Vísir - 16.10.1919, Blaðsíða 2
V 1 $ I R
toMaTmwaOiLSEMÍ
Hvað er Hassan?
hafa fyrirliggjaudi:
t. d. Chocolade, JRjórna og Menthol.
Simskeyti
w wttaritw* ^ DREN6
]£n líka getur vel veriö, aö hann
'raldi enn bestu hestunum í hærra
veröi en hann segir, ei hann- er
]>á ekki þegar húinn aö selja lir-
valið. Úrtininginn getur hann þá
vel „staSiö sig viö‘‘ aö' selja fyrir
5—700 krónur, og rná vel vera aff
veröið hafi aldrei veriö hærra, eins
og hann segir, — á lökustu hross-
unum.
Khöfn 14. okt.
Eystrasaltslöndin.
Eistland og Lífland hafa gért
meö sér hernaöarbandalag.
Judenitsch,
hershöíöingi er sag'öur væntanleg-
ur til Pétursbo.rgar innan þriggja
vikna.
Stjórnmálaviðskifti við Þýskaland
tekin upp á ný.
Frá París er síma'ð, að Berns-
torff greifi eigi að verða sendi-
herra Þjóðverja i ítalíu. Ófriðar-
ástandinu er talið lokið í heim-
inum.
Murmans-ströndin.
Símað er frá Kristjaníu, að ráð-
gert sé í Paris, að leggja Murmans-
ströndina undir Noreg.
Látiun
er danski rithöfundurinn Karl
Gjellerup, sem einu sinni fékk Nó-
belsverðlaunin. ‘
Wilson forseti
er enn veikur.
Hrossasalu.
15—16 ára, sem get-
ur borið út reikninga
og farið í sendiferð- «5^
ir, vanjar
EGILL JACOBSEN. fe
„Morgunb]aðið“ sagði nýlega
trá þvi. að íslensku hestarnir hefðu
verið seldir i Danmörku fvrir 1000
Lr. að meðaltali, og bar fyrir
því danskt blað frá ri. f. m.
Þessi staðhæfing er í fullu sam-
ræmi við ]iað. sem Vísir hefir sagt
um hrossasöluna, og geta menn af
þvi séð, hvort hann hafi ekkert
haft. fyrir sér. „Mbl.“ þykist þó
síðan hafa fengið órækar sannanir
fyrir því, að ]ressi staðhæfing sé
•ekki á rokum bygð, og þarf ekki
um það að spyrja, hverjar heim-
ildirnar séu. Þó er það nú viður-
kent, að 2 — tveir — liestar hafi
verið seldir fyrir F200 kr. hvor,
en annars á verðið að hafa verið
5-—700 kr.
Nú getur „Vísir" upplýst það,
að það er ekki að eins e i 11
danskt blað, sem fullyrt hefir að
verðið á ísl. hrossunum hafi verið
um 1000 kr. að meðaltali. Það stað-
hæfa ýms dönsk blöð. Það er því
harla ósennilegt. að enginn fótur
sé fyrir þvi.
í fyrstu var ]iví þverneitað, að
nokkurt hross hefði verið selt fyrir
hærra verð en 700 kr„ en nú er
þó viðurlcent, að tvö hafi verið
seld fyrir 1200 kr. En ætli það sé
i-ú alveg víst, að þau hafi ekki ver-
ið fj^iri í ()g skyldu engin hafa
vtrið einhverstaðar milli 7 og 12?
Það mætti annars hata verið meiri
kjörgripirnir, þessir 2 hestar, sem
seldust fyrir 12!
En nú kemur enn nýtt upp á
teninginn. 11rossakaupmaðurinn
danski . birtir í dönsktt blaði (26.
f. m.) yfirlýsingu, er lýtur að ]ivi. |
að staðhæfingar „dagblaðanna'* i j
Khöfn (Dagspressen), um að Verð j
isl. hestum fari lækkandi, séu !
fckki á rökum bygðar; verðið liafi 1
aldrei verið liærra en 5—700 kr„ j
og það sé það enn. Um 12 hund-
raða klárana getur hann ekki!
