Vísir - 07.11.1919, Qupperneq 4
VísiR
Hitt og þetta.
Ópíum-reykingar.
Ópíum-reykipgar hafa lengi ver-
iö þjóöarljöl Kínverja, verri og'
skaðiegri en drykkjuskapur annara.
þjóSa.
J?ar sem Kínverjar setjast aö
meðal hvitra manna, liggur þaö
orð á, að þeir reyki opíum á laun
— sitji einkum að þvi um nætur
og iðki þá um leið fjárglæfraspil.
Kínverjar eru víðsvegar um all-
an Vesturheim, og meira og minna
í flestum stórborgum hér i álfu.
Þeir hafa einkum ofan af fyrir
sér með þvi að selja mat og þvo
jþvotta, og búa venjulega í sérstök
um borgarblutúm, setu kallaðir eru
„Kínahverfi".
í Liverþool er allmikið unt Kín
verja, og hafði lögreglan lengi haft
illan bifur á þeirn, grunað þá um
ólöglegan innflutning og sölu á
ópíum. Seint í fyrra mánuði voru
120 lögregluþjónar látnir gera
skyndilega árás á búastaði Kín-
verja og leita þar eftir.ópium.
70 Kínverjar voru teknir fastir
«?g mikið gert upptækt af ópíum,
reykingapipum og áhöldum til
fjárhættuspils, sem iðkuö eru jafn-
framt ópíumsreykinguntmi.
Sektaðir voru þessir Kinverjar
allir, frá 5 til .100 sterlingspund.
eftir þvi, sem sakir stóðu til.
Járnbrautarslysi afstýrt.
f fyrra mánuði voru miklar rign-
ingar og' vatnavextir í sttmutn hér-
uðum á Spáni, svo að ár urðu
bakkafullar óg sópuðtt viða af
brúm og.ollu miklum skemdum.
í>á vildi svp til á einum stað, að
járnbrautárlest kom að á, og þegár
út á brúna var komið, var lestar-
Stjórinn þess var, að brúin lék á
reiðiskjálfi og' var komin að falli.
En þá var of seint að hörfa aftur
og dauðinn vís, ef numið væri stað-
ar, og þess vegrta tók hann það ráð
að setjá lestiná á fleygiferð og
lestin brunaði yfir skjálfandi
brúna. En várla hafði seinasti
vaguinp síoþpið yfirum, þegar brú-
in hrundi með braki og brestum
niður í b'éljandi hringiðuua. Lestin
nam staðar þegar yfir kom, og
þegar farþegar sáu, hve hætt þeir
höfðu verið komnir, þyrptust þeir
umhverfis vagnstjórann með óum-
ræðilegum fagnaðarlátum fyrir
snarræði hans og hugrekki.
Þeir sern lesið hafa skáldsöguna :
„Umhverfis jörðina á (So dögunrþ
minnast þess sjálfsagt, að þar'er
svipað atvik sem þetta látið kotna
fyrir á járnbraútarlest í Banda-
ríkjunum, og h'efir það þótt nokk-
uð „skáldlegt“, alt til þessa.'
Klossar
é
á börn og fullorna
Versl. Jóns Þórðarsonar
FRÉTTIR
»r
Hugfró
og fyrrttm, rnjög ódýr.
Bestu cigaretturnar heita
Abdnlla
víðurkendar fyrir gæði viðsvegar
um heim. Fást hvergi á íslandi
nema í „Hugfró“.
Munið nafnið:
Abdnlla
Birgðir nýkomnar af ensku tó-
baki, svo sem: Glasgow Mixture,
Waverley, Garrick, Pioneer Brand,
Moss Rose, Paisley Mixture, Tra-
veller Brand, Ocean Mixture, Old
friend, Old English, Bull head o. fl
HoUenskir vindlar
margar tegundir, verulega góðar,
komtt með síðustu skipum.
Sælgæli
svo * sétn: Át-chocolade, ntargar
tegundir, Confekt, Caramels, Lak-
rits, Tyggegummi, Piparmyntur,
Brjóstsykur.
Tóbaksílát
Cigarettuveski, Seðlaveski og
Peningabuddur í stóru úrvali.
■ Plötutóbak.
Rulla.
Skorið neftóbak.
