- tuu, en samt voru „upphlaupin“ hja Vikiagúm miklu skæðari. En K. R. hefir miklu betri markvörð en Víkingar, og kom það sér vel. Nú fóru Víkingamir að gerast nærgöngulir við Narfa, en ekkert dugði. Jón og hann, voru fullkom- lega færir um þess konar smámuni, og þó Vikingarnir væru að fá eina og eina aukaspyrnu, þá dugði það ekki. Nú vöru að eins eftir 40 sek- úndur af leiknum, og allir hugðu Víkinga vinna, þegar Halli nær í knöttinn og hleypur með hann hik- laust fram hjá öllum, meira að segja Sigga líka, beint í mark Vík- inga, og rétt á eftir, er flautað af. og kappleikurinn endar með jafn- tefli. — Dóntari var hr. Friðþj. Thor- steinsson, og ætti Knattspyrnuráð- íð að láta hann vita, að á leikmóti þessu á að dæma eftir íslenskum „off side“-reglum. í kvöld keppa Fram og Vik- ingur. V. Gandreið. Svo' segir í Njáls sögu: ,,At Reykjum á Skeiðurn bjó Kúnólfr Þorsteinsson .... Hann gekk út dróttinsdagsnótt þá er tólf vikur váru til vetrar. Hann heyrði brest miþinn, svá at honum ])ótti skjálfa bæði jörð ok hirainn. Siðan leit liann í vestr-ættina. Hann þótt- ist sjá- þangat hring ok eldslit :i ok í hringinum mann á grám hesti. Hann bar skjótt yfir ok fór hann hart. Hann hafði löganda eidbrand i hendi. Hann reið svá nær honum, at: hann mátti gerla sjá hann. Hann var svartr sent bik. Hann kvað vísu þessa með mikilli raust: Ek ríð hesti hélugbarða Svá er um Flosa ráð sem fari kefli. Þá þótti honum hann skjóta þrandinum austr til fjalianna tyrir sik, ok þótti honum hlaupa upp eldr mikill i móti, svá at hann þótt- ist ekki sjá tii fjallanna íyrir. Hon- um sýndist sjá maðr ríða austr undir eldinn -— ok hvarf þar. Síðan gekk hann inn ok til rúnts sins ok fékk langt óvit ok rétti þó viðórþví. Hann mundi alt þat, er fyrir hann hafði borit ok sagði föður sínttm. Enn ltann bað hann segja’Hjalta Skeggjasyni. Hann fór ok sagði Hjalta. „Þú hefir sét gandreið,“ sagði Hjalti, „og cr þat jafnan iyr- ir stórtíðeridum.“ Þetta var fyrir 900 árum, og er þess ekki getið, að gandreiðar hafi síðan sést austan fjalls, — fyrr en í ffiarkús Einarsson Laugaveg 44 selur eftirtaldar vörur: Kvensokkai' 6 1,25 pr. pariö Tvisttau frá 100,—1,15 pr. m. o. m. fi. Ef buddan yðar gæti talað mnudi hún ráða yður til að versla við mig Fæði sel eg undirrituð, frá 1. október næstkomandi. Smurt brauð fæst ætið og ein- stakar máltíðir fást með stuttum fyrirvara Ennþá geta nokkrar stúlkur feng- ið að læra matreiðslu. .Tkodóra Sveinsdóttir Hafuarfirði. Strandgötu 41. SÖLUTURNINN Hefir setíð bestu bifreiðar til leigu. fvrradag! Þá flaug Faber þangað, og er ekki ólíklégt, að sú för hafi í sumu mint menn á frásögn Njálu, en breyta verður niðurlagi vís- unnar og kveða: „Svá er um F a b e r s ráð sem fari kefli.‘‘ Sm. 165 „Nei eg’ ætla að semja breéflega við þá.“ „Sannarlega eruð þér sá aðgætnasti unglingur, sem eg hefi kynst enn sem komið er,“ svaraði umsjónarmaðurinn hlæjandi, „en annars má yður vera það ánægja, að bankinn yðar hefir gefið yður sin bestu meðmæli og það skal eg segja hverjum, sem lieyra vill.