Vísir - 10.11.1919, Page 3
ytsiR
Aðalmálið.
Áður en gengið verður lil
kosninga, er það skylda hvers
einasta kjósanda. að gera sér
grein fyrir því, hvaða stefna
muni vera landinu hollust í
fossamálinu og krefjast ákveð-
inna vfirlýsinga af þingmanna-
efnunum um það, hvaða stefnu
þau ætli sér að fylgja.
Engin undanbrögð má taka
giid. pað á ekki að vera ofvax-
ið neinum manni, sem býður sig
fram til þings, að mynda sjer á-
kveðna skoðun um fossamálið.
Til þess þarf maður ekki að bafa
iært alt nefndarálit milliþinga-
nefndarinnar i fossamálinu ut-
anað.
Málið er i rauu og veru svo
einfalt i aðalatriðum, að liverj-
um einstökum kjósanda ætti að
vera það auðvelt að mynda sér
ákveðna skoðun um það.
Spurningarnar, sem hver
maður verður að leggja fyrir sig
eru þessar:
Á að stofna þjóðinni í þó
hættu, sem samfara mundi
miklum innflutningi erlends
verkalýðs ?
Á að leggja þá atvinnuvégi,
sem þjóðin nú stundar, i þá
hættu sem þeim væri búin af
samkepni stóriðjunnar, sem
jafnvel sumir vinir opingáttar-
stefnunnar telja ekki tryggan
atvinnuveg, og sumir fullyrða
jafnvel, að ekki muni borga sig
bér á landi?
Á að ofurselja framtíð lands j
og lýðs i hendm' erlendum auð-
félögum, sem hvert um sig ráða
yfir margfalt meira fé en sjálfl
islenska ríkið, og því fyrirsjáan-
lega myndu bi'áðlcga ná öllum
fjárhagslegum yfirráðum i land-
inu og senniléga einnig tögl-
um og högldum á stjóm lands-
ins.
„Sjálfs er höndin hollust“,
segir máltækið. Mundi oss ekki
líka vei'a hollara, að reyna að
sjá oss fai'borða sjálfir í þessum
efnunx, taka vatrisaflið i landhiu
til notkunar smátt og smátt
eingöngu með þarfir þjóðarinn-
ar fyi'ir augum, heldur en varjxa
alli'i óliyggju upp á útlendinga,
sem lita ágirndaraugiun til
landsins og fossanna, i þeirri
von, að af boi'ðum þeii-ra muni
l'alla molar, sem þeir myndu
: leyfa öss að hagnýta oss fyrir
! lítið verð?
Eða er það nú orðin æðsta
framtíðarhugsjón Islendinga, að
vei'ða éinskonar gustukamenn
erlendra auðkýfinga? Og ef svo
er, hvernig er þá í-eynsla annara
þjóða af gustukavei-kum slíkra
manna?
Horlor.
Fylgismenn Jóns Magnússonar
eru aö veröa lotlegri og lotlegri,
eftir þvi sem nær dregur kjördeg-
inum. Á „skrifstofunm“ hjá Pétri
er ástandiö hið aumkunarlegasta;
,.smalarnir“ haía ekkert anna'ð en
harmafregnir a'ð færa, en Pétur
segir trúnaðarmönnum sínum, að
þær fáu sálir, sem þeir telji trygg-
ar, muni hvergi nærri öruggar í
íylginu við Jón.
En þeir, sem ekkert vita og eng-
in kynni hafa af almenningi i bæn-
um, spara ekki stóryrðin; þeir
ségja „Jón skál inn á þing, og
verða fyrsti þingma'ður Reykvík-.
inga“! Þeir telja honum vís 1200
atkvæði o. s. frv.
Menn, sem kunnugir eru i bæn-
um, vita, að þetta eru ekkert ann
að en hreystiyrði. — Allur almenn
ingur veit, að forsætisráðherrann
er svo gersamlega fylgislaus orð-
inn í bænum, að engar líkur eru
til þess, að honum verði greidd
fleiri en 5—700 atkvæði í allra
mesta lagi. og yrði þá væntanlega
helmíngur þess atkvæðamagns illa
ienginn.
Menn vita það, að á síðustu
stundu, áður en framboðsfrestur-
.inn var útrunninn, töldu eindregn-
i'.stu fylgismenn Jóns Magnússonar
svo vonlaust um, að hann gæti náð
kosningu hér, að þeir tóku fegins
hendi hinni lítilmannlegu tillögu,
um að reyna að svíkja annað kjör-
dæmi í hendur honum. En þegai
það brást, þá fóru nokkrir fylgis-
menn hans heim til hans og skor-
uðu á hann að draga sig í hlé,
vegna þess að engin von væri um
kosningu fyrir hann.
Hvernig ætti þetta að hafa
breyst síðan? Þeir menn,.sem láta
hræða sig með sócíalismanum, ti!
þess að kjósa Jón, eru svo sára
fáir, að þeir hafa engin áhrif 4
kosninguna/ Allur þorri manna
hugsar sem svo: „eg kýs þá, sem
sannfæringin segir mér að eg eigi
að kjósa, hvernig svo sem fer.“ Og'
þannig eiga menn að fara að, e.a
ekki að láta hræða sig eins og ó-
vita til þess að gera það, sem þeir
vita, að er rangt.
Ef allur almenningur, sem ekki
er neinum flokkum háður, gerir
það, þá fara kosningarnar vel.
, Kjósandi.
Hitt og þetta.
Youssoupoff prins.
