Vísir - 10.11.1919, Síða 1
Ritstjóri og eigandí
JAKOB MÖLLER
Simi 117.
AfgreiSsla i
AÐ ALSTRÆTI 9B
Simi 400.
í. ár
Mánudagiva 10. nórember 1919.
304. tbl.
M GAMLA BÍÓ w
fflr. Raffies |
(Amatörtyven)
Framúrskarandi skemti-
leg mynd í 6 þáttum. Þetta
er án efa sá besti og skemti-
legasti leynilögregluleikur
sem enn befir aést hér, og
hefir verið sýnd viða erlend-
is bœði á leiksviði og é kvik-
mynd.
Aðalhlutverkið leikur
John Barrimorre
sem er einn af bestu leik-
urum New-Yorkborgar.
Sýningin stendur yfir lJ/2
klukkust. og byrjar í kvöld
kl. 8'
»
Akkorð“
Maður sem er vanur grefti og
sprengingum tekur að sér að
grafa fyrir hásnm og vatni.
A. v. á.
Bíll
fer til Kefiavíkur á morgun.
Nokkrir menn geta fengið far.
Uppl. í verslun Hjálmars í>or-
steinssonar, Skólavörðustlg 4,
Vasaljðsog batteri
með gjafverði í verslun
Hannesar Jónssonar
Laugav. 28.
Hinir langþréðu
Skeggbollar
fást nú í verslun
Hannesar Jónssonar
Laugav. 28.
é
A. 'y. Tuliniua.
Bruna og Lifatryggingar.
Skólastræti 4. — Talsími 254.
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5%
Sjálfuy venjulega við 4%—5%.
Kjósendafundur
verOnr í Bárnhúsinn annað kvöld (þriðjndag) og heist
kl. 8j2.
Auk fundarboðanda talar á fundinum Bjarni Jónsson frá Vogi
o. fi.
Allir frambjóðendur til Alþmgis hér i bænum eru velkomnir á
fundinn og kjósendur af öllum flokkum meðan húsrúm leyfir.
Reybjavík 10. nóv. 1919.
Jakoh Möller.
i
r
Utgerðarmenn!
Opiobert uppboö veröur haldiö
næstkomandi þriöjudag 11. nóvember
kl. 1 e. h. niöri á uppfyllingu viö vestri
enda pakkhúss H. Benedikts^onar. £>ar
veröur selt tilheyrandi m.k. Hurry alt
sem lýtur aö þorsk- og hákarla útvegi,
ásamt fóöursíld og ýmsu fleira smáu
sem stóru.
Segldúkur!
Segldákur úr hör, ágæt tegund, frá Nr. 0—6 stœrst úrval í
heildsölu og smásölu. Ennfremur skaffar verkstæöið lang ódýras
saumuð segl, preseningar og íieira.
Segiaverkstsði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttng. 3 B. Simi 667
Tilkynning.
£jf| Sunnudaginn 2. nóv. var nýít baffihús opnað á Bald-
ursgötu 12 (nýtt hús), og þar selt: Kaffi, Súkkulaði, Oaeao, Te,
Mjólk, Smjör og brauð, Vindlar, Gosdrykkir, Cigarettur og fleira
eftir því sem pláss leyfir.
NÝJA BtÓ
[ýFarkoís=
stelpan
sýnd í kvöld
kl. 8ja
í síðasla sinn.
S teinelía
í smærri og stærri kaupum besta
tegund, ávalt til og ódýrust /
verslun Jóns Zoega. Send heim
hvert sem er í bæinn, pantið i
Sima 128.
Simskeyti
trá írétUritora fiUs.
KhÖfn 8. nóv.
Loftsiglingarnar.
Frá London er 'síinaö, aö reglu-
legir póstflutningar millí London
og París hefjist á ínánudaginn (’v
dag).
Austurríki og friðarsamningarnir.
Frá París er shnaö, aö Austur-
ríki hafi afhent bandamönnum
skjöl og skilriki viövíkjandi sam-
þykt friðarsamninganna, og gert
þær breytingar á stjórnarfarinu,
sem bandamenn hafa krafjst.
Khöfn, ódagsett.
Heimsending herfanga.
Frétst hefir, aö Bretar hafi neit-
að aö senda aö svo stöddu heim
skipshafnirnar at þýsku herskip-
unura, sem sökt var i Scapa-flóa.
Una Þjóöverjar ])essu illa, og vilja
láta eitt yfir<ailla herfanga ganga.
Khöfn g. nóv.
Verkföll í Bandaríkjunum.
Frá London er símaö, aö hálf