Vísir - 01.10.1919, Page 1
Ritstjorí og eígandi
HKOB MÖLLER
Simi 117.
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI 14
Sími 400.
0. ár
MEðviknðaginn 1. októberlOlí).
3(54. tbl.
GAMLA BlÓ
Fagra stúlkan 1V erinu
sjónl. frá Skotiandi í 6
þáttum
Mary Pickford
(The Worlds Sweetheart)
Hljóðfærasveit Bernburgs
leikur meðangu á sýningu
stendur.
Sýning byrjar kl. 8V9'
Pantaðir aðgöngum. verða
afhentir í Gamla Bió frá kl.
7 8 eftir þann tima, seid-
ir öðrurn.
.
O. J. Havsteen
heildverslaB - Beykjavik.
Fyrirliggjandi vörnbirgðir:
, MIG VAUTAR
þrifna og gó'Sa vetrarstúiku.
Margrét Magnúsdóttir (f. Olsen),
Skólavöröustíg 31.
Bruna og Lífstryggingar.
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5%
Bókhlöðustig 8. — Talsími 254.
Sjálfur venjulega við 4%—5%.
A. V. T u 1 i n i u s.
tfrval af
ódýrum og góðum
TVISTTAUUM
kom með e.s. ísland.
fflarkús Einarsson
Langaveg 44
Stulka
óskast í vist.
Helga Claessen,
Laufásveg 42.
ÍBggfóður
íjölbreyttrúrval. Lægst verð.
Gnðm. Ásbjörnsson
La*gav. 1. Símí 655
Cadbury’s kókó,
Kex og Kökur, fjöldi teg., bæði
í kössum og tunnum.
Marmelaði,
Niðursuðuvörur, ýmsar teg.
Handsápur,
Vindlar, liollenskir,
Flónel, einl. og misl.
Tilbúinn f'atnaður,
Fataefni, karlá og kvenna,
j
; Frakkaefni, blá og grá,
Vasafóður,
Millifóðurstrigi,
| Nankinsföt, blá,
j Skófatnaður, karla og kvenna,
I Bárujárn nr. 24 og 26, ýmsar
j lengdir,
Sítrónur,
o. fl.
Fry’s átsúkkulaði og konfekt,
Cadbury’s átsúkkulaði og kon-
fekt,
Eggjaefni.
/
Súpuefni,
Bökunarefni,
Lakkrís,
Tvisttau,
Léreft, ýmsar breiddir.
Vasaklútar,
Servíettur,
Borðdúkar,
Stumpasirs,
Ermafóður,
Shirting,
Regnkápur, karla og drengja,
Leirvara, allskonar,
Netagarn,
Manilla,
Laukur,
o. Æ1
Simar 268 og 684. Pósthólf 397. Símnefni Havsteen
Dansskölinn
byrjar í dag kl. 5 fyrir börn og kl. 9
fyrir nýtískudansa.
Dansarnir veröa sýndir í kvöld.
Sig. GBðmnndsson.
.Jarðarför minnar hjartkæru dóltur, Margrétar Pálsdótt-
ur, fer fram 2. okt., og hefst með húskveðju kl. 1 eftir há-
degi, frá Bræðraborgarstíg 39.
' Elín Hjartardóttir.
NÝJA BÍ(í
NewYork: borgar.
Stórfenglegur leynilögreglu-
sjónleikur.
I. kafli í 4 þáttnm:
Kynlega hðsdin
í siðasta sinn.
Annor þáttursýnd-
ur nnnnð kvöld.
Góð og vönduð
Stúl ka
14—15 ára óskast nú þegar.
Katrin Viðar Lanfásv. 35.
Nýr sela-riffill
til sölu, ásamt 250 skotum, selst
með innkaupsverði. Til sýnis. á
8miðjustig 11.
Loftur Gnðmnndss.
Stálka'
ósbast nú þegar - á gott heimili -
Hátt kaup
Frú Eskildsen, Tjarnargötu 33.
Greindnr og góðnr
drengur
um fermingu, getur fengið starfa
við
Timbur og Kolaverslnnin
Reykjavík.
SÖLUlURNINN
Hefir «etífi bestu
bifreiðar til leigu.
Etið siróp i sykurdýrtíðinm.
Fœst hjá öllum Jbeldri kaupmönnum bæjarins.