“ Að svo búnu skrifaði Filippus svohl jóð- andi bréf: „Háttvirtu herrar! Umsjónarmaður gistihússins hér, herra Foret, hefir bent mér á ykkur, er eg bað hann að vísa mér á lögmenn. Eg hefi i hyggju að kaupa fasteign eina litla við Mile-End-Road, er gengur undir nafninu .Tohnsons-sund, þar með talin sölubúð sú, er liggur við end- ann á sundinu og skipamiðlari O’Brien Jtefir á leigu. Kolafélagið Cardiff & Havre er eigandi þessa Johnsons-sunds, en hver búðina á, er mér ókunnugt. pað er ætlun mín að nota fasteign þessa til líknarstarf- semi, en eg vil ekki, að nafn mitt sé nefnl í kaupsamningnum. Vil eg nú biðja ykk- ur að komast eftir kaupverðinu sem allra iyrst. Skjölin má stíla á nafn einhvers ó- viðkomandi manns rétt til málamynda og er svo hægðarleikur að flytja þau á mitt naln seinna. Gerið svo vel að bæta öllum’ 1 166 kostnaði o. fl. við kaupvel’ðið. það getur verið ýmsum erfiðleikum huiulið að hitta mig að máli, og bið eg ykkur því að gefa mér allar upplýsingar þessu viðvikjandi bréflega. Mér væri það mjög kært, ef þið gætuð komið þessu í kring þegar á morg- un og mælti það verða lil þess, að við- skifti mín við ykkur yrði til frambúðar. Virðingarfylst. Filippus Anston.“ Rað kostaði hann talsverð heilabrot, að semja þetta bréf og Iionum fansl það vel lil fallið, að lmýta við athugasemdinni um væntanleg frambúðar viðskifti. Að þvi er snerti þá athugun að hafa skjölin tvenn, þá mintist hann þess, að hann hafði á sínum tíma afrilað skjöl, sem eins var til hagað, en það var þegai' kolafélagið var gerl að hlutafélagi. Hann gekk snema til sængur og svaf draumlaust alla nóttina. Reis hann á fæl- ui' löngu á undan, öðrum gestum þar i lnisinu, sló morgunmatnum á frest og gekk ofan að Fleejj-Street og keypti þar kveld- og morgunblöðin frá seinastliðinni viku. Veittisl honum riú sú sjaldgæfa nauln að líta á sjálfan sig með annara augum. Hann las frásögniua um réttarhaldið og sá, að hann var ýipist kallaður „hortug- ur, tilkomulitill, braðgáfaður, hafandi ut- } 167 an á sér einhverja menningarslíkju, Filippus hló að lastyrðunum. Hann liafði stundað nám í ágætum skóla, þang- að til hann var kominn á þrettánda ár, en móðir lians, sem var hámetuð kona, leið- beindi honum við námið. Hann lalaði frönsku ekki síður en ensku, og í henni var hann ágætlega að sér. Hann hafði lærl dálítið í grísku og latinu, var vel *ð sér i stærðfræði og var sérstaklega hneigð- ur fyrir sögu og landafræði. Einkum las hann með athygli þær greinar, sem birtusl meðan liann var í fangelsinu. Og svo kynlega hafði viljað lil, að einn blaðamaðurinn hafði verið svo slingur, að komast mjög nærri sann- leikanum. Hann hafði komist að þeirri niðurstöðu, að þessi fágæti demantaloft- steinn hlyti að hafa l'allið lii jarðar i þrumuveðrinu mikla. þ. 19., og veður- athuganastöðin gaf honum þær frekari upplýsingar, að þungamiðja þrumuveð- ursins hefði verið lítið eill austan við Lundúnaspítala. Blaðamaðurinn liafði ált lal við þann starfsmann stöðvarinnar, sém séi'staklega átti að gæta sveiflanna á loftvogum. Athuganir hans sýndu, að loftþrýstingin hafði verið alveg óvenju- lega mikil laust eftir kl. 10 um kveldið. „FJn því er nú ver,“ bætti blaðanxaður- I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.