Vísir - 16.10.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 16.10.1919, Blaðsíða 5
vísiR 16. október 1919. BANN. líérmeft er öllum stranglega bannað aft testa skip, báta e^a nokkuð acuaft í dufl og festai* Slippfélagsius, söniuleiðis er stranglega bannaft að draga skip, báta eða nokkuft annað að laudi efta á laiid fyrir lóft Slippfélagsins, nema með sér- st!3ku ieyíi. Verfti bann l>etta brotift, verður það tafarlaust tilkynt ^oí'eglunnl lil fre .ari meðferðar. SUFPFÉLAOIÐ I REYKJAVIK Daníel Þorsteinsson. ____ _______________ lótorskip til sölu. Til siilu er eitt allra yandaðasta mótorskip þessa iands. Skípift cr ca. 60 ton’s með 48 hesta þriggja ára gamalli Alfa- Vé), Agt tlega útbúið tii þorsk-, -íldar-, og liákarlaveiða — Ný 8^dvciða veiðarfœri geta fylgt. Veroi el.ki kaup farin fram lyrir 1. nóvember, verður skipið r 6kki aelt, því þá ætlar eigandinn sjálfur aft ráða fólk til næsta 4re viifta. Nák .æm lýsing á skipinu liggur hjá ritstjóra Vísis sem gefur a*nftri up plý( ingar. I 5L4NDSK HANDELSSEL KAB KÖBENHAVN K. 6 egUmadr Necnava. Knabrostræde 3. Tilboð um sölu á íslenskum afurðum til Europu og annara landa óskast. H.f, Sjóvátryggingartélag Islands Austurstræti 16, Reykjavík. P sthólf 574. Símnefni: Insuranoe Tulsími 642. Alskonar sjó- og strtOsvátrygglngar. Skrifstofutími 10-4 -- laugardögum 10—2. HaiaarfjaróarApotek hcfir nú aftur fyrirligejandi 3] ^stein 0« NJAlstönur '^Us h eötu SEGL *nai, úr hör og bómullardúk, á stærri og minni skip, fá menn 'dega hvergi betri né ódýrari en hjá E. K. Schram, Vestur- 6» S ÍH'; 474, Flenging. Söguburður Árna Óla. l’t'gar krakkar t‘ba fullor'önir höíiiu logið, stoliö eöa svikiö, eöa gert annaö slíkt, sem þótti refsing- at vert. voru þeir flengdir — rass- skeltir. I’etta.er nú lagt niöur aö mestu, en er skaöi, því aö þeir nietin eru alt af til, sem þurfa aö ir vottaö þaö, setn fariö hafa þessa leiö. Auk þess gætir Árni Óla þess ekki, aö nokkur munur er á því, hvort fariö er á degi eða nóttu. liann kanti auðvitað ekki aö meta livers virði það er fyrir erfiöis- ntann, sent þarf aö vinna frá morgni til kvelds aö heyskap, að taka af svefn- og hvildartima sín- nm. Árni er einsdæmi allra slæp- ingja, ef hann heföi fengist til á- !ika snúnings, þótt betur heföi slaðið á fyrir honum en ntér, fyr rassskellast, af því að önnur refs- Jr minni borgun, en eg setti upp ing hæfir þeim ver, — þeir slíkum óknyttum gæddir, að litlar líkur eru til, aö þeir leggi þá niöur ueina. þeir fái likamle ga ráönihgu. Þaö eru menn, setn ekki kunna að skammast sín fyrir neítt, er þeir sjálfir gera, né fyrir þaö, seth viö 'þá er gert, en et n hins vegar hug- laus bleyöimenni og óttast návígi i beinni og óbeinni merkingu. Aö Árni Óla muni vera einn af sltkum mönnum skal nú bent á. Sunnudaginn 24. ágúst í sumar kom aö. Geysi hópur manna. Voru þaö danskir kvikmyndarar og fylgdar- og hjálparmenn þeirra, íslenskir, með um 80 hesta. Tveir af fylgdarmönnunum, Ari og ÞórÖur, kendur viö Staöarhraun komu heim lil ntín og báöu tnig um hága fyrir hross feröamanná- hópsins og hiröingu á þeim, svo og aö mega slá tjöldum eftir þörf- um. Léyföi eg þetta orðalaust, en gat þess þegar, aö eg heföi ekki anttan til aö liiröa hrossiti, en clreng, sem eg treysti ekki til aö hafa vissa tölu á þeim, þar seni þatt voru svo mörg. Mundi því vissara, aö þeir te.ldu þau kvelds og morgna sjálfir. Aö ööru leyti skyldi eg láta gæta þeirra bæöi nótt og dag. Varð þetta