Vísir - 16.10.1919, Blaðsíða 4
VÍSIR
A. y. T u 1 i n i u s.
Bruna og Lífstryggingmr.
Skólastræti 4. — Talsími 254.
Bkrifstofutími kl. 10-11 og 12-5%
Sjálfur venjulega við 4%—5%.
Takið eftir.
Skóversiunin í Kirkjustræti 2
(Hjálpræöishershúsi'ð), hefir fyr-
irliggj.: Karlmannastigvél (spari),
Verkamannaskó, fl. teg., Drengja-
skótau, tleiri teg., Barnaskótau,
fleiri teg. Alt mjög ódýrt.
Ole Thorstenssen.
ieggfóðuF
fjölbreytt'úrval. Lægst verö.
Gnðm. Ásbjörnsson
Laugaveg 1 Sími 555.
Húseigs til söln
á hentugnm staö í miðbænum.
Ein íbúð laus nú þegar.
Semja ber við
Kjöria Oallclörssori,
Fischessundi 3.
Rimmngýgur
(r«.Í3txrél)
fæst í
Vörnhúsinn.
Karlmannssteinhringnr
fnndinn. Afgreiðsla Visar á.
Nýtt steinhús
til sölu. Laust til íbúðar nú
þegar að miklu leyti.
Lítil útborgun. Uppl. á Njáls-
götu 11 í kvöld kl. 6—7.
Agætar tunnur
undir kjöt og slétnr fást keypt-
ar í Bankastræti 12.
Jóh. Norðfjörð.
Hjólhestár,
besta tegund, . verða seldir á 240
krónur þennan mánuð.
Jóh. Norðfjörð.
Sanmavélar,
góðar tegundir, fást i Bankastr.12
Jóh. Norðljörð
Sigurjón
Pétursson
iHafnarstræti 18. Reykjavjk.J
Simi 137.
Kjöt-Axir
Viöar-Axir
Pjalir
NagJbítar
Borar
flestar tegundir
Skrúfjárn
Skrúflyklar
Járnsagir
Járnsagarblöö
Blikk-klippur
Hamrar
allar stærðir.
Fiskihnífar
Vasahnífar
Klossasaumur
•/.” Vi"
Handlugtir
mjög ódýrar.
Mótorlampar
Mótorlampabrennarar
Skæri
2 teg.
Ýmsir áburðarburstar
og m. m. fleira.
Muniö
að koma fyrst til
Sigurjóns
Orgel til sölu, Suöurgötu 6. (436
Eldavél til sölu í Þingholtsstræti
-9- (437
Nýr vaxdúkur fæst keyptur á
Vesturgötu 24 (niðri). (438
Stólar og blómsturborS til sölu.
Uppl. á Smiðjustig 4. (407
. Skólatöskur, sterkar og góðar,
miklar birgðir, lágt verð, fást hjá
Hjálmari Þorsteinssyni, Skóla,-
vörðustíg 4. Sími 396. (439
Talsímaáhald óskast til kaups.
Uppl. i versl. Vegamót. (380
Ný kvenkápa fæst með sérstöku
tækifærisverði. Uppl. Grettisgötu
53- (38i
Til sölu er kápa á 2ja ára gamla
telpu. Til sýnis í Sápubúðinni,
Laugaveg 40. (440
Sófi og stóll til sölu með tæki-
færisverði, Efri-Brekku (niðri).
(441
Ný kjólkápa á minni kvenmann,
fæst með sérstöku tækifærisverði.
Elísabet Benediktsdóttir, Herkast-
alanum (efstu hæð). /Í442
----------s; ?---------;—7-------
Til sölu: Orgel, tveggja manna
rúmstæði með fjaðradýnu, ný kjól-
kápa á meðal kvenmann, Lauga-
veg 59. (443
Fallegir morgunkjólar eru á-
valt til sölu í Ingólfsstræti 7 frá
1—6 e. h. (179
Smoking og vesti til sölu með
mjóg sanngjörnu verði. A. v. á.
(448
Blómsturborð til sölu á Smiðju-
stíg 4. (449
Eitt hestfóður
fæst austur i sveitum. A. v. á. (451
Peningabudda tapaðist frá Vita-
torgi upp á Holtstún. Skilvís íinn-
andi gefi sig fram við lngunni
Guðmundsdóttur, Lindargötu 45.
- (444
Penihgabudda tapaðist á sunnu-
dagskvöldið frá Vesturgötu, upp á
Stýriinannastíg 7. A. v. á. (445
Tapast hefir budda með pening-
um í. Skilist á Hverfisgötu83- (446
20 krónur hafa tapast frá Jes
Zimsen að íslandsbanka. Finnandi
er vinsamlega heðinn að skila þeim
til Jes Zimsen. (447
Silfurbúinn. tóbaksbaukur,
merktur, hefir fúndist. Uppl. Tún-
götu 30 (uppi). (45°
Félagsprentsmiðjan
Hafnarstræti 18.
I
r*..... ’"i
Stúlku vantar að Vífilsstöðuiu
strax. Uppl. hjá vfirhjúkrunar-
sonunni. Simi 101. (611
VÖNDUi) STULKA
óskast í vist.
Anna Bjarnason,
•Suðurgötu 5,
(Til viðtals kl. 6—^ síðd.)
Stúlka óskast i vist fyrri hluta
dags. A. v. á. (427
Stúlka frá reglusömu sveita-
heimili,, óskar eftir húsnæði og
fæði í góðu húsi. Uppl. á Óðins-
götu 3. (428
Dugleg Stúlka óskast nú þegai'
til Keflavíkur. A. v. á. (416
Stúlka óskast i vist nú þegaf
Laugaveg 82. (415
Stúlka óskast á gott sveitaheim-
ili. Uppl. á Grettisgötu 8 (uppi)-
(41:4
Unglingsstúlka óskast í hæga
\ist nú þegar. Uppl. á Grundaf-
stíg 5. . (3^
Stúlku vantar mig nú þegar. A"
gústa Andersen, Aðalstræti 16.
(433
Stúlka óskasl í hæga vist. Gott
kaup. Uppl. Bergstaðastræti 35
(uppi). (434
Unglingsstúlka óskast í fornú®'
dagsvist. Guðrún Einarsdóttif'
Mjóstræti 6 (efstu hæð). (435
{"""iiuriirn
líitt herbergi óskast. A. v. •a
(42°
Gott herbergi vantar reglusarú'
an iðnaðarmann. Há borgun. UpP*’
i -Sima 646. (424
Herbergi
óskast. Róbert
hannsson hjá Árna og Bjarna. (4-^
Tvær námsstúlkur óska e"';
herbergi frá 1. janúar til t. tna1
1;. k. Há leiga borguð íyrirffa"1'
ef vill. A. v. á. (43°
\
KEMSLA
1
Tilsögn i hannyrðum geta stý
11 r fengið á Skólavörðustíg'
Elízabet G. Waage.
Lilk'
Nokkrir •unglingar geta
:iisku’
tilsögn í íslenksu, döusku, e’ .
reikning o. fl. hjá mér. Hóln1”’
(upP’’-
Jónsdóttir, Laugaveg r
(I littist kl. 4—8).
(43*
LKTVHVS
tnn Bjarnadóttin
Eiúarssonaf, a st
n, er hún vinsaniNP^
iiíiá til viðtals <l g
5—6 í dag.