Vísir - 30.10.1919, Síða 1

Vísir - 30.10.1919, Síða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Simi 117. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9B Simi 400. 9. ár FiintudagÍM 30. október 1919 293. tbl. GAMLA BlQ «» sýnir í kvöld kl. 8^/g og 91/, Skili lífsins (Extravagance) Áhrifamikill sjónleikur i 5 þáttum leikinn af 1 flokks amerískum leikurum. ASal- hlutverkið leikur hin fræga rússneska leikkona \ Olga Petrova 2 sýningar i kvöld er byrja kl. 8i/t og 9*/t. Maður eem er einbeittur og duglegur og viil tryggja sér góða í'ramtíð, getur, ef samið er strax, aí' sórstökum ástæðum, komist að góðum kjörum með laup á verslunarhúsum (og vörubirgðum ef vill) í góðu verslunarplássi á Suðurlandi. Semjið sem fyrst. TJppiýsingar bjá Natkan & 01s@». nvja b!ö Mýrakots- stelpan (Husmandstösen) sjónleikur í 5 þáttum. Pantaðir aðgengnmiðar afhentir U, 7-81!*, eftir þann tima selðir öðrnm. Sýmng í kvöld kl. 8% Skjaldbreiðingar! takið eftir auglýsingu á þessum stað i blaöinu á morgun. Ofnar od eldavé Þvottapottar, Hreinsimarrammar, Gutmammar og allskonar Rör er nú, og verður framvegis best að kanpa í verslun Jóns Zoega Þeir sem hafa pantað hjá mér þessar vörutegundir finni mig sem fyrst. v Virðingarfyllst Jðn Zoega. Stórt bókauppboð á ýmsum bóknm, tilheyrandi dánarbúi Björns sál sýslum. Bjarna sonar, verður haldið í Good-Templarahúsinu, föstudaginn 31. þ. m og hefst kl. 1 e. h. Skrifstofu bæjarfógetans 1 Reykjavík 29. okt. 1919. Jðh. Jðhannesson. Látun og Eir Kaffikömmr, Tekatlar, Blómsturpottar, Blek- stativ mjög vönduð, Flaggstengur og úrval af fallegum skrifborðsáhöldum. Alt finustu og bestu tækifærisgjafir. Litið i gluggana á Hverfiígötu 32 — Jðn Hermannsson. Allar tegundir af sanm fást nú í verslun Fundur verður haldinn í Kaupmannafólagi Reykjavikur íimtudaginn 30 þ' m. kl. 8 í Iðnó uppi. Stjðrnin. Ruðugler. Með motorskipinu Ago fæ eg nokkra kassa af tvöföldu rúðugleri, hentugar stærðir. Steingrímnr Torlason Hafnarfirði. Sími 32. Rjúpur kaupa hæsta verði Þðrðnr Sveinsson & Co. Hótel ísland. Sími 701.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.