að sam- komulagi og eins hitt, aö þeiv borguöu 50 attra um sólarhringinn fyrir hvert hross, fyrir haga og hiröingu. Stungu þeir Ari og Þóröur sjálfir upp á því gjaldi, og gerði eg eigi annaö en aö sam- þykkja þaö. Einnig spurðu þeir mig um, hvort eg geröi mig ekki ánægöan meö 30 kr. fyrir tjald- stæöin — þau voru þrjú. — Lét eg þaö svo vera, enda þótt eg vissi eigi annaö, en aö þeir myndu tjalda heima á túni, og að meira svæöi mundi sparkast út, en tjald- stæöin sjálf. Síöar, þetta sama kveld, var eg beöinn aö leita uppi Sigurö sööla - smiö. sem býr i Konungshúsinu viö Geysi, þvi aö hann haföi riöiö ao lieintan um ■ínorgúninn, en kvik- myndararnir vildu fá hús hans til gistingar. (leröi - eg þaö. Fyrir þann snúning setti eg upp krónur 25,00, fyrir mig og iiest minn. — Hneykslar þaö Árna Óla, hvaö eg hafi veriö dýr á því, þar sem eg hafi aö oins veriö ,,tvo tíma“ i burtu. Frá Laug aö Brattholti, þangaö sem eg fór eftir Siguröi. er tveggja tíma ferö aöra leiö- ina. Svo aö eg get ekki liafa veriö skemur en fjóra tíma fram og til baka, þótt engin stans hefði oröiö á leiöinni. Þarna lýgur hann aö minsta kosti helming, og geta all- fyrir þetta. Þaö er af sömu nærgætninni sprottiö hjá honum, er hann hneykslast á þvi. aö Siguröur söölasmiöur setti upp fyrir aö lána þ r j ú - ekki tvö herbergi, cins og Árni segir — í tvær nætur og einn dag. Hann metur ekki mik- ils, aö Sigurður varö auövitaö aö ryÖja öllu sinu innbúi úr þessum herbergjum áöur en leigjendurnir gátu sest þar aö ; að hann varð aö liggja í hlööu heima á Laug meö fólk sitt þessar nætur; aö hann gat ekki stundað handverk sitt á meöan, og ekki fyr en búiö var aö ræsta upp herbergin eftir leigjend- urna, og koma munum og áhöldum hans aftur i lag, og til þess þurfti fullan dag og veitti ekki af. Að sngu þessu gætir Árni, og meti nú liver seni vill, hve dýrt þetta hafi Teriö. auk húslánsins, aö selja þaö ’á 60 krótiur. Varla aö sjálfur Árni Óla heföi orðið ódýrari. Þá hneykslar þaö Árna, aö bóndinn á Bryggju skyldi víkja hestum þessara ..höfðingja" úr engjum sínum og krefjast borgun- ar fyrir ómakið og skemdirnar á engjunnm. Lýgur hann því svo frá rótum, aö hann hafi sett upp 15 krónur fyrir, þvi að hann sett: ekkert upp, en mæltist til óákveö- innar borgunar fyrir ómakiö. Hinu þegir Árni yfir, aö eina borgunin, sem bóndinn á Bryggju fékk fyrir átroðning og ómak, voru skatnm- ,ir einhverra úr fylgdarliöinu. — Hann þegir lika yfir því, aö eftir aö fyrnefndir Ari og Þóröur frá Staðarhrauni höföu samið um hagalán og hirðing á hestunum viö mig, riðu þeir upp að Hauka- dal og báöu Kristján bónda þar fyrir þá. og komu þeint fyrir hjá honum fyrir eitthvað lægra gjald. cn umhiröulausúm, og að þeir voru í minni utnsjá og mínum högitm tyrri nóttina. sem eg ltefi enn eigi tengiö einn eyri borgaðan fyrir, hvaö þá lieldur, aö mér væri horg- aö fyrir svikin, er eg var beittur eftir aö samiö haföi verið unt hrossin viö tnig, og þau tekiti, án þess að eg vissi af. og rekin upp aö Haukadal. — Líka þegir Árni yfir þvt, aö ferðataskar þessir tjölduöu annarstaöar en þeim var leyft, en snýr því svo viö, að eg hafi leyft þeirti að tjalda á lóö, er eg hafi ekkert átt meö. En áttu þeir þá frekar nteö aö tjalda þar. þótt eg ætti ekki tneö blettinn ? Kafa þeir horgaö eigandanum (hann hefir engan umboösmánn hér) fyrir að stelast til aö hafa tjöld sín og dót á lóö hans. Enn I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.