Þegar Rasputin var myrtur, í
Pétursborg, drógu blöðin enga dul
á, a.ð morðinginn væri nákomin*
Nikulási II. keisara, enda var það
systursonur hans, Youssoupoff
prins. Engri hegning sætti hana
þó fyrir morðið og komst síðar
úr landi og er nú í London.
Ekkert hefir borið á honum þar,
tyr en um miðjan fyrra mánuð, að
sá kvittur kom upp, að hann hefði
verið rænduv gimsteinum. sem
metnir eru á í 7000.
Það atvikaðist svo, að hanu
iiafði átt geymda allmarga gim-
steina í banka í London, og höfðu
þeir verið sendir þangað frá Pét-
ursborg skömmu áður en keisar-
inn var sviftur völdum. Gimsteina
þessa tók hann heim til sin í haust,
og hélt nokkru síðar . gestaboð
heima hjá sér. Þar var drukkið
allfast, og þegar gestirnir voiu
farnir undir morgun, saknaði
hann gimsteinanna. Lögreglan hef-
ir leitað þeirra, en ekki fundið.
Youssoupoff er ungur maður og
glæsilegur, mjög skrautgjam,
Hann stundaði nám í Oxford, og
var staddur í London, þegar styrj -
öldin hófst, og þá nýkvæntur. Hélt
hann þá heimleiðis, en var tekinn
fastur í Þýskalandi. Síðar var hanu
þó laus látinn og komst til Rúss-
290
ineð hetjum. Hann liaí'ði aldrei bugsað
sér þá góða og glæsilega menn, sem hver
faðir mætti vera liróðugur al'. - og ein-
mitt þess vegna lagðist nú sársaukinn á
liann með enn meiri þunga.
Mason var þungt fyrir hjarta. Hann
gat ekki þakkað guði miskunsemi bans
— ekki leitað þangað eftír huggun; sú
lind var löngu þornuð og hann var eng-
inn hræsnari.
En liin forherta sál bans vaknaði nú
til mildi og blíðu, eftir því sem hánn
liorfði lengur á drengi sína. En mitt í
gleðinni' kvaldist liann af óþolandi ásök-
unum. Ó, að hann hefði getað tekið á móti
þeim með óflekkuðum liöndum!
LögreglustÖðvar eru ekki bentugar til
trúnaðarsamræðna. það var auðséð á son-
um Masons að þeir kunnu þar illa við
sig.
)?eir gengu frain í fremri skrifstofuiia
og Mason þakkaði Bradly, sem ekki dró
dul á glcði sína. •
„Glcymið þér ekki vegabréfinu,“ bvisl-
aði hann.
það var leiðinlegt að þurfa að minná
á þetta, ep lijá því varð ekki komist. Ma-
son lét skrifa á bréfið, en synir lians
horfðu flóttalega á það. Qg að því búnu
urðu þeir allir samferða út.
289
„Við skulum koma einhversstaðar og
fá okkur ofurlitla hressingu,“ sagði
MaSon.
„Nei, pabbi,“ sagði Jón og brosti glað-
lcga, „það drekkur hvorugur okkar.
Komdu heim með okkur. Við höfum
uppbúið herbergi banda þér.“
„Eg bý i -----“
„pú getur farið þangað á morgun og
sótt farangur þinn.‘
„Já, komdu hérna upp i vagninn," sagði
Willy, „við cigum heima i Westminster.
pað er ekki mjög langt.'
Mason var hrifinn af þessum góðu boð-
um sona sinna. peir töluðu eins og tign-
ir menn og málfæri þeirra bar vott um
að þeir hefði fengið gott uppeldi. Hann
lét undan þeim mótmælalaust.
peir sátu liver við liliðina á öðrum i
vagninum og óku i áttina til Westminster
Bridge Road.
Mason sal í milli þeirra og leil á þá til
skiftis, eftir þvi sem þeiy yrtu á hann.
„Eg gæti trúað, pabbi, að þér þætli
gaman að vita, hvernig við fórum að þvi
að hafa uppi á þér,“ sagði Jón. „pað var
umsjónarmaðurinn, scm kom því öllu i
kring. Hann var til allrar ólukku farinn
áð heiman, þegar þú varst látinn laus —
annars hefðum við hitt þig þá þegar.
291
Pegar hann kom heim, skrifaði hann
strax yfirumSjónarmanninum. en fékk
þa að vita, sér til leiðinda, að þú varst
þá farinn.“
„Honum hefði víst ekki leiðst það, e£
það hefði verið hann sjálfur,“ sagði Ma-
son góðlátlega.
„Æ, Jón átti ekki við það,“ sagði Willy.
„Okkiu’ íeiddist það. Við höfum ekkert
vitað lengi, hvar þú værir niðurkominn.
Við vissum ekki eánu sinni, hvort þú vær-
ir á lífi.“
„Auðvitað, auðvitað. pað er einhver,
sem befir séð vel um ykkur. pað er ekki
verið að segja drengjunum, að faðir þeirra
sé i Portland hegningarbúsi.“
„Okkur félst inikið um þa,ð, þegar okk-
ur var sagður sannleikurinn,“ sagði Jón,
sem altaf var opinskár.
„En svo þótti okkur vænt um þegar
við vissum að faðir okkar væri á lifi og
að við ættum bráðurn að fá að sjá hann,“
sagði Willy.
„Hvenær heyrðuð þið fyrst um mig?“
„Fyrir liér um bil fjórum mánuðum.
rétt áður en við fengum þær stöður, scm
við höfum nú. Við erum söðlasmiðir og
búum til leðurskraut. Við fáum góð dag-
laun, er ekki svo, Jón?“
„Á fjórum mánuðum höfum við unnið