Vísir


Vísir - 01.10.1919, Qupperneq 2

Vísir - 01.10.1919, Qupperneq 2
I VISIR liafa fvrirliggjandi: Allskonar smávörur, t .d.: Smellur, Krókapör, Hnappa Saumnálar, Maskínunálar, Broderskæri, Títuprjóna Buxnatölur, Nikkeltölur, Bandprjóna, * Hnappagataskæri. Simskeyti frá frótfarltara Vlain Khöfn 2Í). sept. Verkföllin aukast í Englandi. Frá London er snnað, að verk- föllin aukist, og hdfi nú námu- flutningamenn lika lagt niður vinnu. Eru verkfallsmenn nú um 1,400,000. Kolafíutningar hafa algerlega stöðvast, en sagt að fjöldi sjálfboðaliða gefi sig fram til 'vinnu. D’Annunzio. Frá Berlín er símað, að ítalir hafi skorað á bandamepu sína að hrekja d’Annunzio burt úr Fiumc. Neyðarkjör pjóðverja. „Berliner Tageblatt“ hermir það, að stjórnin í Weimar hafi ákveðið að selja íistavcrk þýska rikisins til útlanda. til þess að geta keypt nauðsvnjar. Ófriður Breta og Rússa. Frá Wien er símað, að sú fregn hafi komið fra Búkarest, að Bretar hafi sett sjólið á land Odessa. Álandseyjar. Frá Helsingfors er símað, að Finnar séu mjög óánægðir með þá ráðstöfun Clemericeau, að láta Svía fá Álandseyjar. Halda blöðin þvi fram, að nauðsynlegt sé, að Svíar og Finnar geri samning sín á milli um framtíð eyjanna. Verðlaan? pingið gleymdi að „endur- reisa“ stjórnina og skildi við þá gömlu afvelta. það steingleymdi að spyrjast fyrir um kjötsölu forsætisráðhérrans í fyrrahaust, og pllum skakkaföllum lands- verslimarinnar gleymdi það. — , Og m'örgu fleira gleymdi það. En einu mundi það þó eftir. pað niundi eftir þvi að verð- launa landlækninn jfyrir frammistöðu hans í sóttvöm- unum gegn iriflúcnsunni í fyrra- haust. j^að er (jhætt að fullyrða það, að enginri maður i opinberu em- bætti hafi hlotið eins alment á- niæli fyrir embættisrekstur sinn, eins og núverandi land- læknir. Tilraunir Jiafa að visu verið gerðar til að afsaka að- gerðaleysi lians; þvi hefir verið haldið fram áf „lærðum“ mönn- um, að sóttvarnir gegn inflú- ensudrepsóttinni myndu hafa orðið árangurslausar, en reynsl- an hefir sýnt, að ekkert hefði verið liægara en að verjast veik- inni. Menn vita nú, að eins og það tókst að verja alt Norður- ! og Austur-land fyrir véikinni, ; eins liefði mátl verjast henni ! hér. Qg menn vita lika, að hér hefði mátl varna' henni Vit- ; breiðslu mikln betur en gert var, j eftir að hún var þó komin hing- j að. það er því engin fnrða, þó j að landsmemi uni þvi illa, að ; hafa þennan mann enn i þessu j embælti. En þeir eru ekki spurðir. Eftir lillögu landlæknis lagði stjórnin fyrir þingið frumvarp lil laga um að leggja niður land- læknisembættið, og átti þá læknaráð að koma i stað land- læknisins. það var l'elt. Og það munu fáir hafa syrgt það. En þó mumi menn ekki hafa búist við .