Vísir - 03.10.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 03.10.1919, Blaðsíða 6
3. okt. 1919.] VÍSIR Afgreiðsla Vísis er flutt Heildsolub af tóbaki og cigarettum frá í Aðalstræti 9 B (uppi) (bakhús). Inngangur úr Aðalstræti (sundið milli B. H. Bjarnason og Lands- stjörnunnar). British Americu Tobacco Compasy LONDON fyrirliggjandi hjá nndirritnðnm P. Þ. J. Gunnarsson. 5—10 tnnnnr af isl. Hóíum óskast keyptar fyrir hæsta verð K. DaKlsted. SEGL allskonar, sérstaklega á stærri og minni vélbáta, preseningar yfir hvaS sem er, úr ágætu efni, vatnsslöngur, rekakkeri og fleira, fá menn áreiSanlega hvergi betra né ódýrara en hjá E. K. Schram, Vesturg. 6. Sími 474. Hjálmar Þorsteinsson Sími 396. Skólayöröustíg 4. Sími 396. Perlupokar í stóru úrvali, peningabuddur, seölaveski úr príma leörl Gnðmnndnr Asbjörnssen Laugav. 1. Sími 555. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Sapnhnsið, Anstnrstrfeti 17. Simi 155. Sápuhnðin, Langaveg 40. Sími 131. útsala frá deginum 1 dag Prima Blaut Maximalsápa pr. 4/2 kg, kr. 0,55 áður kostnð 1 kt Príma Hvítsápa pr. ^/a kg. kr. 1 áður kostað kr. 1,4^' Prima Toiletsápa pr. stk. 30 aura áður kostað 4 £5 aui"11' H.f. Sjóvátryggingartélag Islands Austurstræti 16, Reykjavík. Pósthólf 674. Símnefni: Insurance Talsími 642. Alskonar sjó- og stríðsvátryggingar. Skrifstofutími 9—4 síðd, -- laugardögum 9—2. í „VOLUNDI*1. eru enn nokkrar birgðir fyrirliggjandi af allskonar tréilátufP’ undir slátur, tólg, smjör, kæfu, fi.sk. kjöt 0. ff. 201 Að vörmu spori kom ung stúlka út úr húsinu og gekk að leiguvagninum, sem áður var sagður leigður. „Er vagninn yðar lcigður?“ heyrði Filippus hana spyrja vagnstjórann. „Nei, ungfrú.“ „Akið þér þá með mig til Maida Cre- scent nr. 14, Regents Park“, sagði hún og fór inn í vagninn. „pað var skrítið," hugsaði Filippus, sem hafði veitt þessu öllu athygli. Hann leit nú á vagnstjórahn og sýndist hann þá vera að gefa merki slæpingjum tveim, sem stóðu þar i skugga undir húshliðinni. pessir menn gegndu því engu, en gengu að öðrum lciguvagni, sem var þar í nánd, og inn í hann, var þeim vagni síðan ekið í humátt á eftir hinum, scm unga stúlkan var í. Filippusi datt í hug æfintýri, sem hann hafði lent í eitt sinn í Neapel. Hann hafði séð mann elta stúlku inn í dimm trjá- göng, veitt þeim eftirför tafarlaust og komið að í því, er maðurinn ætlaði að reka hníf sinn i hak stúlkunnar. Honum fanst eitthvað líkt vera hér á seyði. Hvers vegna hafði vagnstjórinn logið því fyrst, að vagninn væri leigður? pað var eitthvað grunsamlegt og Filippus ákvað að rann- saka það betur. það var ekki löng leið til 202 Maida Crescent og hann átti ekki ann- ríkt. Ilann stökk upp í næsta vagn. „Sjáið þér vagninn, sem ekið er þarna á eftir öðrum vagni austur Langhamtorg- ið?“ sjiurði hann vagnstjórann. „Akið þér á eftir honum, en ef þeir skilja, þá skuluð þér fylgja fremri vagninum eftir. ]?egar hann nemur staðar, skuluð þér nema staðar líka svo lítið beri á.“ Maðurinn samsinti þessu. Vagnstjórar í Lundúnum eru öllu vanir. Og héldu nú allir vagnarnir sem leið liggur niður „Ytri- hring“. það var ekki mjög dimt, hhnin- inn var heiður og stjörnubjart. Lengra fram mcð veginum, þar sem skörp bugða var á honum til hægri, sáust nokkur rauð ljós, sem kveikt voru til merkis um það,að vegurinn væri afgirtur. Fremsti vagninn hélt stöðugt áfram. En það var ekkert und- arlegt, þvi þegar að girðingunni kom, þá gat hann farið út úr garðinum um næsta hlið. En það gerði hann ekki. Hann rakst á og Filipphs heyrði stúlkuna hljóða, en annað vagnhjólið lenti út af veginum. En í því bar liinn vagninn þar að og menn- irnir, sem í honum voru, hlupu fram að fremsta vagninurn. Vagnstjóri Filippusar nam þegar staðar, 203 eins og fyrir hann liafði verið lagt, Cl1 sagði um leið: „Annaðhvort er hann fullur, þessi lia, ungi,' eða þá að hér eru hrekkir haföb 1 frammi.“ Filippus var á sömu skoðun. Hal1" komst á vettvang því sem næst ja^° snemma og hinir tveir, sem báðir vorU samkvæmisfötum. Annar þeirra var lijálpa stúlkunni út úr vagninum. „Eg vona að þér hafið ekki meitt ý1111 neilt,“ sagði hann kurteislega. , j „Nei ekki vitund. Eg varð bara hr0e^ rétt snöggvast. En hvernig gat þetta vikast? Eg sá ljóskerin greinilega ^ Maðurinn lilýtur að hafa ekið á slána ásettu ráði.“ Rödd stúlkunnar var þýð og hljóm1^ ur. Frá næsta ljóskeri bar skæra b11 andlit hennar; hún var fögur og lel^ s um, undrandi augum á aðkomunie11 tvo til skiftis. Filippus sá hún ékki- hafði sig ekkert i frammi en h°rf J ^ „Hann hlýtur að vera drukkin11’ svarað. „Heyrið þér þarna maður, ig gátuð þér farið svona klaufalega a^gj „Blindur eins og náttugla* s^vef hann hásum rómi. „Eg sá að vísu el rauð ljós, en eg hélt að það bæri lit a asta glasinu sem eg drakk“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.