Vísir - 30.10.1919, Side 4
Tréíím
Kitti og Krít
í verslun
Jöns Zoega.
Yaskar
nýkomnir í verslun
Jóns Zoéga.
Patrónur,
Pfiðnr og Högl
ódýrast í verslun
Jóns Zoéga.
Meterstokkar
°g
Tommnstokkar
ódýrastir í verslun
Jóns Zoéga.
Gluggajárn
Huröarjárn
Stormkrókar
og allskonar
Sls.rtLfur
i verslun
JónsZoéga
Harmonikur
°g
Munnhörpur
í vorslun
Bannesar Jónss. Langav. 28,
ieggfóður
ijöibreytt úrva). Lægst^verö
6uðm. Ásbjörnsson
Laugaveg 1 Sími 65B.
Göðar stnlknr
óskast strax.
frú Hanson, Langaveg 15.
BIBll
Vínber
nýkomin í verslun
Krlstfnar J. Hagbarð
Laugeveg 26.
Kartöflnr og Lanknr.
Bestu tegundir. Hvergi ódýrari.
Verslun B. H. BjarnasönT
Kafii 1,80—1,90
°g
Stransyknr 90 an. pr. V2 kg.
í verslun
Hannesar Jónssonar
Laugaveg 28.
Peningabudda tapaöist á Frakka -
stignum, frá Hverfisgötu og upp
á Laugaveg. Skilist á Hverfisgötu
60 gegn fundarlaunúm. (741
Fundiö merkt veski. Vitjist á
lögregluskrifstofuna. (734
Fundinn karlmannshattur í
Skólavöröuholtinu. Vitjist til Ei-
ríks Einarssonar, Frakkastíg 18,'
■gegn greiðslu þessarar ^auglýsing-
ar. (735
Hvít smekksvunta tapaöist i
Þvottalaugunum á þriöjudaginn
var. Skilist á Óðinsgötu 3. (736
Fundiö armband fyrir hálfum
mánuöi. Vitjist á Bræöraborgar-
stíg 31. (733
Tapast hefir hornbaukur. Skil-
ist aö kolabing rikisins. (732
Pergament, mnvafið i bréf, tap-
aöist í gær, írá Hofi niður túniö,
að kirkjugaröinum út Suðurgötu.
Finnandi skili á afgr. Vísis. (737
Göngustafur fundinn. Vitjist til.
Stefáns Stefánssonar, Grettisgötu
2 (efsta loft). (73L
Peningabudda tapaöist á leiðiuni
írá Hvérfisgötu 60 til Samúels Ól-
afssonar á Laugavegi. I'innándi
skili á Hverfisgötú 60. (730
Fyrir nokkru síöaft fanst budcla
meö peningum í, og lyklum. A/ v.
á. (729
Tapast, hefir 24. þ. m. svört tík,
með hvíta bringu og blett á rófu.
Gegnir nafninu „Skotta“. Sá, er
yröi hennar var, er beöinn að gera
aövart aö Gýgjarsteini. í Biskups-
tungum eöa Guömundi Einarssyni,
I -augaveg 20 A, i Reykjavík, gegn
ómakslaunum. (728
Úr tapaðist í gær. Skilist gegn
fundarlaunum. A. v. á. (727
Tapast hefir á veginum austur
yfir Heliisheiði poki með ýmsu
dóti í: bókum, kramvöru o. fl.
Finnandi geri viðvart Einari
Einarssyni, Grettisgötu 44. (703
MatvðmverslnniB
VON
<
hefir nú fengið 16 tegund.r af
þýskum pakkalitum og kostar
bréfið aðeins kr. 0,36 til' 3/4 pd.
