Vísir - 03.10.1919, Blaðsíða 5
yism
[3. okt. 1919.
...„ ■ -
Sjá! Sjá! Sjá!
Hérmeð tilkynnist hinum heiðruðu viðskifta-
vinum að eg frá deginum 1 dag hefi tekið að mér
Conditoriið á Skjaldbreið.
Eg vil leyfa mér að vekja eftirtekt á öllum
smákökum, smjörkökum og tertum.
•Einnig er tekið á móti pöntunum á rúgkexi
og smákökum.
NB. Kaupmenn og brauðútsölur fá 10% af-
slátt.
Virðingarfylst.
Gunnar W. Qötze, bakarameistarí.
Segldúkur!
Segldákur úr hör, ágæt tagund, frá Nr. 0—6 stœrst úrval í
teildsölu og sinásölu. Ennfremur skaffar verkstæðið lang ódýrast
8&umuð segl, preseningar og fleira.
Segiaverkstæði Gaðjóns Ólafssonar Bröttag. 3 B. Síml 667
E.s. SKJOLDU
fer aukaferö til Borgarness á morgun
kl. B1^ árdegis. >.
^örum sé skilaö á afgreiöslu skipsins
tyrir klukkan 5 eftir miödag í dag.
Reykjavík 3. okt' 1919.
H.f. Eggert Ólafsson.
4-6 drengir
^8kast til að bera Vísi út nm bæinn nú þegar.
Viilieim lS.nu.dBen
skrifstofustjóri,
Huttur á Bjargarstig 2 (uppi), áður (Bergstaðastr. 42.)
Xýr Laukur
afar ódýr í heild ölu í versl.
Helga Zoéga & Go.
Fiskkanpjæjariiis.
I síSustu viku var haldinn auka-
fundur í bæjarstjórninni, til að
ræöa um með hverju móti helst
mundi tiltækilegt að afla bæjar-
mönnum soðningar næstu mánu'ð-
ina. Var nefnd kosin til að íhuga
málið og leita fyrir sér um leigu
á botnvörpungi í þessu skyni, en
nefndin lagði fram skýrslu á reglu-
legum fundi í gær.
Nefndin hafði leitað sámninga
við Elías Stefánssón útgerðar-
mann, um leigu á botnvörpuskip-
inu „íslending", en hann var fús
til að gera skipið út til fiskjar,
gegn þvi að bæjarstjórn keypti all-
an aflann fyrir 20 aura pundið, en
legði skipinu til kol að nokkru leyti
(3 tonn á dg.g). Nefndin lagði til.
aS þessu tilboSi yrði tekið, en gerSi
þó ráS fyrir því, að fiskurinn yrði
þá seldur bæjarmönnum á 35 aura
pundiS.
AuSheyrt var, aS flestum bæjar-
fulltrúum þótti tilboSið lítt að-
gengilegt, og ekkert viSlit aS selja
fiskinn þessu verSi. NiðurstaSan
var'ð þá lika sú, aS frestaS var að
taka ályktun um máliS, en nefnd-
inni faliS aS gera frekari tilraunir
til þess aS útvega bæjarmönnum
fisk, á einn e'ða annan hátt, og var
einum manni bætt viS í nefndina,
Jóni Ólafssyni útgerðarmanni.
Vonandi er, aS bæjarstjórninni
takist aS ráSa heppilega fram úr
þessu máli, og þó ekki á þann hátt,
sem hér var til stofnaS. Þetta til-
boS um „íslending“ er gersamlega
óa'Sgengilegt. ÞaS miSast viS þaS,
a'ð skipiS afli að eins 2500 pund af
fiski á dag, og auSvitaS gert ráð
fýrir þvi allra minsta. Ef ekki afl-
aðist meira, þá yrði ekki stór bót
að þessu. En ef mikið aflaðist, ætti
bærinn þó aS vera skuldbundinn til
aS kaupa allan aflann fyrir þetta
geypiverð; yrSi ef til vill aS salta
mikiS af honum óg selja meS stór-
tapi.
Botnvörpungar afla núaS jafnaSi
10—14 þús. pund af fiski á dag,
hér í flöanum, þegar veöur ekki
hamlar, svo aS nokkrar líkur eru
til þess, aS „íslendingur“ gæti afl-
aS töluvert meira en gert er ráS
fyrir í tilboSinu. Væri þvi nær aS
bærinn tæki skipiS hreinlega á
leigu fyrir ákveSiS gjald, og ætti
síSan allan aflann. Þá vissu menn
að hverju væri gengiS og hve
miklu yrði til kostaS í mesta lagi.
Eigandinn væri þá líka trygSur
gegn tapi, en ætti heldur ekki von
á neinum stórgróða. En gróðavon-
in á að vera þess, sem áhættuna ber.
Nokkrir bæjarbúar hafa skorað
á bæjarstjórnina að gera einhverj-
ar tilraunir til að bæta úr fiskleys-
inu í bænum, og mun sú áskorun
hafa valdið því, aS bæjarstjórnin
hófst handa í þessu máli. En í
áskoruninni er rætt um aS taka
skip á leigu, en ekki aS kaupa afla
af skipj, og víst mundu ekki þeir
menn allir, sem undir áskorunina
hafa skrifaS, vilja láta gera slíka
samninga, sem hér var um aS ræSa.
Stúlka
ósbast í vist til
Baldvins Björnssonar
gullsmiðs
Eánargötu 29 A.
I3á.frseðingfu.r
eða realstúdent getur fengið at-
vinnu. Tilboð sendist Vísi.
Hús;
til sölu hefir
Sigfús Svelnbjörsson
fasteignasali
nensluliona
ósbast til þess að benna nobbr-
um börnum og unglingum á
tveimur heimilum í Þingeyjar-
býslu. Þarf að geta bent orgel-
spil og handavinnu. Nánari uppl.
á Vesturgötu 4 (steinhisinu).
Stúlka
Í!
óskast í vist.
Helga Claessen,
Laufásveg 42.
Úrval af
ódýrum og góðum
TVISTT AUUM
kom með e.s. Island.
MarkúsEinarsson
Laugaveg 44
SÖLUTURNINN
Hefir setið bestu
bifreiðar til leigu.
Dnglegnr
verslnnarmaðnr
getur fengið atvinnu.
Tilboð merkt „10 BH sendist
Vísi.
fjölbreyttftúrval. Lægst verð.
Gnðm. Ásbjörnsson
Laugav. 1. Simí 555.