því, að í því ætti að liggja traustsyfirlýsing lil núverandi landlæknis, svo sem nú virðist | helst niega ráða aí' ýmsum at- j vikum. Menn höfðu vænst þess, að þingið mundi krefjasl þess, að í landkeknisembættið yi’ði nú jskipaður maður, sem þjóðin jgæti borið traust til. — því að þjóðin treystir núverandi landlækni áreiðanlega ekki til að rækja embættið svo að vel megi fara. —- Eu enginn rödd hefir heyi’sl frá þinginu i þá átt. Og nú niun alment verða litið svo á, að þingið 1 íafi, með því að lella frumvarp stjórnarinnar, látið i ljósi þann vilja sinn, að alt ætti að sitja við það sama og áður. Og sú skoðun styrkist við það, að þingið að lokum sæmdi núvérandi landlækni allrífleg- um verðlaunúm, er það kaus hann í bankaráð íslandsbanka. Ekki hefir það gert það vegna þess, að hann beri öðrum mönn- um fremur skyn á bankamál, þó að nú væri af sumum látið svo, sem framvegis ætti að vanda Ixetur valið á mönnmn í ráð þetta en áður. Auðvilað var landlæknirinn ekki kosinn í bankaráðið i einu hljóði af öllum þingheimi. það voru að eins tveir flokkai’nú’, sem samtökum höfðu bundist. um það, heimastjómarflokkur- , inn og framsóknarflokkurinn, ! og þo ckki óskiftir. „Timinn", blað framsóknar- flokksins, hefir allra blaða á- kveðnast krafist þess, að núver- andi landlæknir yi’ði ekki látinn vei-a lengur í embættinu. Hann hefir þó jafnframt lýst því yTír, að hann vildi láta sjá honum borgið efnalcga á annan hátt. En hvorki mun það nú liafa ver- ið tilætlun þings eða stjómar, að bankai’áðslaunin ættu að koma i stað embættislaunanna, heldur að verða viðbót við þau, og ekki mun „Timinn“ heldur hafa ætlast lil þess, að banka- ráðið yrði notað á þann hátt. „Tíminn“ hafði einmitl nýlega krafist þess, ;xð framvegis yj’ðu að eins „liæf'ir“ menn kosnir í bankaráðið, þeir menn einir, sem líklegii’ væru til þess, að láta stjórn og rekstur bankans til sin taka. Og hann vildi skylda þá til að láta laiui sín í-enna til einhverra þjóðnytja eða likn- ai’stofnana. Hvernig hefir nú flokkur hans á þingi orðið 'við þessuni kröfum? llm það verður „Timinn“ að eiga við sinn flokk, en lesendur hans og i'ylgismenn úti um land- ið munu þo ætlast til þess, að hann gei’i einhverja grein fyrir þvi. J>að kann nú vel að vera, að landlæknirinn hai'i t'ulla þörf fyrir bankai’áðslaunin, auk ern- bættislauna sinna, og það má lika vel vera, að hann sé ekki siður „hæfur“ til þess a'ð vera í bankaráðinu en aðrir, sem í það hafa verið kosnir. En ómót- mælt með öllu má það þó ekki vera, ef þingið ætlar að fara að taka upp þann sið, að verðlauna þá embættis- menn, sem einknm vei’ða berir að því að standa illa í stöðu sinni. þjóðverjar og Norð.urlönd. Mikilsráðandi sænskir kaup- sýslu- og iðnaðarmenn eru að reyna að fá því framgengt, að bygl sé sérstakt sienskt hús, er ætlað sé sænskum kaupmönn- iim á markaðinum í Leipzig- ]nað er nú verið að semja una penna mikilsverða auka mark- aðarins í Leipzig. Einnig Lumiere filmurnar heimsfrægu, Verkamannaskyrtur, og ýmis- I legt, er að sjávarútveg lýtur, Franskar Sardínur, 2 teg., Anchois, j Síld í Hvitvíni, 2 teg., Makrill og annar fiskur í edikí og olíu. j : Steiktir fuglar. Baunir, fleiri tegundir. Tomater. J ■ Kastaníur, og margt fleira. Chouillou Hafnarstræti lT. Telpa eöa stnika óskast á Hverfisgöta 56 niöri■ Eldhússtúlka óskast í vist nú þegar. .Þórdís Claessen, Aðalstrseti Vetrarmann og stúlku vantar að GtrafarboH'* Uppl. örettisgötu 10 uppi- Vetrarstútl^^ ó s k a s t. 1, Björg Fjeldsted Bakka við Bakkastíg- SenOisvei^ , n Duglegan og reglusa0101 an Jón Hjartarson. & ^0' 9 smekklegnst og ódýrusr, Nýja verslunin, Hverfisgötu 34.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.