Allir bæjarmenn þekkja
Hugfro
Langaveg 12
Sími 739
Hefireitilivaöfyriralla
Postulins bollapör
frá 90 anrum parið
Versl. Jóns Þórðarsonar
I llistl |
Nokkrir nemendur geta fengið tilsögn i tvöfaldri bókfærslu. A. v. á. . » (12-1
Ensku og þýsku kennir Þórhall- ur Sæmundsson, stud. jur. Mjó- stræti 6. (138
1 »*•* |
1 f ' Enn þá geta 2—3 ábyggilegir rnenn fengið fæði. A. v. á. (112
l Vl«*á 1
Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Frú R. Ófeigsson.' Klapp- arstíg 14 B (uppi). (96
2 stúlkur. Góð stúlka getur feng ið vist í miðbænum. Á sama stað óskast unglingssstúlka til að gæta barns. Gott kaup. A. v. á. (13
Stúlka óskast fyrri hluta dags. Gott kaup. A. v. á. (1x7
Stúlka óskast í vist á Berg- staðastræti 35 (uppi). (32
Stúlka getur fengið hérbergi á- samt vist, á Vesturgötu 25. f (424
Ábyggileg vetrarstúlka óskast strax. A. v. á. ' v (125
2 stúlkur óskast i vist austur á Reyðarfjörð. Þurfa að fara með ,,Sterling“. Hátt kaup. Uppl. gefur Ragna Jónsson, Bröttugötu 3 A.> ( _ ("5
Prjón er tekið á Skólavörðustíg 3 (niðri). . (T26
Góð stúlka óskast á fáment heimili. Uppl. í Bröttugötu 6. (127
Góð stúlka óskast nú þegar. A. v. á. (141
Stúlka óskast á fáment, barn-
laust heimili í grend við Reykja-
vík. Uppl. hjá (juðbjörgu Einars-
dóttur, Frakkastíg 12. (144
Karitas Jónasdottir (undanfarið
Aðalstræti 8) óskasj: til viðtals
strax. Elinborg Kristjánsdóttir.
Laugaveg 31.
Oddfríður Skúiadóttir úr Norð-
ur-Þingeyjarsýslu. óskast til við-
tals að Brautarholti á Bráðræðis-
hohi. (130
1 —1
1 Bárunni fæst heitur og kaid- ur matur allan daginn, einnig öl, gosdrykkir og kaffi. (666
Harmonikur eru komnar aft- ur. Fjölbreyttara úrval og lægra verð en áður. Ennfremur dönsk spil, whist, L’hombre, þau bestu, sem hér hafa sést. Versl. Hverfisgötu 56 A. Sími 503. (659
Til sölu á Njálsgötu 62: Morg- unkjólar, kven-nærfatnaður og svunta. Á börn: kjólar, kápur 0. fl. Guðrún Guðlaugsdóttir. (68
Morgunkjólar, undirföt og ýmis- legt fleira, mjög ódýrt á Skóia- vörðustíg 5. (xoo
Til sölu með gjafverði: Kven- gullúr í armbandi og uppsett skott- húfa með gullhólk. Skólavörðustíg 24. . (120
Nýr karlmannsfrakki, borð- lampi, regnhlif ög stígvél til sÖlu. Tækifærisverð. Uppl. Hildibrands- húsi (uppi). (119
Notuð eldavél til sölu á Skóla- vörðustíg 17 B. (io3
Nýtt og ógallað franskt sjal til sölu. A. v. á. (136
Á Baldursgötu 3 er til sölu elda- vél og nokkur rör. (435
Hálftunnur til sölu á Bergstaða- stræti 21 B. • (134
Lítið borð óskast til kaups eða leigu. Má vera notað. A. v. á. (133.
Til sölu: Ágæt eldaVél. Uppl. á Grettisgötu 1 (búðinni). (X32
Alyeg ónotuð strávagga til sölu Ránargötu 29. (131
Hey: Þeir sem liafa gott hey á boðstólum, geri svo vel, að senda nöfn sín og' heimilisfaúg í loknðu umslagi í dag eða á mörgun á skrif- stofu þessa blaðs, ásamt verði, merkt: „Hey“. ' (14O'
Til sölu : Nýr silkikjóll og Jacket Uppl. í Ingólfsstræti xo (uppij. (X42
f Lóð til sölu nú þegar, á góðum stað í bænum. Getur verið undir timburhús. A. v. á. (143
1 VA»á» - »««*!• 1
Tapast hefir peningabudda með. 17 krónum 0. fl. smávegis í. Skilist gegn fundarlaunum í Mjóstræti 8 (niðri). , (139
Tapast hefir barnaskór., Skilist á Njálsgötu 5 (kjallarann). (128
Um 20. okt. fanst svört kven- péningabudda.. A. v. á. (129 V’ f
F élagsprentsm ið j an
*