Nu er þess að gæta, að þessi ytir-
lýsing er fram komin vegna ])ess,
að húsmannafélögunum] ?) á Fjóni
iiafði komið til lutgar að fara að
i.aupa norska hesta. vegna Jtess.
hvað íslensku hestunum var haldið
í háu verði. ög hrossakaupmaður-
inn veit vel um Jiessi ráðgerðu
hrossakaup frá Noregi, og ræður
■mjög sterklega frá þeim i yfirlýs-
ingqhni. - - l>ó að hugsanlegt væri,
;,-ð blöðin hafi „vaðið í villu og
svímaft um það, hvað hátf verðið
var. ])á er þó óliklegt, að húsm.fél.
hafi gert það. En blöðin h.ifa auð-
’-itað haft sina vitneskju frá hús-
mannafél., bæði um verðið á ísl.
hestunum og ráðágerðina um að
kaupa norska hesta. og er því eng-
in ástæða til að aétla, að þau hafi
ekki rétt fyrir sér, cnda er það
eftirtektarvert, að yfirlýsing
.hrossakaupmannsins er birt sém
auglýsing, löngu síðar.
Vera má, að hrossakaupmaður-
itm sé orðinn hræddur um, að hann
nmni „brenna ínni“ með eitthvað
af hestunum, og hafi því lækkað
verðið. Að hann hefir selt fyrir
það varð, sem sagt var i „Vísi“, er
nú, v i ð u r k e n t og s a n n a ð.
Steinolíulaust
má nú heita i bænum, svo að
bátar eru jafnvel farnir að tefjast
])ess vegna. Að vísu er nú skip á
leið hingað til Steinolíufélagsins,
en ef þvi hlektist á, gæti það orðið
landinu dýrt, að ekki skuli neinar
birgðir vera fyrirliggjandi.
„Kora“
kom í nótt.
Hjúskapur.
Á ísafirði voru gefin saman í
hjónaband i fyrradag: Ungfrú
Ólöf Björnsdóttir (kaupmanns
Guðmundssonar) og Axel kaup-
maður Ketilsson. Þau hjónin komu
hingað til bæjarins í nótt á Mb.
Sverri.
Þingmensku-áskorun.
Þeim Þórði Thóroddsen lækni
og Þorsteini út vegsbónda Gíslasyni
frá Meiðastööum, hefir borist fjöl-
menm' áskorun úr suðurhreppum
< lullbringusýslu, um að bjóða sig
fram til þingmensku. — Að lik-
indum verða þeir við ]>essari á-
skorun.
Atkvæðagreiðsla.
í gær voru talin saman atkvæði
Bókmentaíélagsmanna um breyt-
ingar á lögum félagsins. Alls höfðu
verið greidd 242 atkv. Af þeim
sögðu þrír Nei, sjö atkv. voru
ogild. en 237 sögðu j á. og er þá
að lögum orðið 10 kr, árgjald í
Bókmentaféjaginu.
Jónas Jónsson
frá Hriflu haföi elt Bjarna Jóns-
son frá Vogi vestur í Dali; og mun
eiga að reyna að spilla fyrir kosn-
ingu hans þar. Litlar líkur eru tald-
ar til þess að su för beri mikinn
árangur.
Bifreiðaakstur
cr bannaður um sumar hntar
]>rengri götur bæjarins, og er það
skynsamleg ráðstöfun. ' En fleiri
götiu- mætti „'friöa", en gert hefir
verið. \ril eg þar til nefna einkan-
lega Bröttugötu og Mjóstræti, sem
eru háskalegar gangandi fólki,
þégar bifreiðar ent þar á ferð.
Vegfari.
Nýkomið:
Blásturs-harmonikur,
0,75 — 1.00 — 2,00 — 3,50.
Flautur,
0,15—0.25 — 0,35.
Trumbur,
2,50.
BASARIM
undir Uppsölum.
Nýkomið:
AUra nýjnstn nótnr.
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ,
Reykjavík.
Hótel ísland.
'tfUft
A-D-fundur í kvöld kl. Sll2-
Allir karlmerm velkomnir.
■ f---------'
Framboðin.
Það mun ekki vera afráðið enn.
*
hverjir verði í kjöri hér i bænum
við þingkosningarnar, aðrir ert
Jtingmartnaefni verkamanna. Ætla'"
„Vísi^“ nú að fresta frekari unr-
ræðurn um kosningarnar, þangað
til séð verSur hverjir í kjorí verða-
„Villemoes“
fer liéðan norður um land áleiðis
til útlanda á morgun kl. 10 árdegis-
Svíar og olympsku leikarnir-
Það er áætlaö, að kostnaöur v'“
för sænskra íþróttamanna a
olympsku leikina i Antweriren 192°
niuni nema ekki minna en 40o þll'K'
kr.; af þeirri upphæð er íei'ð*1
kostnaðurinn áætlaður 200 ])ús-’ etl
200 þús. fara til æfinga og a,lli:i!
tmdirbúnings.
Undirbúningsnefndin liefii' s‘)lt
um leyfi til að eína til >þrílttö,
„lottariis" til «að standa strauni a
þessum kostnaði að einhverju ÚT11