Vísir - 13.10.1919, Side 3

Vísir - 13.10.1919, Side 3
V*SIR V'eörið í dag. iTost var liér i ínorgun 3,4 st.. IsafiríSi — 0,8. Akureyri — 0,5, 8eytSisfiröi 0,0. Círímsstööum — 3, ' <-jn liiti i Yestmannaeyjum 1,5 st. Snjókomá á Seyöisfiröi. Missögn rnun þa'Ö liafa veriö. að Ólafur læknir Jónsson væri meöal farþega á ,.Suöurlandi“ síðast. Veislu haföi forsætisráðherrann nýlega haldið helstu stuöningsntönnum , sinum hér í bænum, en meðal þejrra eru nefndir Gísli Þorbjarn- arson og Pétur Zophoniasson. Haföi Gisli látið vel yfir veiting- unum'. „Christiene“ heitir skipið, setn ,,Geir“ koirt meö í eftirdragi i gær. Þaö hefir lcngi legið ósjófært i \ estmanna- eyjum ; en var ekki skemt af bruna, eins og giskaö var á i blaöinu í gær. 1 „Villemoes" kemur í kvöld frá Englandi. Uppboð er nú auglýst á farmi og íleira úr Ásu. Sjálft skipið veröur aö lik- indum selt. 1 I -----—,—. ^ 1 Barnakjóiar i Ú Barnakápur 1 1 mikið tirval nýkomið. I Verskmn Björn KristjánssoH. g I Helgi Zoega & Co. kanpa gærar hæsta verði. Skólatöskur, F*ensaastols;liar selst ódýrt Klapparstig 16. KENSLA. Á B^rónsstig 12, er kendur kjóla- og léreftasaiimur. Hentug- ur tími fyrir stúlkur, sem vinna hálfan daginn. — A sarna stað er, til sölu efni í morgunkjöla, svunt- ur. nærfatnað o. fl. Alt nijög cidýrt. Guðrún Jóhannsdóttir. ' (Miðhæð). DRENGURINN sem tók að sér að b'era poka með ýmsu smádóti i frá Steinbryggj- unni upp á Grettisgötu, síðastliö- inn míðvikudag, er beðinn um að skila honum tafarlaust á Grettis- götu 61. mót sanngjörnu burðar- gjaldi. Fnndur í Kvenfélagi fríkirkjunnar þriðjdaginn 14. ]>. 111.. kl. 8 síðd. í Iðnó. Stjórnia. , Botnia“ kemur ekki fyr en á morgun. Herópið, sem fylgismenn Jóns Magnús- sonar hafa valið sér i kosninga- baráttunni, þykir mjög tilvalið. Það er stutt og laggtott og lýsir bæöi stefnu mannsins og honum sjálfum. — það er. „Jón hallast“. Bifreið fer til Iveílíivíftiit^ á morgun kl. 13. Nokkrir menn geta fengiö far. Upplýsingar i verslun Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. „Anne Christine“ mun fara til ísafjavðar i kvöld eða á morgun. Fiskur • var á mavkaöinum í morgun. og kostaöi 25 aura pundi'ö. mikið úrval. Best verð. Nýjaverslunin Hverfisgötu 84. 2:12 233 231 Grenier tók upp viskyflösku og bauð J>eun vindlinga. „Við getum ekkert gerl nema við fáum peninga einhversstaðar.“ „Peninga! Hvaða gagn er að peningum þegar miljónamæringur á í hlut?“ „Ekki beinlínis. Hann mundi þegar í stað yfirbjóða okkur. En við verðuin að afla okkur uþplýsinga um Anson. Hann heldur þjóna. Við getum opnað mmminn á þeim. Hann hefir sæg af vinnukonum, hæði í Park Lane og eins á búgarðinum. <)g það hvílir einhver leyndardómur yfir auðæfum hans og demantamergð. Við verðum að reyna „pað er enginn leyndardómiu,,“ lireitti Jocky Mason út úr sér. „Hann komst yfir loftstein, scin féll til jarðar í afkima ein- um sem hét Johnsons sund. pað voru ein- lómir demantar. Eg sá þá sjálfur?“ „Sástu þá ?“ Hinir gleymdu öllu milli hiinins og jarðar og bjuggust til að hlusla á sögu Masons. „Já en meira segi eg ekki. Eg vil heldur gera eitthvað. Meira hafið þið ekki ut úr mér. Eg kæri mig ekkcrt uin pen- ingp ykkar eða píkur. Eg ælla að drepa h ilippus Anson og eg skal drepa hann, þó Aið eg verði hengdur fyrir það!“ „pú hefir óráð, góði Hunter. Drektu eitl staup enn!“ Grenier var sjálfur liijm rólegasti og þóttist nú sjá, að hér væri til einhvers að vinna, þó að varlega yrði að fara. Og ‘þarna var maðurinn, sem gat lagt fram féð og maðuöinn sem vildi alt leggja i söl- urnar. Grimdaræði Masons kveikti líka vonar- neista í hrjósti Langdons. Ilann þóttist sjá, að þessi bandamaður mundi geta orðið að gagni. E11 hann var þó liálf hræddur við ofstopá hans og gerði sér vonir um, að hai'a sitt fram, án þess að verða bendlaður við glæpaverk. „Eg held að eg verði nú að fará,“ sagði hann alt i einu. „Viskýið þitt-er farið að svifa á mig, Grenier. Komdu heim til min í fyrramálið.“ „Já, sagði himi, „við skulum nú sofa á þclta. Á niorgun gctum við svo talað helur saman.“ Eftir þetta var íbvið Greiiiers eins og köngulóarvefur. pangað voru dregnir all- ir þeir sem cilthvað vissu um Filippus Anson og alt veitt upp úr þeim sem þeir vissu. Og áður en mánuður var liðinn, var Grenicr orðinii nákuimugur öllum högum og háttum Ansons, við hváða hanka liann skifli og i hváða fyrirtækjum hann átti fé; hann vissi hvað allir helstu starfsmen* lians hétu, jafnvel nöfn skipverjanna á snekkjunni hans og var nákunnugur orð- inn öllu, úti og inni, á búgarði lians í Susscx. Ekkert var svo lítiifjörlegt, sem honum kom við, að Grenier léti sig það ckki skifta. Hann kom sér í kunningsskap við þjón Filippusar með því að veita honuin vel og hlusta með kostgæfni á hotlaleggingar Iians lim veðreiðarnar næsla daginn. Hann játaði eldabuskunni i Park Lane og ann- ari i Fairfax Hall ást sína. Mikíð fanst lionum til um það liapp, er liami rakst á manninn, sem Filippus kom að með ferðatöskima siua i höuduni, og rak fyr- ir það úr vistinni. Hjá honum fékk hann fyrstu fregnirnar um þennan tevndar- dónisfulla lilul, sem maðurimi sagði, að allir þjónár l'ilippusar væru sannfærðir um, að hefði að geyma demanta lians. pað er ekki til sú fjarslæða, sem menn gela ekki látið sér lil hugar konia, þeg- ar um demanla er að ræða. Jafnvel svo útfarinn glæpamáður sem Yictor Grenier, taldi víst, að eitthvað lilyti að vera i þess- ari sögu um ferðatöskuna. Hann ætlaði sjeí’ þó ckki að slela henni. Ef demanlar skyldu vera i henni, þá var hún cinskis virði fyrir hann. Hann ágirntist gull I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.