Lóð undir hús, ca. 500 ferálnir,
óskast í austurbænum Tilboð um
verö og legu sendist afgr. Vísis
fyrir 5. nóv., merkt „Húslóð“. (743
Nýr brauðofn til sölu á Óðins-
götu 5. (714
í Bárunni fæst heitur og kald-
ur matur allan daginn, einnig öl,
gosdrykkir og kaffi. (666
Ljósgrár ullarlopi til sölu, meö
góöu verði, á Spítalastíg 6. (720
Nýiegur látúns hengilampi til
sölu hjá Steingrími Guðmunds-
syni, Amtmannstíg 4, niðri. (694
Tómar sykur- og brauðtunnur
til sölu á Óöinsgötu 5. (715
Ferðakoffort. Stórt, gott hand-
koffort til sölu nú þegar. Ragnh.
Jónsdóttir, Laufásveg 31. (716
Haglabyssa nr. 20 óskast
keypt. A. v. á. (687
Til sölu : Kvenkápa og ódýr ball-
kjóll. Til sýnis á sama stað, Óöins-
götu 15. (717
2 ofnar til sölu á Bergstáöastr.
9B. (718
Enskunámsbók Geirs T. Zoega
óskast til kaups. Ragnh. Jónsdótt-
ir, Laufásveg 31. (7°9
Af sérstökum ástæðum eru til
sölu verkmannaskór nr. 43, af
þeirri bestu tegund, seni fengist
hefir hér i bæ. A. v. á. (710
Skyr fæst á Vesturgötu 12 og
Laugavegi 10. (713
Tii sölu: Grænt pluss stássstofu-
sett, hjá Kjarval á Hótel tsland.
(7í9
Frímerki. Notuö íslensk frimerk'.
kaupir Lauth, Kirkjtistræti 10.
(74«
Saumavél, fatahengi (sem stend
, r á gólfi), nýr vetrarírakki, ný).
karlmanns- og kven-regnkápa til
sölu á Óöinsgötu 5. Alt með mjög
sanngjörnu veröi. (712
Harmonikur eru komnar aft-
ur. Fjölbreyttara úrval og lægra
verð en áður. Ennfremur dönsk
s
spil, whist, L’hombre, þau bestu,
sem hér hafa sést. Versl. „Hlíf“,
Hverfisgötu 56 A. Sími 503. (659
Gúmmísólar fást hjá Hvann-
bergsbræðrum. (701
Blátt og grátt cheviot lil sölu
með tækifærisverði á Laugaveg'
32 A. (696
r
f llflA
Vetrarstúlka óskast til Eski-
fjaröar. Þarf aö fara með „Ster-
ling“ næst. Uppl. Urettisgötu 57
Stúlka óskast í vist. Gott kaup.
Uppl. á Kárastíg 8. (672
Kaffi fæst brent og malaö 'x
Frakkastíg 23. Sínii 521.- (744
Vetrarstúlka óskast á fáment
heimili. Getur fengiö herbergi. A.
v. á. (721
Telpa, um íermingu, óskast á
Hverfisgötu 16. (722
Verkamannaföt o. f!„ eru saum-
uö á Laugaveg 58. A. v. á. (723
Stúlka óskast til morgun-
verka. A. v. á. (686
Árdegis stúlka óskast. Gott
kaup. Herbergi til afrxota. A. v. á.
(742
Siöprúð og hraust stúlka óskast
Uppl. á Klapparstíg 14 (niðri),
(724
Mig vantar góða vetrarstúlku.
Björg Stefánsdóttir, Skólav.stig
29. (684
Þrifiri stúlka, helst vön húsverk-
um, óskast*hálfan eða allan daginn.
Aðgengileg kjör. A. v. á. (725
Föt lireinsuð og pressuð á
Baldursgötuu 1. (683
Hreinleg stúlka óskar eftir her-
bergi til að sauma L Gæti konxiö
til mála, að hjálpa íil með hús-
verk. A. v. á. (726
Sá, sem eg síöastliöiö vor láriað’
nýlegan lorfristuspaöa ög lipran
gaffal, geri svo vel aö skila því
til min tafarlaust á Óöingsötu 32 B.
Símon Símonarson. (738
Héstur tekinn í fóöur. Uppl.
Vesturgötu 53 B. (711
Guömundur Þorgrmisson frá
RauÖsdal vitji bréfs í Aöalstræti
16. Siguröur Grönda! (739
Félagsprentsmiðjan