Vísir - 03.10.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR hafa fyrirliggjandi ■ m&m* mmm í tnunnm. (sætt) Cabin (ósætt) Með síðustu skipum frá Bretlandi höfum vér nú fengið talsverðar birgðir að kandís og púður- sykri (2 teg ) Aðeins til kaupmanna og kauptélaga. Eosningar. I: pingkosningar eiga að fara frarn 15. nóvember n. k. (?að er stuttur frestur, en bitt er þó verra, afS framboðsfrestur er ekki nema hálfur mánuðnr, eða tii 17. )•>. m. pað er þannig mjög vafasamt, að ljósar fregnir af afdrifum helstu málanna á þingi verði komnar út um alt land fyrir þann tíma, sem fram- boð eiga að vera ákveðin. pað gengur hneyksli næst. Og þó eru líkur til þess, að þessar kosningar verði Jiin- ar afdrifaríkustu þingkosning- ar hér á landi um langt árabil. En þannig í garðinn búið, að afskaplegu bJekkinga-moJdviðri hefir verið þyrlað upp til að villa mönnum sýn í lang-þýðingar- mesta málinu, sem liið nýkosna þing á að leiða til lykta. Og tvö blöðin reyna jafnvel fram á síðustii stnnd, að vitta mönnum sýn á þvi, um hváð eigi að kjósa. „Lögrétta“ segir. að þingið hafi skilið þannig við, að það leggi möímum ekki til nein mál, sem flnkkum geti skift; stærsta máiinu, fössamálinu, hafi það vísað tii stjómarinnar; á sljórn- arskrána minnist hlaðið ekki með éinu orði i það sinn. pingið vísaði vatnamáJinu til stjórnarinnar. „Lögrétta“ segir það satt. En það mál er ekki þar með úr sögunni. Stjórninni var falið að semja samfeld vafnalagafrumvörp og leggja þau fyrir næsta þing. Vatnámál- in hljóta því að koma fram á næsta þiiígi;. það var einmitt skilið þaunig við þau. Ef nokk- ur stefnumunur er lil í þeim málum, þá hljóta þau að geta skift flokkum undir þessar kosningar, og eiga vitanlega að gera. „Tíininn“ hyggir allar sínar vonir um kosningasigur á „vatnsránskenningunum“; hann heldur, að þær falli í góðan jarðveg, og vill láta kosningam- ar snúast um þær. En deilan um eignarréttinn er ekki „pólitisk“. Hún er í eðli sinu dómstólamál. pó að þingið hallaðisl að kenn- ingum meirihluta foSsanefndar- innar, samþykti vatnálög sam- kvæmt þeim, þá mætti skjóta því máli undir úrskurð dómstól- anna. pað, spm kosningarnar eiga að skera úr, og það sem mest er undir komið að heppi- lega ráðist, er það, hvort útlend- um stórgróðafélögum skuli leyft að leggja landið undir sig, flytja liingað tugi þúsunda af allskon- ar óþjóðalýð og eyðileggja at- vinnuvegi landsmanna, e ð a að virkjun vatnsfalla verði hagað sem tryggilegast eftir þörfdm landsins og landsmanna sjálfra, eingöngu með þeirra hag fyrir augum. Úr þessu á næsta þing að skera. En livað veldur því, að hvorki „Timinn“ né „Lögrétta“ minnast á það? Er „Lögrétta“ búin að gleyma „innilokunar- stefnunni“, sem hún gekk ber- ■ serksgang á móti í sumar? Er botninn alveg dotlinn úr bar- áttu hennar á móti þessari skað- ræðisstefnu ? Eða lieldur hún, að , opingáttarkenningarnar, sem hún barði bumhuna fyrir í sum- ar, falli ekki í góðan jarðvcg undir kosningar? Og er „Tím- inn“ alveg búinn að gefa upp allar „þjóðe’rnisvarnir“, af ótta við það, að l'yrir okkur kunni að fara eins og Búum ?! Eða af umhyggju fyrir „Titan“? Jafn- vel svo að hann þori ekki að minnast á vatnsorkuskattinn! Bæði þessi blöð, „Tíminn“ og „Lögrétta“, hörðust á móti bú- setuskjlyrðinu fyrir kosningar- rétti. pau töldu það af ýmsum ástæðum alveg óhæft og höggva nærri þvi, að vera brot á sam- handslögunum. Ætla þau þá samt að fallast á það, að þessi óhæfa verði látin standa í stjómarskránni, jafnvel þó að af i því liljóti að leiða kosningarrétt- armissi fyrir Árna Eggertsson í 5 ár, ef hann skvldi flytja hingað búferlum? A. Gnðmnndsson heildverslnn Bankastræti 9. Slmi 282. Á morgun == laugardag opnura við aftur verslun okkar á Laugaveg 5 (austustu búðinni). Nýjar vörur. Kvenföt sniðin og mátuð eins og áður. GUÐNÝ VILHJÁLMSDÓTTIR. . VILBORG V. BJARNAR. RÓSA JÓNSDÓTTIR. í heildsölu Til kanpmanna og kanpiélaga Þakjáxn, 6, 7, 8, 9 og 10 feta. I »Ca Spratts „Kex“ j þakpappi. BCabin“, ósætt. Skipskex. Plötutóbak, Caveudish (svart) Cigarettur, Capstan og Three Castles. Hárgreiður — Skófatnaður — Tvottasódi — Blautsápa. Von á raeð HÐÐötH skipam frá útlöndwn Netagam, 4 þætt — Kökur og kex — Tilbáinn karlm.fatnaður Smurning8oIíur — Handsápur o% þvottasápur. — Rio-Kaffi. ' Kartöflur, danskar og munutóbak kemur eftir nokkra daga. Hótel ísland Þðrðnr Sveinsson & Co. Slmi 701- S krifstoíustö rf. getiu* æfður og duglegur ungur maður eða stúlka fengið nú þega1"' Áskilin kunnátta í ensku, dönsku, bókfærslu og vélritun- Tilboð merkt 52, ásamt meðmælum og launakröfu, legéí*s^ inn á afgreiðslu Visis fyrir 6. þ. m. Feikna stórt úrval nÚ, af drengja og unglinga fataefniun, metr. 14,75 ki'. Frakka- og kápuefni unglinga. Stufkápuefni kvenna, áfarfallegt. Blátt Cheviot í dragtir, ,nctI 27,50 til 29,00 kr., ásamt bæjarins stærsta úrvali af karlmannafataefnum. Voruhúsið. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.